Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 5
VÍ S’ I R . Mánudagur 17. ágúst 1970. Knötturinn vildi ekki í markið á Akranesi! Þorsteinn, hinn ágæti markvörður Keflvíkinga, spyrnir knettin- um frá áður en Haraldur Júlíusson nær til hans. Keflavík sigraði 1-0 Keflvikingar sigruðu Vestmanna- eyinga í 1. deild á laugardaginn i frefear slökum Ieik á Njarðvikur- velH með 1—0 og hafa því náð sama stígafjölda og Akumesingar í deild- inm\ en standa þó það betur að ' vigi að hafa leikið báða leikina við Fram og eiga Akumesinga eftir á . heimavelli. Leikurinn á laugardaginn bauð ekki upp á góöa knattspymu og rétt fyrir leiksiok tókst Keflviking- ; um að tryggja sér sigur er Magn- ús Torfason skorað beint úr auka- spymu. Nánari frásögn af leikn- um bíður tH morguns, þar sem grein um hann barst það seint til blaðsins í niorgun. % Það var eins og knött- urinn vildi ekki í mark á Langasandi á sunnudag- inn, þegar Akranes og Ak- ureyri mættust í síðari leik liðanna í 1. deild. Hins veg- ar hristi hann þverslá og smaug fram hjá stöngum, og tækifæri, sem annars ágætir sóknarmenn þess- ara liða nýta, fóru nú for- görðum, og þegar leiktíma lauk hafði ekkert mark ver ið skorað. Akurnesingar misstu af dýrmætu stigi, og möguleiki á íslands- meistaratitlinum minnk- aði. Akureyringar byrjuðu mun betur, og það hefði ekiki veriö ósann- gjamt að þeir hefðu náð tveggja marka forsko-ti á fyrsta stundar- fjórðungnum. Valsteinn komst t'vívegis í góð færi — og í síðara skiptið smaug knötturinn yfir þver- slá — og Hermanni Gunnarssyni, sem var mjög vel gætt í leiknum, tókst eitt sinn að leika á tvo varn- arleikmenn innan vltateigs. Autt markið blasti við, og maður beið aðeins etfir að knötturinn lenti í markinu — en á síðustu stundu tókst einum vamarleikmanninum að koma knettinum út fyrii; stöng. Og rétt á eftir átti Hermann hörku- skot á markið næstum efst i mark- hornið, sem Einair Guðleifsson varði snilldarlega. Það var sem sagt ýmisl. að gerast — og smám saman fóru heimamenn að sækja meir og þá komst mark Akureyringa í hæfctu, en Samúel varði tvívegis ágætlega skot frá Eyleifi og Matthíasi — auk þess, sem Akurnesingar komu knettinum í mark tvívegis — en í báðum til- felium var um augijósar rangstöður að ræða, sem línuvörður veifaði á, og því aðeins dæmdar aukaspyrnur á þá. Síðari hálfleikur var ekki eins vel leikinn — enda þá farið að kólna og hvessa talsvert — en spennandi augnablik komu þó af og tii. Og þannig slapp Hermann eitt sinn úr gæzlunni — komst frír inn að markteig, en spyrna hans geigaði á úrslitastundu. Óvenjuiegt hjá Hermanni, að nýta ekki tvö upplögð marktækifæri eins og Arsenal náíi gegn meisturum Everton Staðan í deildunum Úrsiit í leikjunum í I. deild ] [um hólgina urðu þessi: Keflavík—Vestm.eyjar 1—0. A'kranes—Akurey ri 0—0. Staóan í deildinni er nú þann- Aknanes 9 5 3 1 16:8 13 Keflaivík 9 6 1 2 14:8 13 Fram 8 5 0 3 13:10 10 KR 9 3 4 2 12:10 10 Alkureyri 7 2 2 3 13:11 6 l.B.V. 8 3 0 5 8:15 6 Valur 8 1 2 5 6:12 4 Vikingur 8 2 0 6 8:16 4 1 2. deiid urðu úrslit þessi: Breiðablrk—ísafjöröur 0—0. Völsungar—F.H. 3—1. Hau'kar—ísaifjörður 2—1. Ánmann — Selfoss 2—0. Staðan er nú þessi: Breiöablik 9 7 2 0 24:4 16 Haukar 11 6 1 4 20:21 13 Ármann 7 4 1 2 14:12 9 SeíLfoss 9 3 3 3 15:16 9 ísafjörður 7 2 4 1 9:6 8 Þrótitur 10 3 2 5 25:19 8 FiH. 9 2 0 7 8:24 4 Vöísungar * 1 1 6 10:23 3 AAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ □ Lundúnaliðið Arsenal kom mjög á óvart í fyrstu umferð ensku deilda keppninnar á laugardaginn og náði jafntefli í Liver- pool við ensku meistarana, Everton, en meistararnir, sem við fáum að sjá í næsta mánuði gegn Kefl- víkingum, sýndu þó miklu betri leik og hefðu verð- skuldað sigur. ' Allan fyrri hálfleikinn var knött urinn nær stanziaust á vallarhelm ingi Arsenal, en Everton tókst þó ekki að skora nema eitt mark, og var miðherjinn Joe Royle þar að verki. Um miðjan síðari hálfleik- inn jafnaði Charlie George fyrir Arsenal, eftir mistök útherjans Morrissey — en hann bætti úr þessum mistökum nokkru síðar með því að skora annað mark Everton. Þannig stóð þar til rétt