Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 12
ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240 B 82120 B rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum að okkur: ■ Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og stðrturum. n Mótormælingar. n Mótorstilljngar. n Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum VIS IR . Föstudagur 14. ágúst 1970. Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. ágúst. Hrúturínn, 21. marz—20. apríl. Þú ættir að undirbúa rólega helgi, annaðhvort heima við, eða á ferðalagi þar sem þú get- ur tekið lífinu með ró og farið hægt yfir, þótt vegalengdirnar verði skemmri. Nautið, 21. apríl—21. maí. Þú skalt ekki bjóða þig fram til neinnar forystu í dag, hyggi legast fyrir þig að láta aðra um þess háttar, en samþykkja þó einungis það, sem þér finnst sjálfum æskilegt. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. ls konar vafsfur og annríki ram eftir deginum getur gert þér erfitt um allar ákvarðanir. Reyndu að verða þér úti um eitbhvert næði, að minnsta kosti undir kvöldið. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Gættu þess að þú hlaupir ekki á þig í peningamálum, einkum að * * * * spa f fr£ þú gefir ekki talsvert meira fyr ir hlutina en sannvirði og látir ekki blekkjast af hrósi og gyll- ingu. Ljðnið, 24. júií—23. ágúst. Dagurinn virðist að einhverju leyti vafasamur, en ekki er auð velt aö skilgreina þaö nánar. Farðu þér því hægt og gæti- lega í öllu, eins í umferðinni og á feröalagi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir að þú farir í eitthvert ferðalag um helgina, sennilega ekki langt, en í hópi með allmörgu fólki. Lítur út fytrir að það ferðalag takist mjög vel. Vogin, 24. sept. —23. okt. Þú ættir ekki að leita ánægj- unnar langt yfir skammt um helgina, hún mun helzt bíða þín heima, eða á skemmra ferða- lagi. Láttu aðra um forystuna og taktu lifinu með ró. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Skemmra ferðalag, þar sem þú getur hvílt þig og tekiö lífinu með ró, væri mjög æskilegt. En verði því ekki viö komið, ættirðu að sjá svo um að þú getir notið hvíldar heima. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Fullyrtu ekki neitt, sem þú ert ekki viss um að geta staðið við, jafnvel ekki við þína nán- ustu, og gættu þess að veita ekki neina ástæðu til tor- tryggni á orðum þínum. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Láttu þér ekki bregða þótt deilt verði um tillögur þínar, og ekki skaltu vinna þeim fyigi með því að slá af þeim. Gerðu ljósa grein fyrir þeim, láttu svo aðra um rökræöurnar. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. þú átt annríkishelgi fyrir hönd um, að því er virðist, sennilega í sambandi við einhverjar breyt ingar, sem verða á högum þin- um, og að verulegu leyti tii bóta. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú losnar varla við nokkur mn svif fram eftir degi, sem þó munu þér varla aö skapi. Ekki ættirðu aö hyggja á neitt lang ferðalag um helgina, en stutt ferö getur orðið ánægjuleg. T A R Z A N byEdgar Rice Burroughs *-* im on Clt/O fcr r«i „Hvað? Ætlar þessi Bu-Fa að sigra Á nærliggjandi turni sjá Vesta og Subo mig?“ — „Við skulum ekki eyða tíman- merki Bu-Fa. um, Bu-Fa!“ — „Látum stjörnurnar sýna mátt gjörða minna!“ Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun sími 30676. sími 26280. Mér finnst sjálfsagt að varðveita þessi gömlu hús austan við Lækjargötuna — en hvað um gömlu húsin vestan við göt- una, á að rífa þau, eða hvað? - 06 5$ NÆMIHDE JE6 fCR WM, AT DE 06 LUIU /vtiSKE KUNHE TÆHKE DCM ATSEJLEAAED PÁ ENIIUE BMlUPSREJSE... JE6 MP NETOP CHAJHPET EN AE DERES ONICELS 8Ade - •V06UE“ IKKE SPOP - HVAD VLL DE, FERMONT ? . „Góðan dag, kæri vinur — ég trufla víst ekki hveitibrauðsdagana?“ „Alls eklci — hvað viltu Fermont?“ — „Ég hef einmitt fermt eitt skipa frænda þíns — „Vogue“... ... og svo nefndi ég við hann, að þið Lulu vilduð kannski sigla með í brúð- kaupsferð...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.