Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 14
74 TiL SOLU Plötur á grafreiti ásamt. uppi- stööum fást á Rauðarárstíg 26 Sími ■ 10217. Luxor 20“ sjónvarpstæki til sölu af sérstökum ástæðum. Verð að- ■ eins 18.000 kr. Uppl. j síma 34570. 14 feta bátur til sölu. Uppl. f síma 41679. ( Til sölu: segulbandstæki (sem ■nýtt), Rafha ísskápur og eldavél. ÍBensínmiðstöð og Volkswagen árg. ;,56, í góðu lagi. Uppl. frá 4—8 I tíag og á morgun í síma 40843. . Trommusett. Nýlegt trommusett til sölu. Uppl. í síma 92-7603. Hvítur síður brúöarkjóll nr. 36 til sölu. Uppl. i síma 37570. Nýleg föt á 13 ára dreng til sölu. Sími 42318. Hjarta- og Combi crepegam — Pregodrailon — Courtelle bama- garn Fieur Mohair — Bómullar- gam, prjónamunstur — Hringprjón ar — Júmbóprjónar. Einnig hespu lopj og munstur. Verzl. Sigríðar Sandholt. Skipholti 70. Sími 83277. Vll kaupa góðar og vel með farn ar barnakojur. Sími 42227. Til sölu af rérstökum ástæðum nýtt hjónarúm með dýnum. selst. með afslætti. Einnig ný gerð af 2 manna svefnsófum, hornsófasetr og raðstólasett. Bólstrun Karls Adolfs sonar, Grettisgötu 29, sími 10594. Til sölu ódýrir svefnbekkir og svefnstólar. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407, umti. Fuiloröin ttjón tneó 14 áia a.eug. óska eftir 2—3 herb. ibúð, lielzt sem næst miðborginni. Uppl. i síma 26067 eftir kl. 5. I Til sölu: Nýlegur 222 cal Sako •riffill (Heavy barrel) með kíki, er itil sölu, ásamt tösku, hleðslu- 'tækjum og skothylkjum. Uppl. í jsíma 33324 eftir kl. 5 1 dag. Sófasett (sófi og tveir stólar), radíó-fónn og ísskápur (Crosley) til isölu. Á sama stað er til sölu ljós Víö poplinkápa. Uppl. í síma 21448 Bflaáklæöi — Bílaáklæöi fyrir all ar bifreiöar. Lágt verð. Fjölbreytt úrvai. Fæst aðeins hjá Einkaumboð .inu, Nýlendugötu 27, Reykjavík, í'simi 26270. Póstsendum. Kæliborö til sölu. — Vil kaupa i fataskápa, kæliskápa, sófaborð, vel ;með fama svefnbekki, innskots- Iborö og margt fleira. — Vörusal ■'an Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóð- i Jeikhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7-8. Tii sölu: hvað segir símsvari ,21772? Reynið að hringja. , Notaðir hjólbarðar, stærð 560x13 j600xl3 og 640x13, sólaðir 590x ;14 og Radial 175x13. Hjólbaröa- (verkstæði Sigurjóns Gíslasonar. — ;Laugavegi 171, sími 15508. Túnþökur til sölu. Símar 41971 Og 36730. 1 Stýrisfléttingar. Aukið öryggi, og (þægindi i akstri. Leitiö upplýsinga. (Sel einnig efni. Hilmar Friðriksson 'Kaplaskjólsvegi 27 Reykjavík. — iSími 10903. ÓSKAST KEYPT Öska eftir mótatimbri Uppl. i sima •84181. Óska eftir að kaupa háan bama- 'stól. Sími 10654 eftir kl 7. ! Marchall hátalarabox með 10 ■eða 12 tommu hátölurum óskast. í síma 81508 eftir kl. 7. Sængurveraefni í úrvali frá k'r. 84 m. LakaléreÞ með vaðmáls- vend frá kr. 87 m. Dún og fiður- helt léreft frá kr. 145 m. Léreft í mörgum breiddum. Bíla og bama teppi mjög ódýr Verzl. Sigríöar Sandholt. Skipholti 70. Sími 83277. Terylenefnin eru komin aftur í mörgum litum. Einnig terylene I hvítu, rauðu, lilla og köflóttu. Verð frá kr. 430 m. Terylene - jers ey kjólaefni — strigaefni, frotté- efni i sloppa og kjóla. Verzl. Sigríð ar Sandholt. Skipholti 70. Sími 83277. _ ________________ Stór númer. Lítið notaðir kjólar til sö!u, ódýrt, no. 44 — 50. Simi 83616 kl. 6—8 e. h. Til sölu, svört ullarkápa. — Á sama stað óskast vel með farin bamakerra. Uppl. i síma 26830. