Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 14
H TIL SÖLÚ Sófaborð sem hægt er að breyta I borðstofuborð hentugt í lítíð, hús læði, ennfremur hlaðkojur. — Orengjareiðhjól fyrir 9—10 ára ósk ist á sama stað. Uppl. i síma 40053 _dag og næstu daga. Sófasett (sófi og tveir stólar), tadíófónn og ísskápur (Crosley) til söftu. Á sama stað er til sölu ljós ríö poplinkápa. Uppl. i sima 21448. Skúr. Flekaskúr ca. 12 ferm. til sðlu. Uppl, í síma 21819. Ársgamalt Grundig segulbands- ;æki til sölu. Uppl. í síma 83057. Hljómplötur. Kaupum og seljum iotaðar, vel með farnar hljóm- »lötur. Pop og klassík. — Einnig skipti. Þér fáið 2 fyrir 3. Hljóm- olötusalan Óöinsgötu 3. Mjög góður míkrófónn til sölu af iérstökum ástæðum. Einnig cym- íali og hyet. Uppl. í síma 38528 nilli kl. 2 og 6 næstu dága. Til sölu vel með farin hreinlætis :æki, baðker, w.c. og handlaug á æti.Uppl. [ síma 33998. Til sölu vegna breytinga, eldhús borð með skápum, skúffum, stál- iraskur o.fl. Uppl. í sfma 24777 f lag,__________________________ Til sölu barnakojur með dýn- am. Uppl. f sfma 40969. Tii sölu 2ja manna svefnsófi neð dralon áklæði á kr. 7500, svefnherbergissett á kr. 17000, jðilfteppi 3.65x3.20. Wilton, rósótt 1 kr. 5500. Sfmi 18893. _____ Tll sölu gömul eldhúsinnrétting, sidavél og baðker. Uppl. í síma 13209 miili kl. 7 og 8 e.h. Til sölu ódýr kvikmyndatökuvél, Super 8. Uppl. f síma 32658 eftir !d. 6 á kvöldin. Plötur á grafreiti' ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 10217.__________ ________ .___ Trommusett. Nýlegt trommusett iil sölu. Uppi. í síma 92-7603. Bflaáklæði — Bilaáklæöi fyrir all ^.r bifreiðar. Lágt verð. Fjölbreytt írval. Fæst aðeins hjá Einkaumboð inu, Nýlendugötu 27, Reykjavík, úmi 26270. Póstsendum. Kæliborð til sölu. — Vil kaupa "ataskápa, kæliskápa, sófaborð, vel neð fama svefnbekki, innskots- iorð og margt fleira. — Vörusal m Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóð- leikhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7-8. TIl sölu: hvað segir sfmsvari 11772? Reynið að hringja. Notaðir hjólbarðar, stærð 560x13 300x13 og 640x13, sólaöir 590x 14 og Radial 175x13. Hjólbarða- i'erkstæði Sigurjóns Gíslasonar. — Laugavegi 171, sfmi 15508. Túnþökur til sölu. Símar 41971 Dg 36730. Stýrlsfléttingar. Aukið öryggi, og aægindi i akstri. Leitið upplýsinga. 5ei einnig efni. Hilmar Friðriksson jfaplaskjólsvegi 27 . Reykiavfk. — piími 10903. ÓSKAST KEYPT Óska að kaupa barnarúm. — Uppl. í síma 14758. Barnagöngustóll óskast keyptur. 5ími 36013. Bamaleikgrind óskast. Uppl. í síma 42155. Óska eftir aö kaupa bamagrind. Sími 21427. Trilla. Góö 3ja til 6 tonna trilla áskast. Uppl. f sfma 37989 eftir kl. 7 á kvöldin. Rexoil brennari og iæia til sölu á sama stað, selst ó- iýrt. V í SIR . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. Kaupum lopapeysur. Móttaka dag lega frá kl. 9 — 12 fyrir hádegi. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. FATNAÐUR Nokkrir kjólar til sölu, stærð 34 — 38. Gofct verð. — Uppl. í síma 33166. ______ _ _ Ódýrar terylenebuxur í drengja og unglingastæröum nýjasta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138 miilili kl. 2 og 7. Til sölu tækifæriskápa, tvenn buxnadress (tækifæris) lítið notað. Ný frönsk ,,midi“-kápa til sölu á sama stað. Uppl. í síma 21826 í dag.____________________________ Til sölu stór tækifærisskokkur á kr. 1000, kjólar 1000 og 800 kr„ peysur á kr. 500, blússur á kr. 500 veski á kr. 500, skór á kr. 500, næíonsloppur á kr. 500. Uppl. á Háaleitisbraut 50, kjailara, næstu daga og kvöld_________________ Stór númer. Lítið notaðir kjólar til sölu, ódýrt, no.. 44 — 50. Sími 83616 kl, 6—8 e. h. ________ Hettukjólar i úrvali, síðbuxur í mörgum litum. Seljum einnig sniö- inn fatnaö, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Biargarbúð, Ingóifs- stræti 6. Sími 25760. HJOL-VAGNAR Kerruvagn óskast, einnig svala vagn. Simi 32317, _____ Pedigree bamavagn til sölu á- samt burðarrúmi. — Uppl. í síma 40398. Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt hjónarúm með dýnum, selst með afslætti. Einnig ný gerð af 2 manna svefnsófurp, hornsófasett og raðstólasett. Bólstrun Karls Adolfs sonar, Grettisgötu 29, sími 10594. Til sölu ódýrir svefnbekkir og svefnstólar. