Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 14. ágúst 1970. 11 r j DAG IÍKVÖLdB í DAG IÍKVÖLdI ÍDAG~I ÁRNAÐ HSILLA T0NABÍ0 Jlslenzkur texti Þann 18. júlí voru gefin saman í hjónaband í Búðakirkju af séra Þorgrími Sigurössyni ungfrú Viotoria J. Ásmundsson og Axel Bryde. Heimili þeirra er aö Garða vegi 4 Hafnarfirði. (Stúdíó Guðmundar). Þann 25. júlí voru gefin saman i hjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sig- rún Högnadóttir tannsmiðanemi og Jón Ágúst Stefánsson verzlun- armaöur. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 106. (Stúdíó Guðmundar). SJONVARP • Föstudagur 14. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.25 Veðtir og auglýsingar. 20.30 Frá tónleikum Sameinuöu , þjóðanna í Vínarborg. Sinfóníuhljómsveit austurríska sjónvarpsins leikur tvö verk eftir Ludwig van Beethoven, Prómeþeusar-forleik og pianó- bonsert ,nr. 3 í C-moll. Einleik- ari er Alexander Jenner. Hljóm- sveitarstjóri Milan Horvath. 21.10 Skelegg skötuhjú. Nýr, brezkur myndaflokkur i léttum dúr. Aðalhlutverk: Patrick MacNee og Diana Rigg. Virðulegur Breti og ung kona, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, hafa ótrúlegt lag á að komast fyrir sakamái og klekkja á sökudólgum. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP • Föstudagur 14. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt Jög. 17.00 Fréttir. 17.30 Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Þóroddur Guömundsson rithöfundur flyt- ur fyrsta þátt, „Land haust- litanna". 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Létt músfk ftá þýzka út- varpinu. 20.25 Lögberg. Jón Hnefill Aðal- steinsson fiL lic. flytur síðara erindi. 21.00 Frá píanótónleikum f Austurbæjarbiói f janúar s.l. Marc Raubenheimer leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" eftir August Strindberg. Magn- ús Ásgeirsson þýddi. Erlingur E. Halldórsson les fyrsta lest- ur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matthíasar Helgasonar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matt- híasson flytur sjötta þátt. 22.35 Frá sænska úvarpinu. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins Ieikur. 23.30 Fréttir í stuttu máíi. — Dagskrárlok. APÖTEK ; Kópavogs- og Keflavíkurapótet • eru opir virka daga Ki 9— lö J iaugardaga 9—14. Qelga dagaj 13—15. — Mæturvarzla lyfjabúöt • wiiii-iMs imumv fuwmwtimm mrvsmmws (The Devil's Brigade) Víöfræg, snilldar vei gerð og hörkuspennandi. ný, amerísk mynd I litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandariskra og kanadískra hermanna, sem Þjóöverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. AUSTURBÆJARBIO I spilav'itinu á Rey'kjavfkursv-öjnu er 1 holti I. súni 23245'' <,RfL?ffí Stór J HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Slrní 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími lllOOii Reykjavík og Kópavogi. — SUui 51336 i HafnarfirðL Kvöldvarzla, tielgidaga- og • sunnudagavarzla á teykiavfkur * svæðinu 8.—14. ágúst: Lauga-J vegsapótek — Holtsapótek. — • Opiö virka daga tii kl. 23 helga * daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. k Opið alla virka daga kl. 9—7J á laugardögum kl. 9—2 og á • sunnudögum og öðrum helgidög- J um er opið frá kl. 2—4. • LÆKNIR: j Læknavakt. Vaktlæknir er t* sima 21230. • Kvöld- og beigidagavarzla lækna* befst Qvern virkan dag kL 17 og • i stendur til kl 8 að morgni, uir J I Qelgar frá kl. 13 á laugardegl tii • kL 8 á mánudagsmorgni. simi • 2 12 30. • 1 neyðartilfellum (ef ekki næsi • til hetmilisiæknis) er tekiö á mótij vitjanabeiðnum ð skrifstofú* . læknafélaganna i sima 1 15 10 frð • kl. 8—17 alla virka daga Qema-< taugardaga frá kl. 8 —13. * LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- J arfirði og Garðahreppi: Uppl. Iögregiuvarðstofunni I síma 50131 J- og á slökkvistöðinni < sfm^ 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er l HeilsuverndJ arstöðinni (þar sem slysavarðsto* • an var) og ei opin laugardaga os J sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Stm> • 22411. • : Gamansðm og mjög spennandL ný, amerísk kvikmynd 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Alfie Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michaei Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Islenzkur texti. Bönnuð bömum. msvmim Frumskógarstriðió Geysispennandi ný amerisk æv intýramynd I litum, með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. mmlihb Brúður Dracula Sérlega spennandi ensk llt- mynd, eins konar framhald af hinn frægu hrollvekju „Dracula". Peter Cushing Freda Jackson Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJ0 nanjl Njósnarat i launsátn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk sakamálamynd um alþjóða glæpahring. Leik- stj. Max Pecas. Aðalhl. Jean Vinsi, Jean Caudie. Anna Gael Claudine Coster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. NÝJA BIÓ isienzkur texti Þegar frúin fékk flugu Víðfræg amerlsk gamanmynd I litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Res Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Leikið tveim skjöldum (Supterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna. Leikstj. Peter Graham Scott. Aðaiblut- verk: Gene Barry Joan Collins Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. BCSÐDMDC Þér *em byggtð bér sem cndumýiS flOINSlORC »Hf. SELUR ALLI TILINNRETTINGA Sýnum m.a.: Eldhjiainnréttinjar KlæBaskápa InnihurBir tJtihnrBir BylgjuhurBTr yiBarkiæBningar Sólbekkt BorBkrókshúsgðgu Eldavélar Stálvask* Isskápa o. 1R. ÍL ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖROUSTlG 16 SlMI 14275 I ,f'' V- ',h....—-.u......... ■ - i ...... i .... . .... i “1Iii.ii Ferðir um næstu helgL A föstudagskvöld: 1. Landmannalaugar — EJdgjá - Veiðivötn 2. Kjölur — KerlingarfjöJJ. 3. Karlsdráttur — Fróöárdaiir. A laugardag: Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kL 9.30: Marardalur — Dyravagur. Ferðafélag Islands Símar 19533 og 1179S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.