Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 17.08.1970, Blaðsíða 15
V f S I R . Mánudagur 17. ágúst 1970. 15 BARNAGÆZIA ! Óska eftir að koma 3 ára dreng | í fóstur frá kl. 8—3 á daginn, ná- y Iægt Baldursgötu. Uppl. í síma ! 12381. ; Get tekið börn f gæzlu á daginn rá kl. 8—5. Uppl. í síma 30015. Stúlka ðskast til barnagæzlu og 5ttra hússtarfa hálllfan eða allan 'aginn í miðbænum. Herbergi og ' 'ldhús getur fyligt. Uppl. í síma ; 15781.__________________________ ; Stúlka eða kona óskast nú þegar t til að sækja bam í Steinahlíð við • Suðurlandsbraut 2—3 svar í viku. Uppl. hjá Geröi í síma 83846 eða . 22020. « ELDHÚSVIFTUR VERÐ AÐEINS KR. 7.850.- Ársábyrgð — Pantanir óskast sóttar sem fyrst ÓÐINSTORG h.f. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 -• SIMI 14275 ÞIONUSTA r ! Verktakar — Traktorsgrafa J^löfum til leigu traktorsgröfu í stærri og smærri verk, i vanur maður. Uppl. í síma 31217 og 81316. I PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR ! með flísum frá Flísagerðinsii gf„ Digranesvegi ’2, við hliö- I ina á Sparisjóði Kópavogs, Símar 37049, 235CS og 25370. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Slmonar Símonarssonar, sími 33544 og 25544. wsarcWinnslan sf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 0JÖRN OG REYNIR Húsaviðgerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmum eftir- íarandi: Hreingerningar ákveðið verð, gluggahreinsun, á- Kveðið verö, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö- földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga i geymslu o.fl. o.fL Þétti leka á krönum, legg draglögn. *et niöur hellur,, steypi innkeyrslur, girði lóöir og lagfæri íet upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur ! veggjum, viðhald á húsum o.fl. o.fl. Ýmsar smáviðgerö- ■r. Símj 38737 og 26793. fJANGSTÉTTARHELLUR hargar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, vegg- Mötur o. fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellu- teypan við Ægissíðu (Uppl. i síma 36704 á kvöldin). S. O. innrétíingar sf. Súðarvogi 20 (gengið inn frá Kænuvogi) Smíöum eldhúsinnréttingar, fataskápa o. fl.. Sanngjarnt verð. — Ólafur Þ. Kristjánsson, sími 84710. — Sigurgeir Gíslason, sími 10014. — Siguróli Jóhannsson, sími 84293. — —r-~— =---------------—----' [—*------- HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Slmi 36292. ---I ... 11 --—I---SgAB— b=s==— - HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum meö heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgeröir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i síma 10080. TRAKTORSGRAFA Til leigu traktorsgrafa. Upplýsingar i símum 31217 og 81316, HÚSAÞJÓNUSTAN, sírni 19989 Tökum að okkur fast viöhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavík og nágr. Llmum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flfsalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viöskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989 VINNUVÉLALEIGA Ný Breyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. ^: Gistíhús Hostel B.Í.F. Farfuglaheimilið Akureyri Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstöðu. Grund, sfmi 11657. — Akureyri — PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sfmi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér að skipta hitakerfum og stilla hitakerfi, sem hitna misjafnt. Viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis- pípum. Hitaveitutengingar, uppsetningar á hreinlætistækj- um og tengingar á þvottavélum. Simi 24767. — Jóhannes S. Jóhannesson, löggiltur pipulagningameistari. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) 5i HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ önnumst glerfsetningar á einföldum og tvöföldum glerj- um, hreinsum á milli. Sím; 24322. jGeymið_auglýsinguna. VINNUPALLAR Léttir vinnupallaT tll leigu. Hentugir við viðgerðlr á hús- um úti og inni. Sfmi 84-555. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur f tfmavinnu eða fyrir ákveðiö verö. Einnig hreyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Simar 24613 og 38734. , ._____... Véíaverkstæöi Harðar Sígurðssonar, Höfða túni 2. Sími 22186. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á Bryggs & Stratton mótorum. A vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slfpum sæti og ventla. Einnig almenna jám- smfði. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir af heimilistækjum. önnumst einnig nýlagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Sfmi 25070, kvöldsimar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. Vélaleiga — Traktorsgröfur Vanir menn. — Sími 24937. TRAKTORSGRAFA Er með JCB traktorsgröfu, til leigu í hvers ■ konar upp- gröft og ámokstur. Sími 37228, einnig á kvöldin. KAUP — SALA Drápuhlíðargrjót. Til sölu nokkurt magn af „Drápuhlfðargrjóti" og grágrýtilflögum. Uppl. fsfma 42143. lfparít; Fuglamir komnir. — Fiskamir koma í næstu viku. — líelgi, Helgason, Hraunteigi 5. Simi 34358. Opið 5—10. Póstsendum. KÖRFUR Hef opnað aftur eftir sumarfrl. Barnakörfur 4 gerðir, brúöukörfur, hunda- og kattakörf- ur með tágabotni ásamt fleiri gerðum af körfum. Hagstætt ■verð. — Körfugeröin Hamrahlíð 17, gengiö inn frá Stakka- hlfð, Sfmi 82250. Garð- og gangstéttarhellur margar gerðir fyrirliggjandi. Greiöslukjör og heimkeyrsla á stórum pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- in og á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasfmi 52467. HRAUNSTEYPAN ==3 HAFNARFIRÐI Sfml 50994 HtljnnW 50S03 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Utveggja- steinar 20x20x40 cm f hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-' hellur. Sendum heim. Sfmi 50994. Heima 50803. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna ’ til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegai og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður Oangar), herða- ' sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. BIFREIÐAVIÐGERÐIR » »■ f Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sQsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastviö- gerðir á eldri bflum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. t Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bQinn ýðar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerö , ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa 1 flestar tegundir bifreiöa. Fljót og góö afgreiösla. — Vönduö vinna. - BQasmiðjan ' Kyndill sf. Súðarvogi 34, sfmi 32778.______ BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR ; Alsprautum og blettum allar geröir bfla, fast tilboð. — ; Réttingar og ryöbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 3146,4. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.