Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 12
12 ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA Hf. B 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur. ■ V5ðf;erðir á rafkerfi dínamóum op störturum. ■ Mótormæiingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. ÞJONUSTA MANUD. tijl FÖSTUDAGS. Sé hrlngt fýrir kl. 16, scekjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á fímanum 16—18. SfaSgreiðsIa. vÍSIR Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólhehnum 33. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 20. ágúst Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þér býðst óvænt tækifæri, en verður að vera fljótur að hugsa þig um, þvii að sennilegt er, að það bjóðist ekki lengi. Hætt er við að einhver kunningi geri þér gramt í geði. Nautið, 21. apníl —21. maí. Ef þér finnst að þú sért ekki vei upplagður til starfa, ættirðu að breyta eitthvað um í bili. Athugaðu hvort þú getur ekki nálgazt verkefnin eftir nýjum leiðum. Tvfburamir, 22. maí—21. júní. Það lítur út fyrir aö þú standir í ströngu í fjármálunum, og hætt er við að einhver óbilgirni af hálfu vinnuveitenda eða ann arleg sjónarmiö þeirra geri þér erfitt fyrir. Krabbinn, 22. júní—23. júilí. Einhver leiðindi heima fyrir eða á vinnustað setja miöur viðfeld inn svip á daginn. Hyggilegast væri fyrir þig aö halda þér ut- an við, en það mun varia tak- ast. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Fréttir kunna að reynast miöur áreiðanlegar, og getur það kom ið sér illa fyrir þig að vissu leyti. Það er eins og áhyggjurn- ar sæki á þig, þótt litlar ástæö ur séu til. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö taka hlutina föstum tökum, og gera öörum skiljan- legt að þú hafir tekið þína stefnu og hvikír ekki frá henni. Þá getur dagurinn orðið þér notadrjúgur. Vogin, 24. sept. —23. okt. Góöur dagur yfirleitt, en haföu gætur á því, sem er að gerast í kringum þig, svo að þú missir ekki af góöu tækifæri. Það lítur út fyrir aö þú lendir í einhverj- um mannfagnaði. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Góöur dagur, en nokkurt ann- ríki og tafir, einkum þegar liður á daginn. Gleymska getur kom- iS sér illa fyrir þig, og veldur ef til vill misskilningi hjá vinurn þínum. Bogmaöurinn, 23. nóv, — 21. des. Það lítur út fyrir aö þú þurfir V í S 1 R . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. aö leysa eitthvert óvænt vanda mál, án þess aö þú sért nógu vel undir það búinn. Beittu hug kvæmni þinni og ímyndunar- afli. Steingeitin, 22. des— 20. jan. Góður dagur yfirleitt. Þótt þú standir ekki í neinum stórræö- um, skaltu hafa augun hjá þér og ekki flana aö neinu, sízt ef um peningamál er að ræöa í þvi sambandi. Vatnsverinn, 21. jan—19. febr. Annríki og umsvif, en ánægju- legur dagur eigi að síður. — Óvæntir gestir eða óvænt atvik kunna aö setja ánægjulegan svip á líöandi stund þegar kvöldar. Fiskarnir, 20. febr. —20. marz. Þú ættir að taka meira tillit til þeirra, sem þú umgengst náið, einkum ef um eldra fölk er að ræða. Dagurinn Mtur út fyrir að verða þér notadrjúgur, ef þú flanar ekki að neinu. i; „Aðstoðarmaður! Konidu fram með hinn nýja galdurinn minn ... rafal töfra- elds míns! „Hvað er nú þetta í himnanna nafni?“ „Stór bolti úr býflugnavaxi. sem snýst milli bursta, þeir ætla að rafmagna okk- ur!“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIE CONSTANTINE Sko — þarna er fljúgandi diskur — frá henni Gunnu á númer þrettán! resmm viue mv HYCE 8ESÆTNIN6EN ...HVISDEAÍLESAM- MEN E(t EFTEQ HANS TMN SMAá, ER CET SIKKERT NOOERARE FVRE... feiV ER SXVET RIARERINáSFAPIRER SOM M4NDSKA8ETS S0EARTS80oER I DEN FINESTE OROEN fíSPIB kcPf BNICI * — Er Fermont tilkynnir skip búið til siglingar — — eru bæði farmskrá og áhafnarskrá í fullkomnu lagi. „Fremont ætlaði sjáufur að ráða áhöfn- ina ... ef þeir eru allir eftir hans höfði eru eflaust nokkrir góöir drengir.“ ■HrXff'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.