Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 2
Danskar rauðsokkur herskáar — mótmæla „notkun karla á kvenl'ikamanum" Vill aðeins karlmenn „Ekki sérlega fullægjandi ráð stöfun", sagði RoKer Vadim um daglnn um hjónaband sitt og bandarlsku leikkonunnar Jane Eonda. Vadim sagði að hann kysi o<rðið miklu fremur félagsskap karla en kvenna, og þessi leik- stjóri, sem uppgötvaði og kvænt ist síðar Brigitte Bardot, hefur til skamms tíma búið með Jane Fonda og á bam með Chather- fne. Deneuve heldur því fram að ætti hann aö velja sér 3 félaga tfl þess að sigla með umhverfis jörðina þá yrðu þeir allir karl- kyns. aaaDDDaaaD Jack the Ripper Einna frægastur allra morð- ingja er eflaust Jack the Rlpper hinn brezki. Hann reikaði um göt ur East End í London árið 1888 og myrti gleðikonur á hinn hrylli legasta hátt. Nú hefir læknir einn við Konunglega skurðlæknaskól- ann (Royal College af Surgeons) komið fram með þá kenningu, að þessi morðingi, sem lögreglan þykist aldrei hafa haft uppi á, hafi verið lávarður, og sé það þess vegna sem Scotland Yard hafi ekki viljað láta pppi raun- verulegt nafn hans. Umræddur læknir segist og vita sjálfur með vissu hver Jack the Ripper hafi verið, „en“, segir læknirinn, „ég segi það ekki opinberlega. Mað- ur verður að taiba tillit tfl ætt- ingja hans“. 5—6 danskar rauðsokkur birt ust skyndilega á myndlistarsýn ingu I Charlottenborg í Kaup- mannahöfn um daginn. Tilefni heimsóknar rauðsokkanna var það, að eitt verkið á sýningunni var eins konar landslagsmynd, gífurlega stór, en landslagið allt var skreytt með fjölda af nökt- um kvenmyndum. Konumar voru sýndar í alls konar kynferðisleg- um stellingum og aðstæðum. Rauðsokkumar vildu mótmæla kröftuglega þessari meðferð lista mannanna sem að verkinu stóðu á konunni og héldu því fram að karimenn hefðu engan siöferðis- legan rétt til að nota konu sem tákn einhverrar óskaveraldar karl manna. „Þeir láta æsilegar, nakt- ar stúlkur dansa í kringum sjálfa sig eins og allur heimurinn snú- ist um að fá sem flestar konur til að hátta framan í þessum Don Juan fígúrum", sagöi ein rauð- sokkan og bætti við, „við vilj- um sjálfar hafa einkarétt á brjóst um vorum og kynfærum." „Lista verkið hefði eins getað sýnt hóp nakinna kvenna dansa kringum reður", sagði ein, „og brjóst okk ar og kynfæri eru ekki hlutir sem karlmönnum leyfist að nota án þess að spyrja okkur aö þvi. Þaö kann að vera að sumar kon ur hafi lyst á að taka þátt I kynlífsvangaveltum karlmanna, en við erum ekki allar þannig — einkum vegna þess að kynlífs hugmyndir karla ná ekki mikið lengra en umhverfis þeirra eigin nafla!" Ein rauðsokkanna sem mótmæltu kynlífslistaverkinu. „Við viljum sjálfar hafa eirikarétt á bjjóstum vorum og kynfærum", sögðu rauðsokkumar. Uppömmdi fréttir fyrir komir! aaaaaaaaaD — 2 konur bæjarstjórar / Þýzkalandi Kappakstur Fjórir bílar óku með ógnar- hraða 20 mílna vegalengd um Mið-Sviss á miðvikudaginn var. Þeim fyrsta ók maður nokkur, blóðugur í andliti, en áverkann hafði hann hlotið er honum lenti saman við eiginmann ástkonu sinnar sem kom að konunni og elskhuganum á versta tíma. Bíl númer tvö ók hinn fjúkandi reiði eiginmaður og hafði sá falskt skegg í andliti og morð f augna ráðinu. Dulargervið hafi hann not að til að komast