Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 2
/ Kann að sitja hest • ■ Candice Bergen, bandaríska J leikkonan, er þaulreynd hesta- • manneskja, eða svo sagði hún J sjálf er henni var boðin rullan! • Hún átti nefnilega að vera eitt» hvað á hestbaki í myndinni — J og var naumast komin í hnakk-* inn, er bifekjam tók á rás, og„ skömmu síðar veltist sú fagra« Bergen um í grasinu. Leikstjór-* inn fór eitthvað að tala um aðj hún þyrfti að fara í reiöskóla áð-a uir en hún tæki að sér hlutverkj sem þetta, en Candice brástj hin versta við og benti mannin-« um á að hún ætti sinn eigin graðj hest heima i Kalifomíu og kynni* svo sannarlega aö tolla í hnakknj um, þetta heföi bara verið ein-J hver fjandans óheppni! • UNC KONA HÁSITI Á Fl UTNINCA SKIPI — Hildegard Seitz ætlar að verðo stýrimaður Hún er mjög svo aölaðandi i vinnufötunum stúlkan þessi. Hún heitir Hildegard Seitz og er tutt- ugu og þriggja ára. frá Hamiborg. Hún er gift skipstjóra og eig- anda farmskips eins, og leigir sá bæði skipið og áhöfn þess — þar með talinn sjálfan sig — til lang varandi siglinga um heimshöfin. Hildegard fannst það óþolandi að vera alla tíð ein heima í hús- inu þeirra í Hamborg og bíða eftir manni sínum heim í stutt fri. Svo hún brá á það ráð að koma drengnum þeirra hjóna í fóstur til tengdamömmu, og sjálf dembdi hún sér á stýrimanna- skóla. Hún er langt komin með skólann núna, en miklum hluta námstímans ver hún úti á sjó með manni sínum. Á meðan hún er ekki orðin stýrimaður, verður hún að láta sér nægja að vinna venjuleg hásetastörf og þykir hafa náö mikilli leikni sem smyrjari. — Annars finnst henni gaman að allri hásetavinnu, og finnst nú furðulegt aö hafa eitt sinn æitllað sér að vera húsmóðir alla ævi. „Við heimsækjum dreng inn okkar eins oft og viö getum — og tökum hann eflaust til okk ar hingað á skipið — strax og hann verður nægitega gamall ti'l acj vera til sjós“, segir Hildegard. Hún segir að sjávarloftið sé svo dásamlegt að hún finni ekki fyrir því að vakna klukkan 5 á hverjum morgni og fara að skúra dekkiö,";,Tiann þrælar mér út karl inn“, segir hún hlæjandi, „og þaö gerir svo sem ekkert til. Ég hef gott af þvf að vinna —fæ enda sama kaup og aðrir hér sem vinna sömu störf, en það er ekki víst að ég fengii það ef ég væri ekki gift útgeröarmanninum!“ „Blóð Nelsons“ þrotið *. i t í ( I t i i \ \ m brezki sjóherinn hættur að veita romm Bobby Darin J • Leikarinn og söngvarinn J Bobby Darin stakk sér til sunds • úr vélbát þar sem hann var á-J samt nokkrum félögum sínum aðj sigla á Tahoervatni á miðvikudag- • inn var. Darin stakk sér í vatniðj tiil þess að bjarga lífi 8 ára gamals » drengs. • I>að var a'lgjör tiiMÍjun, að Dar- J in og félagar hans skyldu rekast» á drenginn þama í vatninu. ÞeirJ voru á leið út á mitt-vatnið, er* uppgötvaöist að báturinn var að» verða bensínlaus. Sneru þeir þáj aiftur að landi og sigldu stytztu& leiö. Einmitt þar sem þeir komuj undir vatnsbakkann, eða nm 20» m frá landi hittu þei? fynr dreng • inn. Peir voru raunar tveir semj höfðu siglt út á vatnið. Annar í« olíufati en hinn á trjádrumb. —J Þeir dömluöu á þessu út að* gömlum fúakláf sem rotnaði* nokkra nietra undan landi. Kláf-J urinn bar þá hins vegar ekki uppi • og sökk. Þá björguðu þeir sér íj sína upphaffegu farkosti og komst J annar þeirra i land á trénu en c olíufatið sökk, undir hinum. KomJ þar Bobby Darin að og bjargaði* f tfma. • Nú eru ömurlegir tímar í brezka sjóhemum. Um daginn var nefni- lega hætt að gefa hverjum sjó- liða ókeypis rommglas daglega, en það var venja sem hafði ver- ið í heiðri höfð frá því á dögum Nelsons — enda kallaðist romm- lekinn sem menn steyptu í sig daglega „blóð Nelsons". Þannig hafa menn verið að drekka „blóö Nelsons" í 300 ár og mun dag- skammturinn hafa verið jafnan rikuilega útilátinn. Én nú hefur flotastjórnin skrúf að fyrir. Yfirstjóminni „fannst" nefnilega, eins og þaö er oröað, að sjóliðar og aðrir starfsmenn ættu aö vera alveg klárir í koll- inum við störf sín eftir aö stjórn tæki skipanna eru orðin svo flók- in sem raun ber vitni. Svo ræki- lega var skrúfaö fyrir rommgjaf- ir flotans, aö mönnum er ekki einu sinni boðiö upp á glas um borð í Britanicu, snekkju kon- ungsfjölskyldunnar. Sem stendur er Britanica í Cowes, en drottn- ingin og hennar slekt er þar um borð. Þetta 5769 tonna- skip er einnig notað sem spítalaskip fyr ir flotann og er flotastjómin nú að hugsa um að koma skipinu enn betur i gagnið, þar eð þaö er orðinn hreinn viðburður ef drottn ingin eða einhver úr fjölskyldu hennar notar skipið — oftast er notazt við flugvélar ef fara þarf milli landa og skipið er einkar ó- hentugt til að ein fjölskylda geti notað það sem eins konar sumar- bústað. Carrington lávarður varna- málaráðherra Breta, gæti með einu pennastriki svipt konungs- fjölskylduna öllum yfirráðum yf- ir skipinu, en sennilegt er talið að engin ákvörðun um skipið verðj tekin nema með samráði allrar ríkisstjórnarinnar. Nú orðiö eru það ekki nema flottræfiar eins og Onassis og Burton leikari sem spóka sig um höfin á snekkjum. Nixon Banda rikjaforseti hafði tii umráða tvæi snekkjur, en um daginn stóð til að selja þær á uppboði. Þegar til átti að taka voru tilboðin i skipin svo lág, að dregið var til baka að selja þau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.