Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 1
VISIR ~----------------------------—:—............................... ¦" — Mánu Gasinu sökkt niður fyrir Golfstrauminn — segir Unnsteinn Stefánsson, haffræoingur Nú hefur endanlega verið á- kveðið að sökkva taugagashylkj um þeim, er Bandarfkjaher hefur verið að vandræðast með á Flór- ída. Dæmt var í m.-ílinu á sunnu- dag og féll dómur á þá leið, að hernum skyldi heimilt að sökkva gasinu i hafið suðaustan við Bahamaeyjar. íslendingar og fleiri þjóðir' hafa mótmælt þessum aðgerð- um vegna hugsanlegrar meng- unar hafsins, ef gasið læki út úr hylkjunum, og sneri Vísir sér þvf til utanrfkisráðherra, Emils Jónssonar, og spurði hann hvort eitthvað væri hægt að gera í málinu. Sagði Emil, að það lægi f augum uppi, að ekkert væri haegt að gera. „Við reyndum að koma í veg fyrir þetta, en ekk- ert er hægt að gera, þegar búið er að sökkva þessu," sagöi Emil. Unnsteinn Stefánsson haffræð ingur sagðist ekki vita nægilega mikið um málið til að geta sagt neitt um það, en sagði, að sér skildist að gashylkjunum yrði sökkt niður á svo mikið dýpi, um 5000 m, að það ætti ekki að koma við Golfstrauminn, sem vart nær niður fyrir 1000 m. Neðan 2000 m er eins líklegt að straumur liggi til suöurs á þess- um slóðum. Þvi taldi hann, án þess að geta nokkuð fullyrt um máliö, ólíklegt að um bráða hættu væri að ræöa ef þannig yrði gengið frá' gasinu, að það læki ekki nema í Htlum mæli út. Hins vegar kvaðst hann vilja leggja áherzlu á, að hann for- dæmdi hvers konar mengun í hafinu eöa aðgerðir sem stuðl- uðu að henni. — GG Vélin var um það bil helmingi styttri eftir koli steypurnar, og þó voru ekki nema svo sem 20 m frá staðnum, þar sem vængurinn rakst niöur, þangað sem hún staðnæmdist. Tveir slösuðust í fíugslysi ú Kefíuvíkurflugvelli í gær Flugvélin hafbi aoeins verio í notkun 'i nokkra daga\ Liðsmenn frá slokkviliðinu aiið. Þar w ge«t að saiwn þehm Grunur leikur á, oð vélin hafi verib bensmlaus \ Nýja Piper ApacKe vél flugfélagsins Þórs í Keflavík gjöreyðilagðist í lendingu á Keflavíkurflug- velli klukkan þrjú í gær- dag. Tveir menn, sem í vél- inni voru, sluppu lifandi, en slasaðir og voru báðir fluttir á sjúkrahúsið á Keflavíkurflugvelli. Vðlin var að koma úr leigu- fflugi frá Hornafirði. Ungur maðuí sem missti af Plug- félagsvélinni þar eystra fékk að sitja í vélinni til Keflavíkur, en hann var á leiö í bæinn í þeim hug leiðingum að kaupa sér bíl. Flug- maðurinn á vélinni var hins vegar umgur kafteinn af kaifbátakönnun arvélum hersins, og hann á að baki mörg þúsund tíma flug. Af ferðum þeirra að austan segir ekki fyrr en þeir koma yfir 'Kefía víkurflugvöll, þar sem ohappið varö. Keflavíkurflugvelli sáu til vélarinn ar, þar sem hún virtist ætla að lenda á braut 07, en hætti við og hækkaðl fíugið og virtist ætla að fara hring. Skyndilega missti hún ftogið eins og direpizit hefði á öðrum hreyflinum Við þetta hefur flug- stjórinn misst alla stjórn á vélinni. Annar vœngurinn nam við jörðu og það var ekki að sökum að spyrja, vélin kolJstieyptist þarna á milli brauta. vafði undir sig bæði vængj um og stélinu og braut af sér báða hreyflana. Þannig var hún um það brl helmingi styttri eftir veltuna en áður. Slökkviliðsmennirnir sem biðu þarna í um 100 metra fjarlægö og horfðu á, skunduðu á vettvang á bílnum og komu mönnunum tveim- ur undir teppi, þar til sjúkrabill sótti þá og fór með þá á sjúkrahús Islendingurinn Údfar Helgason, Hof felli, Nesjasveit, var talsvert meidd ur og varð að skera hann upp í nótt á sjúkrahúsinu á Keflavíkur- velli. Vfsi tókst ekki að afla frek- ari upplýsinga um h'ðan mannanna í morgun. Grunur leikur á aö velin hafi orðið bensínlaus og hreyfi'Hinn stöðvazt af þeim sökum. Gæti það stafað af óikunnuigteika mannsins sem vélinni flaug á vegalengdinni austur og aðstæðum öllum. Loft- ferðaefitidiitiö var að kanna orsök slyssins i gær og í morgun. Sem fyrr siegir v»r þetba vél, sem Plu'gfélagið Þór í Keflavík var nýbú ið að kaupa. Hún var mjög vel bú- in, tveggja hreyfla, sex sæta, búin fullkomnum blindflugstækjum, enda ætluð til framhaldskennslu i flugi og leiguflugs um land allt. JH Safamýri valin fegursta gatan sumarið 1970 — viðurkenningin byggist ekki á fólu sumar- blóma, heldur snyrtimennskunni, segir garoyrkjustjóri Safamýrin fékk viðurkenningu sem fegursta gata sumarsins 1970. FEGRUNARNEFND Reykja- víkur hefur tilnefnt Safamýri sem fegurstu götu Reykjavík- ur sumarið 1970. Hlýtur gat- an viðurkenningarmerki, sem var sett upp í morgun af Fegrunarnefnd við báða enda götunnar. í tilnefningu sinni bendir nefndin sérstaklega á hversu samtaka íbúar þessarar götu hafa verið f að fegra lóðir Qg hús. Að undanförnu hefur Fegr unarnefnd skrifað mörgum aðil- um í austurbænum og vakið athygli þeirra á því sem miður fer í útliti húsa þeirra og lóða og beðið um lagfæringu. Flestir brugðust skjótt við og lagfærðu það, sem um var beðið. Slíkum skrifum verður haldið áfram I öörum hverfum á meðan þörf þykir, segir í tilkynningu frá nefndinni. Sendir Fegrunarnefnd öllum, sem tekið hafa til hendinni við fegrun borgarinnar á þessu sumri beztu þakkir og væntir þess að áfram verði haldið á sömu braut. Hafliði Jónsson garðyrkju- stjóri sagöi í viðtali við blaöið í morgun, að þessi viðurkenn- ing sé veitt í tengslum við af- mæli Reykjavfkurborgar. Safa- mýrin hafi áöur komið þar við sögu, en í hitteðfyrra voru nokkrar götur tilnefndar, sem þær beztu í borginni og hafi Safamýrin verið þar efst á blaði. Um eiginlega viðurkenn- ingu var þá ekki að ræða. I fyrra var f fyrsta sinn tilnefnd fegursta gata borgarinnar og hlaut Selvogsgrunnur þá viður- kenningu. „Við reynum að finna götur, sem eru í heild snyrtilegar", sagði garðyrkjustjóri, „og þaö er eiginlega ekkert, sem við get um sett út á Safamýrina. Allt er þaö mjög smekklegt. Viður- kenningin byggist ekki-á tölu sumarblóma viö göturnar held ur hve snyrtimennskan er á háu stigi." — SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.