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford ’58 6 cyl. bein- skiptur, skoðaður 1970 til sýnis að Laufásvegi 24. Uppl. í síma 19961. Mercedes Benz sportbíll, árg. 1958 til sölu. Uppl. í Aöalbílasöil- unni og Sörlaskjóli 16, simi 26233. WiIIy's station óskast. Má vera með lélegri eða ónýtri vél. — Sími 52277, Til sölu Moskvitch árg. '59. Vel útlítandi í góðu lagi til sýnis aö Tunguvegi 98 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Fairlane 500, glæsilegt módel árg. 1957 og Willysjeppi. árg. ’46. Sími 17358. Til sölu Chevrolet árg. 1955, — einkabíll (áður R-352), skoðaður í vor — einnig í Weapon spilgír og felgulykill. Uppl. í síma 30081. j Óska eftir 4—5 herb. íbúð. 5 í heimili. Sími 30422. Reglusamar skólastúlkur óska j eftir 2 — 3 herb. íbúö á leigu frá I l^eða 15. sept. Uppl. í síma 34730. Stúlka óskar eftir herbergi til leigu, helzt nálægt miöbænum. — Uppl. í síma 25363 eftir kl. 5. Þrjár skólastúlkur utan af landi, nemendur í Kennara- og Myndlista skóla Islands, óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22966 eftir kl. 7 næstu daga. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax, eða frá 1. okt. Uppl. í síma 33659 e. kl. 6. Hver vill leigja ungum hjónum meö eitt barn 3ja herb. íbúö strax? Helzt í Norðurmýrinni eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 13368 e. kl. 6. _ Hafnarfjörður — 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. — Uppl. [ síma 52692 eftir kl. 8. A sómnh. .ii, • i... að nofðan o eilu *- a leigu 2—-1 nerb b.:ö -•«».; n,---: skólanum Fyrirframgre.ð.fls e. óskaö er Redluserni og góðri um . gengni heitið Unpl. i sima 35300 á skrifstofutima. Herramaðurinn auglýsir. — Ó- , dýru skyrturnar komnai1 aftur á í kr. 398, flúnel-skyrtur verð frá kr j 190, útsniðnar galiabuxur, Ijósar I og bláar, skyrtupeysur og rúllu- kragapeysur , góðu úrvali. Munið ódýru herrafötin. Herramaðurinn. Aöalstræti 16. Sími 24795. Til sölu Volkswagen með góöri vél. Uppi. að Hrísateig 5. Hettukjólar i úrvali, síöbuxur f mörgum i.itum. Selium einnig snið- j inn fatnað, yfirdekkjum hnappa j samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- I stræti 6. S'viv °5760. WEmimmm: Notaö reiðhjöi fyrir 7 ára dreng j óskast keypt Uppl. í sima 42485. I Góður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19647. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 82409. Honda 50, árg. 1970 til sölu. — Uppl. í síma 84285 eftir kl. 5. Sem nýr Pedigree barnavagn til sölu. Sími 31392. Kerra óskast. Góð og vel með far j ;n kerra óskast. Á sama stað til j sölu göngugrind. Sími 41427. Til sölu notaðir vagnar, kerrur Vél í Volvo P-444 til sölu á- samt fleiri varahlutum. — Sími 42318. _ ________^___ Ford Consul ’59 til sölu. Mjög vel meö farinn og í 1. flokks á- standi. Uppi. í síma 51308. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og 'ifttum'Fram- óg afturrú'ðúr.' Rúð ' jrnar tryggðar meðan á verki jtenrlur. Rúður og filt i burðum og burðargúmml. 