fyrir leikslok, að George Graham jafnaði óvænt fyrir Arsenal — og litlu munaði að hann „stæli sigri“ á næstu minútu þegar hann átti hörkuskot, sem lenti í þverslá Ever ton-marksins. Úrslit i 1. deild urðu annars þessi: Burnley — Liverpool 1—2 Chelsea — Derby County 2—1 Everton — Arsenal 2—2 Huddersfield — Blackpool 3—0 Manch. Utd — Leeds 0—1 Newcastle — Wolves 3—2 Nottm. Forest — Coventr,' 2—0 Southampton — Manch. C. 1—1 Stoke — Ipswich 0—0 Tottenham — West Ham 2—2 W. B. A. — C. Palace 0—0 Derby hafði lengi mark yfir gegn Chelsea, sem John O’Hare skoraði á 25. mín., en á síðasta stundar- fjórðungnum skoraði Ian Hutchins son tvívegis fyrir Chelsea, sem vann þannig heldur óverðskuldað. Framiína Chelsea lagaðist í síðari hálfleik, þegar Charlie Cooke kom í stað Peter Osgood. Leeds fékk ekki mörg tækifæri gegn Manch. Utd., en eitt nægði, þegar Mike Jones s-koraði á 23. mín. — 100. mark hans í deildakeppninni. Fyrir þann tíma hefði United átt að vera búið að skora þrjú mörk — en Kidd og Fitzpatrich fóru illa með upplögð tækifæri, og Gary Sprake varði eitt sinn hreint snilldarlega spyrnu frá Best. Lundúnaliðin Tottenham og West Ham gerðu jafntefli í skemmtilegum leik. Alan Gilzean skoraði fyrsta markið fyrir Totten ham — en Jimmy Greaves jafnaði. Gilzean skoraði aftur, en Benett jafnaði fyrir West Ham. Newcastle hafði þrjú mörk yfir gegn Ulfunum þar til tvær mín. voru eftir. en bá löguðu Dougan og Curran stöðuna í 3—2. — Mike Summerbee var rekinn af leikvelli. hegar fimm min. voru eftir af leiknum i Southampton. Colin Bell skoraði fvrir City, en á 75. mínútu jafnaði Ron Davies fyrir SouthamDton. Algjör endurnýjun stendur nú vfir hiá Livernool. Tommv Lawr- ence, lan St. John og Ronnie Yeafs voru allir i varaliðinu á laugardag inn. og Strong var seldur í siðustu viku til Coventry. Hinir ungu pilt ar Liverpool-liösins — ásamt Thompson og Callaghan — sigruðu þó í Burnley. Hughes skoraði eft- ir113 mínútur og síðan Alun Evans, en eiha mark Burnley skoraði Thomas. Urslit í 2. deild urðu þessi: Birmingham — Q. P. R. 2—1 Bolton — Luton Town 4—2 Bristol C. — Sunderland 4—3 Leicester — Cardiff 0—1 Middlesbro — Carlisle 2—1 Millvall — Oxford 1—2 Norwich — Portsmouth 1—1 Orient - Sheff. Utd. 3—1 Sheff. Wed — Charlton 1—0 Swindon - Hull City 1—1 Watford — Blackbum 2—1 Nýja liðið í deildinni, Cambrigde Utd., sem leikur i 4. deiid f stað Bradford P.A. gerði jafntefli í sín- um fyrsta leik — á heimavelli gegn Lincoln City 1—1. ■' v ■ v : Hermann Gunnarsson — fékk 2 góð tækifæri á Akranesi. hann fék'k í leiknum. Og síðan kom að heimamönnum að sjá góð tæki- færi renna út í sandinn. Um miðjan hálfieikinn lék Guð- jón Guðmundsson skemmtilega í gegn, renndi knettinum fram hjá stöng og Eyleiíur og Teitur voru aðeins of seinir að koma honum í markið — en iágu hins vegar báðir sinn hvorum megin við stöng. Og eftir mikinn atgang í vftateig Akur- eyrdnga átti Haraldur Sturlaugsson hörkuskot, sem lenti f stöng og út án þess markvörður Akureyr- inga vissi nokkuð. Og síðustu mfn. sóttu Akureyringar og önfáum sek- úndum fyrir leiksloik smaug knött- urinn yifir þverslá eftir spyrnu Hermanns. Jafntefii var því staðreynd, og eru það sanngjörn úrsiit eftir gangi leiksins og marktækifæri svipuð. Áhorfendur urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með Skagailiðið. Sókn- arlínan var ekki eins beitt og áður, og það var aðallega Guðjón, sem gerði laglega hluti. Beztu menn liðsins voru Jón Gunnlaugsson, hinn hávaxni miðvörður, og Stur- laugur ásamt Einari markverði, en baikiverðir liðsins eru heldur slakir og Benedikt svo grófur, að dóm- arinn, Guðmundur Haraldsson, varð að áminna hann þrfvegis. Hjá Akureyringum átti Skúli Ágústsson beztan leik — og Val- steinn var góður á kantinum. Her- mann fékk lítiö aö vinna úr, en hefði þó getað gert út um leikinn, og Kári hefur oft leikið betur. í vörninni var Gunnar Austfjörð mjög traustur og Samúel góður í markii — hsfm. I. DEILD 1 LAUGARDALSVÖLLUR kl. 19.30. í kvöld, mánudaginn 17. ágúst, leika: Víkingur — Fram MÖTANEFND

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.