Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 7
♦ í SIR . Þriðjudagur 18. ágúst 1970. ♦ VlNSÆLDAUen Vlglfi 1. (1) MISSISIPPI QUINN ........... Mountain 2. (2) WESTBOUND NO 9....:... The Flaming Ember 3. (4) IN THE SOMMERTIME........ Mungo Jerry 4. (3) WORKIN ON THE ROAD.......Ten Years After 5. (5) YELLOW RIVER . ................. Christy 6. (10) COTTONFIELDS .............. Beach Boys 7. ( ) LOVE LIKE A MAN.......... Ten Years After 8. (6) GET READY.....................Ray Earth 9. (8) I.O.I.O........................Bee Gees m. ( ) SOMEDAY ................ Delany & Bonnye Mungo Jerry, hljómsveitin, sem kom fyrst fram á sjónar- sviðið fyrir tæpum þrem mánuðum og hefur setið jafnlengi með lag sitt „In the summertime“ á vinsældalistunum bæði vestanhafs og austan. jpremur óverulegar breytingar hafa orðið á vinsældalist- um diskótekanna í Glaumbæ og Las Vegas og aðeins tvö ný lög skotið upp kollinum. Ten Years After eru skrifaðir fyrir öðru þeirra, „Love Jike a man“ og eiga þeir þá tvö lög á listanum í einu, því „Workin on the road“ lifir þar enn góðu lffi og hefur aðeins þokazt niður um eitt sæti. Söngparið Delany & Bonnye koma nú 1 fyrsta skipti inn á. listann okkar, en iag þeirra „Someday“ komst í tí- unda sætið, en lag það, sem Beach Boys áttu þar síðást hef- ur hoppað upp í sjötta sæti. Þau tvö lög, sem út hafa fa.ll iö eru „Gimme dat ding“ með Pipkin, en það fór síðast úr áttunda sæti niður í það níunda, eftir að hafa gert það mjög gott í rúma tvo mánuði. Hitt lagiö sem við höfum nú misst sjónar; af, er „Missisippi woman" með Jucy Lucy, en lagið um hina Missisippi-kvinnuna situr hins vegar enn i efsta sætinu. — ÞJM Bilskúrsjárn I.P.A. BÚLSKÚRS- HURÐAIÁRNIN komin Hagstætt verð. Pantanir óskast sóttar. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459 Þeir eru orðnir æði margir Islendingarnir, sem sleikt hafa „gratís“-sólina á ströndum Mall- orca. Nú síðast flugu ævintýramennirnir í Ævintýri þangað, sér til heilsubótar. ÆVINTÝRI í af- slöppun á Mallorka — og s'lðan 'l plötuuppt’óku i London var skrifað var ekki útséð um hvort hljómsveitin fengi inni í morgun hélt hljómsveitin Ævintýri til Mallorka, ekki þó til hljómleikahalds heldur ein- göngu til að slappa af og sleikja sólskinið. Piltamir munu dvelj- ast þarna i viku tíma, en síð- an er ferðinni heitið tii London og er meiningin að kynna sér þarlendar pop-hljómsveitir, m.a. fara þeir á heilmikið úti-„pop- festival“, sem stendur yfir i þrjá daga. Þar koma fram marg ir heims{>ekktir einstaklingar og hijómsveitir. í bigerð er að taka upp í þessari Lundúnaferð tveggja laga hljómplötu, en þegar þetta í viöunandi stúdíói með svona stuttum fyrirvara. Bæði lögin eru fuliunnin og textamir einnig, en hvort tveggja er algerlega unnið af þeim sjálfum. —BV iPHffl MÍGMég hvili með gleraugumírá Austurstræti 20. Simi 14566. fýli* & Wií. FERÐAFÓLK! Bjóðum yöur 1. fl. gistingu og greiðasölu í vistlegum húsakynnum á sanngjörnu veröi. HOTEL . VARÐBORG AKUREYR! SÍMI 96-12600 Veiðimenn! Seljum veiðileyfi í eftirtaldar ár: Selfljót, Gilsá Eiðum Breiðdalsá við Breiðdalsvík Deildará í Þistilfirði Ormsá í Þistilfirði Hölkná í Þistilfirði Hafralónsá í Þistilfirði Hópferðir með öllu innifaldar. VEIÐIVAL Skólavörðustíg 45. — Sími 20485 milll klukkan 10 og 12 f.h. og 1—5 e.h. K 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.