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig aö okktir að rífa bíla. — Pantið tlma I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúöur tryggðar meöan á verki stendur. Skodaeigendur. Síminn er 83313, að Langholtsvegi 113. Jónas Ást- ráðsson. Barnlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja herb. íbúð. Ör- ugg mánaðargreiðsia. Simi 25631. Hjón með 12 ára stúlku óska eft- ir 2—3 herb. íbúð til leigu, sem næst Melaskólanum. Reglusöm, og, skilvís greiðsla. Vinna bæöi úti. — Uppl. í síma 36158. Alþingismaður utan af landi ósk- ar að taka á leigu I vetur 3ja—, 4ra herb. íbúð með húsgögnum, i, Reykjavík eða nágrenni borgarinn ar. Uppl. í síma 11560 f. h. ~ ^ 3 herb. íbúð óskast. Ungt par óskar eftir 3 herb. ibúð í vetur.j Reglusemi. Uppl. í síma 37606 eft-* ír kl. 7 e. h. Ung stúlka utan af landi óskar eftir 1—2 herb. íbúö (má jafnvel vera í slæmu standi). Æskilegt að bað eða sturtg fylgi. Þarf helzt aö vera nálægt Hlemmi. Uppl. f síma 30232 eftir kl. 6 næstu kvöld. j Hafnarfjörður. Vantar 2 herb. í-' búð. Hringið í síma 50201 eftir: kl. 5. ; 2—3ja herb. íbúð óskast frá 1. sept. eöa fyrr, helzt í austurbæn-, um, mætti þarfnast viðgeröar. Vin i saml. hringið í síma 10196 kl. 101 f. h. tfl 17, eða 31089 á kvöldin. 1—2 herb. og eldhús óskast á leigu. Uppl. í síma 15327 eftir kl. 3 Óska eftir að taka á leigu 3—4ra herb. IBúð, helzt t*H!fðunum 'eða nágrétltrt. Uppl. í síma 26755 eftir kl. 6. . 5 herb. íbúö í góðu standi, ósk- ast til leigu. Uppl. I síma 81311. 2—3 herb. íbúð óskast frá og með 1. okt. Uppl. í síma 35083. Herbergí til leigu. Sími 18107. Óska eftir að taka á leigu góöa j tveggja til þriggja herb. íbúð. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. i, síma 37497. Ung hjón utan af landi óska eft : ir 1—2 herb. íbúð fyrir 1. sept. — Reglusemi heitið. Uppl. í síma; 26691. íbúð óskast. Hjón, sem eru mikið’j úti á landi, óska eftir 4ra herb. ; íbúð í Hlíðunum eöa Norðurmýr- inni. Uppl. í síma 42248 eftir kl. j 7 á kvöldin. < Húsráðendur. Látið okkur leigja * það kostar yður ekkj neitt. Leigu- ' miðstööin Týsgötu 3. Gengiö inn , frá Lokastíg. Uppl. veittar klukk- ' 2 herb. og aögangur að eldhúsi óskast á leigu. Uppl. að Þingholts- stræti 24, 3. hæð, næstu kvöld eft i ari ^0 Sfm’ 1°059 ir kl. 19. jtJppl- og margt fleira. Önnumst hvers I konar viðgerðir á vögnum og kerr- j um Vagnasalan Skólavöröustig 46. j Sími 17175. I BEIMILISTÆKI Vil kaupa notaðan kæliskáp, sem breyta mætti í frystiskáp. Uppl. í síma 10940 kl. 17—20. Til leigu að Hringbraut 121, 90 ferm. iðnaðarhúsnæði. Leigist ó- dýrt. Uppl. í sífna 10600 Til IeiBu aö Hringbraut 121 tvö skrifstofuherh^rgi. Leigist í einu eða tvennu lági. — Uppi. í sima 10600. ; Kaupum lopapeysur. Móttaka dag ega frá kl. 9 — 12 fyrir hádegi. — ammagerðin, Hafnarstræti 17. FYRIR VEIÐIMENN Straupressa. Gala (BTH) strau- , Veiðimenn. Ánamaðkar til söiu, r'rRSSa óskast. Uppl. í síma 3702.3. Skáílagerði 11, bjalla að ofan. Sími j 37276. i SAFNARINN Stór, stór lax og silungsmaðkur Itil sölu. Skálageröi 9 2. hæð til h. tSími 38449. FATNAÐUR Til sölu stór tækifærisskokkur á kr. 1000, kjólar 1000 og 800 kr., peysur á kr. 500, blússur á kr. 500 yeski á kr. 500, skór á kr. 500, oælonsloppur á kr. 500. Uppl. á tfáaleitisbraut 50, kjallara, næstu tlaga og kvöld Teryleneefni, hvítt og mislitt í þuxur og kjóla til sölu. Faldur Aust Urveri. Sími 81340. Minnispeningur Lýðveldishátíðar innar 1944 til sölu. Mjög gott ein- tak. Uppl. í sima 17972, aðeins milli kl. 6 og 8. Einstakt tækifæri. Sófasett, nýlegt óskast til kaups. UppJ. í síma 82507. • Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 40909 eftir kl. 7, Til sölu sófasett, árs gamalt langt eikar sófaborð og tekk komm óða. Uppl. í síma 52478 eftir ki. 7. Svefnherbergissett til sölu. Uppl. í síma 17209. 