Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 11
VI S IR . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. n I DAG I IKVOLD SJONVARP • Miðvikudagur 19. ágúst ?.0,00 Fréttir. mð Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæmalausi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Brös- ótt brúðkaupsferð. Brezk gam- anmytid. Ung, nýgift hjón leggjá upp í brúðkatípsferð til Italíu, þar sem eiginmaðurinn hafði barizt í síðari heims- styrjöldinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Fjölskyldubillinn. 7. þáttur. Hemlar, stýri og hjólbarðar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. ÚTVARP j KVÖLD M Í DAG 1 Árnað heilla Miðvikudagur 19. ágúst 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Rousseau og tilfinningastefnan. Jón R. Hjátaarsson skólastjóri flytur •rindi. 16.40 Lög leikin á óbó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttij* á emsku. Tónleikair Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister taiar. 19.35 Lundúnapistitl. Páll Heið- ar Jónsson segir frá. 20.00 Píanósónata í E dúr op 14 nr 1 eftir Beeitihoven. Sviatoslav Richter leikur. 20.20 Sumarvaka. a. „Bleikir akr ar og slegin tún“. Jónas Guð- laugsson flytur þætti úr sögu Hlíðarenda í Fljótshlíð. b. Tíma ríma. Sveinbjöm Beinteinsson flytur frumort kvæði. c. Kvennakór Suöumesja syngur íslenzk og erlend lög. d. Dalakútar. Þorsteinn frá Hamri tetar saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Utvarpssagan: „Sælueyj- an“ eftir August Stritldberg. I Magnús Ásgeirsson þýddi, Erl ingur E- líalldórsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalff‘‘ eftir Guörúnu frá Limdi. Valdimar Lámsson les (17). 22.35 Á elleftu stundu. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 22.10 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Vesturbæjarapóteki Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúöinni Laugavegi 56. Gefin vom saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Bima Sverrisdóttir og Ottó B. Ólafsson stud pharm. Heimili þeirra verður á Grenimel 26. (Stúdifó Gests) Gefin vom saman í hjónaband í Neskirkju af séra Grími Gríms- syni ungfrú Ema Albertsdóttir og Paul O’Keeffe verzlunarstjóri. Heimili þeirra er í London. (Stúdíó Gests) Gefin vom saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Sigurði Haukdal ungfrú Álfheiður Áma- dóttir hjúkmnamemi og Þorgeir Markússon verkamaður. Heimili þeirra er í Hraunbæ 120. (Stúdió Gests) Gefin voru saman j hjónaband í • Laugameskirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Sigurbjörg Guðmundsdóttir og Auöunn H. Agústsson stud. polyt. — Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Stúdíó Gests) HEILSUGÆZLA SLVS: Slvsavarðstofan t 3org- arspítalanurn Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sirni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 111003 Reykjavík og Kópavogi. — Stai 51336 í Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavftarapótek ero opin virka daga kl. 9—19. taugardaga 9—14. belga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfiabúða á Reykiavlkursv-^ðinu er 1 Stór- holti 1, slmi 23245. Kvöldvarzia, helgidaga- og sunnudagavarzla ð leykiavftar svæðinu 15.—21. ágúst: Lyfja- búðin Iðunn — Garðsapótek. — Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opið frá kl. 2—4. Tannlæknavakt Tannlæknavakt ei i Heilsuverna arstöðinni (þar sem slysavarðsto* an var) og ei opin laugardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slm* 22411. mU ÍAM IMUMb'JV cim nomnTSM , WSWÆiMWUSi (The Devil‘s Brigade) Víðfræg, snilldar veJ gerö og börkuspennandi. ný, amerísk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandarlskra og kanadiskra bermanna. sem Þjóðverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBIO I spilavítinu Gamansöm og mjög spennandi, ný, amerisk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hulot trændi Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskor- ana. Aðeins nokkrar sýningar. Frumskógarstriðið Sýnd kl. 5. ■PTFiTínfi'R] Brúðut Dracula Sérlega spennandi ensk Jit- mynd, eins konar framhald af hinn frægu hrollvekju „Dracula" Peter Cushing Freda Jackson Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7 9 og 11. ■œmnnami Skassið tamið Islenzkur textl Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I Technicolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- umm og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl 5 og 9 NYJA BI0 Islenzkur texti Þegat trúin fékk flugu Viðfræg amerisk gamanmynd 1 lituro og Panavision. _ Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl 5 og 9 HASK0LABI0 LAR^KENr^DEBUTy (M.FARVER) Fur IAAT1U1 mm LflNWy BECKIVMN -ASTRIP THQRYIK FRÆIf-SEXET- FORF0RENDE yms UCENrWKEKETfu.16 HÁTT UPPI Kanadísk litmynd, er fjallar um lífemi ungs fólks, eitur- lyfjaneyzlu, kynsvall og ann- að er fylgir í kjölfarið. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. — Danstar texti. K0PAV0GSBI0 ,Elska skaltu náungann' Dönsk grínmynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Walter Giller Ghita Norby Dlrch Passer. Endursýnd kl. 5.15 og 9. NÁTTÚRA leikur i kvöld frá kl. 9-1 Simi 83590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.