Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 10
w V í S I R . Mánudagur 17. ágúst 1970. NÝTT NÝTT NÝTT MALLORCA MEÐ 3 DAGA VIÐ- DVÖL í LONDON BROTTFÖR 22. SEPT. Vegna mikillar eftirspurnar höfum við ákveðið, að bæta við áætlun okkar, einni Mallorca-ferö með viðdvöl I London 3 daga. I þessari ferð er hægt að velja um dvöl í sömu hótei- um á Mallorca og hinum venjulegu Mallorca-ferðum Sunnu. Fólki er ráölagt að panta far sem fyrst. ODÝRAR VIKUrERÐIR TIL MALLORCA BROTTFARARDAGAR 21. ÁGÚST 1. SEPT. OG 8. SEPT. VERÐ KR. 9.800,00 Vegna hagkvæmra samninga okkar við nýtt „tourist class“ hótel á Mallorca, getum við boðið Mailorca-ferðir með viku- dvöl á hagkvæmara verði en áður hefur þekkzt. Öll her- bergi með steypibaði. Tvær sundlaugar og skemmtilegir veit ingasaiir. Innifaliö í verði flugferöir, hótel og 3 máltiðir á dag. 5 DAGA FERÐ Á EVRÓPUMÓT ÍSLENZXRA HESTAMANNA í RÍNARLÖNDUM BROTTFÖR 4. SEPT. VERÐ KR. 10.600,00 Evrópumót verður haldið í fyrsta sinn í Rínarlöndum í byrjun september. Koma þangað hundruð manna viðs vegar að úr Evrópu með íslenzka hesta, sem sýna þar listir sínar og taka þátt í keppni. — Eru hestar sendir frá íslandi til þátttöku í keppni þessari. Til að gefa sem flestum tækifæri ti! að heimsækja Rínarlönd efnir Sunna til ódýrrar ferðar þangað í þessu til- efni. Fararstjórar veröa Sveinbjörn Dagfinnsson, form. Fáks, og Gunnar Eyjólfsson, leikari. MALLORCA L0ND0N Þægilegt dagflug alia þriðjudaga, beint tii Palma á 5 klukku stundum með skrúfuþotu. Þér veljið um dvöl á ,1 .flokks hótelum eða i nýtízku íbúð- um. — Hægt a’ð velja um dvöl i 1—4 vikur. Tveggja daga viðkoma í London í flestum feröum. 25% fjölskylduafsláttur og sérafsláttur fyrir starfsmannahópa og félög, samkvæmt samningum S U N N U við hótel á Mallorca. Athugið að þegar er upppantað í 3 ferðir og fá pláss í öllum hinum. MMZM ferðaskrif stofa bankastræti 7 símar 16400 12070 I i KVÖLD | í DAG 1 í KVÖLD VISIR wdi.. fíjrir áruni BELLA Ég er hrædd um aö Hjálmar hafi skrifað eina af sonnettum Shakespeates i dagbókina mína .. bara aö það verði nú ekki rifizt um höfundarréttinn. Fimmtudaginn 12. ágúst 1920 kl. IV2 e.h. héldu guðspekinemar fund i húsi sínu við Ingólfsstræti í Reykjavík. Var fundurinn hald inn til þess að stofna sérstæöa Islandsdeild í alþjóðafélagi guö- spekistefnunnar. Vísir 17. ágúst 1920. SKEMMTISTAÐIR Rööuli. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms. Templarahöllin. Bingó kí. 9 í kvöld. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiöaskoðun: R-14551 til R- 14700. VEÐRIÐ í DAL Suðaustan kaldi og rigning öðru hverju. Hiti • 10 stig. FELAGSIIF Kristniboösfélag karla. Bibliu- lestur verður í Betaníu, Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Stjórnin. Sigurjón Ólafsson, Njálsgötu 60 andaðist 9. ágúst 51 árs að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Frí- kirkjunni kl. 13.30 á morgun. Þorkelsína Guömundsdóttir, Óð- insgötu 24A, andaðist 9. ágúst 83 ára að aldri. Hún verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni kl. 3 á morg- un. Öll veiði búin í Skogernk L'itil veiði og hátt verð á Nordursjávarsild TVÖ ísletazk skip lönduðu afla úr Norðursjó í vikunni sem leið, Jón Kjartansson or Kristján Valgeir, sem landaði í Danmörku nú á laug- ardaginn. Sáralítill afli hefur veriö á Norðursjávarslóðum aö undan- förnu. Skipin eru nú öll komin á svæðið vestur af Orkneyjum. Enga veiði er lengur að hafa í Skagerak. Verð hefur haldizt gott á síld- inni, sem seld er Danmörku, enda er lítið framboð af henni. Bæði ís- lenzku skipin, sem lönduðu í vik- unni, fengu 17 kr. fyrir kílóið. —JH TIL SOLU MÓTATIMBUR 4.374 fet af 1x6 á kr. 6 pr. fet 1.148 fet af 1x4 á kr. 4 pr. fet 322 fet af 1,5x4 á kr. 6 pr. fet 468 fet af 2x4 á kr. 8 pr. fet til sýnis og sölu Kúrlandi 18, kl. 7—9 í kvöld. Grundig segulbandstæki til sölu. Uppl. i síma 83057. 1-X-2 Einbýlishús — Tvíbýlishús Til sölu er 100 ferm hús, sem er kjallari, 1. hæð og 70 ferm nýl. 2. hæð. 40 ferm. bilskúr fylgir. Húsið er í austanverð- um Laugarásnum. í kjallara er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Á 1. hæð eru 2 stofur, húsbóndaherb., stórt eld- hús, bað (nýl. stands.) og setukrókur. Á 2. hæð eru 4 svefn- herb., baö m. sturtu og smávinnuherb. Suðursvalir eru á báðum hæðum. Garðurinn er meö mörgum stórum, fallegum trjám. Greiðsla umfram útb. má greiöast á a. m. k. 10—20 árum. Góð eign. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns, Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Leiktr 16. ágúst 1970 1 |x 2 1 |x| 2 lA. — Í.B.A. X o| - |0 Burnley — LIver|»ool ' t;: 2 / i-|2 ChHsea — Derby / 2 -f/ Everton — Arsenal X Z -|2 Hudderef’ltl — Blackpool / 3 - 0 Man. Utd. — Lecds 2 0 - / Newcostlc — Wolvés / 3 -|2 Xott’in For. — Coventry / Zl- 0 South’pton — Man. City X i\-\i Slokc — Ipwich X 0-0 Tottenham — Wefit Ham X 2-12 W.BA. —• Crystal Pnlaóe X J |öt-|0 Framkvæmda stjéri Kaupmannasamtök Islands óska eftir að ráða framkvæmda- stjóra fyrir samtökin. Æskilegt er, að viðkomandi hafi viðskiptafræðimenntun eóa verzlunarskólamenntun og áhuga á viðskipta- og félagsmálum. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og aðrar nauð- synlegar upplýsingar, sendist til formanns Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2, fvrir 1. september næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Stjórn Kaupmannasamtakanna. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Alf&UNég hvili Éja ■• með gleraugumfrá iWÍI ctrmti •>#» Cim, * Austurstræti 20 Sími 14560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.