1 herb. íbúð á góðum stað til ’eigu, 3 mán. fyrirframgreiðsla. — Reglusemi og góö umgengni áskil- in. Tiiboð með uppl. sendist augl. blaðsins merkt „8697“.____________ Einstaklingsíbúð til leigu í Ár- bæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í sima 34029 eftir kl. 5. Til leigu 45 ferm. hæö, hentug fyrir skrifstofur eða teiknistofu, góð bílastæöi. Uppl. í síma 13461 í dag milli kl, 5 og 7. Gott herbergi til leigu í Laug- arneshverfi. Mikið af skápum og með svölum. Uppl. í síma 37299 milli kl 7 og 8. _ ___ Fjögurra herb. íbúð í Vogahverfi til leigu frá og með 1. okt. 1970. Sér hitaveita. Algjör reglusemi og skilvisi áskilin. Tiiboð óskast sent Vísi merkt ,,lbúö Vogar“ fyrir næstu helgi. _________ Falleg 2 herb. íbúð til Ieigu í Hafnarfirði frá 15. sept. n. k. á- samt síma og húsgögnum. Tilboð sendist blaöinu fyrir föstudags- kvöld merkt „8618“. Háskólastúdent óskar’ eftir 3ja herb. húsnæði. Æskilegt að það sé sem næst Háskólanum. Uppl. i síma 20856. _ ___ Þrjár mæðgur utan af landi óska eftir briggja herb. íbúð, helzt sem næst Kennaraskólanum. Uppl. í sfma 35644 eftir kl. 5. 4 herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Háaleitishverfinu. Fjögur fullorð in í heimili. Fyrirframgreiðsla gæti komiö tfl greina. — Uppl. t síma 3C68G. TAPAÐ — FUNDIÐ j Gulur páfagaukur tapaðist frá j Asvallagötu 51, s. 1. laugardag. — j Finnandi vinsaml. hringi í síma • 20519. Œ Kona með 5 ára gamalt barn, óskar eftir lítilii íbúð, sem næst miðbænum., Húshjálp gæti komið til greina upp f greiðslu. Uppl. í síma 22259 frá kl. 3 í dag. Fjögra herb. fbúð óskast til loinn Reglusemi. Uppl. í sima 42327. Barnlaust fólk, tvennt í heimili óskar eftir 2 — 3 herb. fbúð. Skilvis greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 37610, Skólastúika óskar eftir herbergi, helzt forstofuherbergi f Hlíðunum. Reglusöm. Uppl. í síma 81178 frá kl. 20. Ung hjón óska eftir 2 herb, i- búö. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i síma 10407. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. íbúð. Simi 16346. Ung hjón sem vinna bæði úti. óska að taka 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega. Reglusemi og skilv. gr. heitið. — Vinsaml. hringiö 1 síma 26173 á skrifstofutíma. I i j i Kynning. Konan sem au-’lyrn j dagblaðinu Vísi þann 12/8 ’70, j merkt með tilb. „Vinur“, er vin- I samlegast beöin að leggja inn á afgr. Vísis tilboð merkt „Heima kær“ fyrir 20/8 ’70. Fullorðin kona, vön heimilishaldi öskar eftir að sjá um heimiii fyr- ir reglusaman eldri mann. Tilboö ásamt upplýsingum sendist augl. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt YMISIEGT Hesthú, n-rí* ATVINNAkQSKÁST Ung barnlaus hjón óska eftir v’nnu I bænum eða.úti á landi — Margt kemur til greina. hún yön saumaskap og fl. hann vanur bíl- stióri og hefur meiranröf Upnl 1 síma 18948 f dag og næstu daga Stúlka óskar eftir að komast sem ráðskona á fámennt og gott heimili í bænum, er með I barn Uppl • síma 25216 i dag og á mnrgun frá kl. 5-9. Stúlka óskar eftir ræstingar- vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 20 þ. m. merkt „Samvizkusöm’*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.