að parinu á hinu óheppilega andartaki. Hinum þriðja ók maður einn sem var vitni að árekstri eiginmannsins og elskhugans og hélt hann að hann gæti e. t. v. afstýrt morði. Fjórða bflnum ók svo lögreglu- maður einn sem vildi ná hinum þremur og kæra fyrir of hraðan akstur. Þó svo eigi að heita að konur I Evrópu njóti mannréttinda til jafns við karlmenn er það ein- hvem veginn svo að það þykir fréttnæmt ef kona velst I ábysgö arstöðu. Kcenréttindakonur benda gjaman á að konur séu alls ekki verr fallnar til þess aö gegna embættum eöa mikilsverö um störfum en karlar og benda í því sambandi oftlega á Indíru Gandhi og Goldu Meir. Samt er eins og konur séu hræddar eöa feimnar við að taka virkan þátt í þjóömálum og opinberu starfi. Þjóöverjum finnst það t. d. fréttnæmt, aö tveimur þorpum í landi þeirra er stjórnað af kon um. Þessi þorp eru ekki stór, telja eitthvað ( kringum 1000 í- búa. Þau eru bæöi í Baden-Wiirt em'berg og er Else Beuchert bæj- arstjóri í Perouse og Gertrud Weiler f Kieinbottwar. Þær hafa báðar sagt að f fyrstunni hafi þær alls ekki viljað takast þessi störf á hendur og verið logandi hræddar viö aö eiga að fara að starfe með kaitaiönnum og hafa yfir þeim að segja. Konurnar vom báðar starfs- menn á bæjarskrifstofum þorpa sinna áður en þær urðu bæjar- stjórar og þær otuðu sér síður en svo fram, heldur voru það sam- borgarar þeirra sem kusu þær ó-» pólitískt. Er Gertmd Weiler geröj ist bæjarstjóri hafði Else Beuchert • þegar verið bæjarstjóri í eitt ár,* og er Gertmd kom til hennar áð-J ur en hún var tilnefnd og spurði • hvort hún ætti að veröa við á-J skorunum um framboð, sagöi* Else: „Nei, gerðu það ekki!“« Núna brosa þær báöar að þess-J ari endurminningu og finnst hún« bamaleg. * Else er nú 41 árs gömul enj hún hefir verið bæjarstjóri í 15« ár. Hún hefir átt við mörg vanda, mál að stríða á þessum tima, því J íbúum hefir fjölgað um ríflega* 100% siíðan hún tók við. Hún hef J ir látiö stækka skóla og bætt við* menntaskóla. Þykir henni hafa tekizt stjómin vel, sem bezt sést á því hve lengi hún hefir gengt embættinu. Gertmd Weiler er 57 ára. Und- ir hennar stjóm hafa orðið svip- aðar breytingair á hennar bæjar- félagi • og Perouse, þorpi Elsu. Hún hefúr látið byggja mjög ný- tízkulegt bamaheimfli sem rúmar Fyrir aðeins 8 vikum bar Har old Wilson hátt í lífinu. Hann var leiðtogi lands síns. Bjó 1 húsi með virðulegasta heimilisfangi sem Breti hefir um aö velja og hafði talsvert á fjórðu millj. fsl. króna í árslaun. Og svo, einn kosningadag, missti hann at- vinnu sina, húsiö og mest af laununum. Sennilega hefir sumar allt aö 1300 bömum. Gertmd seg ist hafa svo mikið að gera, að hún megi ekki vera að því að hafa viðtalstíma fyrir borgarana — enda eru þeir fáir sem vilja kvarta yfir stjórn hennar. Þær Gertmd og Elsa segja nú báöar aö þær viti nú vel „að kona getur verið bæjarstjóri — rétt eins og hvaö annað“. ið verið heldur dapurlegt fyrir aumingja Harold, en nú hefir loksins Dirt til: Hann hefir selt útgefanda einum einkarétt á út- gáfu sögu um forsætisráðherraár sín fyrir næstum 22 milljónir ísl. króna, en þaö er talsvert meira en hann vann sér inn sem forsætisráðherra f sex ár. Wilson græðir á endurminningum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.