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. j j i] 2 bræður í Háskólanum óska eft ir að komast í fæði sem næst skól- anum. Uppl. í síma 13697. BILAVIÐSKIPTI Daf árg. ’63 tíl söb á k- 14000 Uppfl. í síma 26326. Bronco toppgrind, sérsmíðuð til fjallaferða tifl sölu. Sími 12450 eftir kl. 5. Árbæjarhverfi. 2 herb. til leigu sitt í hvoru lagi. Morgunmatur og kvöldmatur getur fylgt. Uppl. í síma 84399. Til leigu 75 ferm. hæð, hentug fyrir skrifstofur eða teiknistofu, góð bílastæði. Uppl. í síma 13461 í dag milli k’i. 5 og 7.___________ Til leigu að Hringbraut 121, 90 ferm. iðnaðarhúsnæði. Leigist ó- dýrt. Uppl. i síma 10600. Til leigu að Hringbraut 121 tvö skrifstofuherbergi. Leigist i einu eða tvennu lagi. — Uppl. i síma 10600. HÚSNÆDI ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 26085 eftir kfl. 5. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi. Vinsaml. hringið í síma 20559 milli kl. 5 og 7 í dag. Óskum eftir 2 herb. íbúð, helzt i Hlíðunum eða gamla bænum. — Vinnum bæði úti. Regflusemi heitið. Uppl. í síma 34421 eftir kl. 5 á daginn. 3ja herb. íbúð óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma_ 18214._ ■Bflskúr óskast á leigu, helzt í austurbænum. Uppl. í sima 33103. Vantar góða 3—4 herb. íhúö, helzt fyrir 1. sept. Uppl. í síma 20031. Benz 170S. árg. ’51. Vil kaupa Benz 170S ’51 helzt til niðurrifs eða varahluti. Hringið í síma 40085 milli kl. 6 og 8. Fíat 1100 station, árg. ’59 sem þarfnast viðgerðar, til sýnis og sölu að Sandtúni 40 (Nóatúnsmeg in) í dag frá kl. 17—19. Tækifær isverð. Til sölu lítilfl barnavagn til sýnis að Grænuhlíð 3, kjallara eftir kl. 6. Barnavagn óskast. — Tii sölu á sama stað eldri gerð af Husqvarna laumavél með mótor. Sími 52113. Góður Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 3000. Sími 40744. HElMfLIST/EKJ Þvottavél tifl sölu. Hoover þvottavél. til sölu. Uppl. að Kvist haga 4 kjallara. Sími 10913. Til sölu BTH þvottavél í góöu lagi, selst ódýrt, að Njálsgötu 73 efri hæð. yil kaupa vel með farna þvotta vél. Lippl. f síma 41942 frá kl. 10 tiil 2. Til sölu ódýr, nýskoöaður Fíat 1400. Sfmi JS2857. Moskvitch, árg. ’59 til sölu. — Verð kr. 20.000. — Uppl. í síma 35946 f dag og næstu daga. Sendiferðabíll. Til sölu Taunus Transit sendiferöabíll, árg, ’65. — Uppl. í síma 41341 í kvöld og næstu kvöld. 1 Rambler Classic árg. ’63 vant- ar eftirfarandi; vél, kúplingshús, startara o. fl. Uppl. í síma 15014 eöa 19181. Benz 220 árg. ’55 til sölu í heilu lagi eða stykkjum. Uppl.' i síma 11463 eftir kl..5. .. ........... Óska eftir íbúð fyrir 30. nóv. sem næst Langhoiltsskóla. Vinsamlegast hringið í sfma 31238. Eldri kona óskar eftir 1 herb. o>g eldhúsi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 37130. Hjón með 3 börn óska eftir íbúö Helzt í Breiðholti eða austurbæn- um fyrir 1. sept. eða 15. sept. — Uppl. í síma 84987. Hver vill leigja okkur 3ja herb. íbúð fyrir 1. okt. eða fyrr? Erum 3 fullorðin í heimili. Uppl. í síma 34005. Á götunni. Kennaraskólanemar að norðan óska eftir að taka á leigu 2 — 4 herb. íbúð sem næst skólanum. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 35300 á skrifstofutíma. Chevrolet '55, Bel Air til sölu til i niðurrifs. Selst í heilu lagi eða í nlutum. Sfmi 10544. Vil kaupa vel með fama þvotta vél meö rafmagnsvindu. Uppl. í síma 30245. Stór eldavél til sölu, selst ódýrt. Ippl. í síma 20679 eftir kl. 7 á völdin. Frigidaire kæliskápur 11 kúbík- fet, með bilaöan mótor og raf- magnsþvottapottur til sölu. Uppl. f sfma 13588. _ ________ Viljum kaupa notaðan fsskáp. — Uppl. f' sírna 820791 SAFNARINN Notuð ísl. frímerki kaupi ég ótak markaö. Richardt Ryel, Háaleitis- braut 37. Sími 84424. Daf til sölu. Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Hagstætt verð. — Uppl. í síma 18844 eftir kl. 7. Til sölu Ford ’58 6 cyl. beín- skiptur, skoðaður 1970 til sýnis að ; Laufásvegi 24. Uppl. í síma 19961. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og ! • þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt i huröum og hurðargúmml. 1. flokks efni og vöTiduö vinna Tökum einnig að i okku: ■:') rífa bíla. — Pantið tima j i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin j og um helgar Atb. rúður tryggðar 1 meðan á yerki stendur. ______ Skodaeigendur. Síminn er 83313, að Langholtsvegi 113. Jónas Ást- ráðsson. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. góöri íbúö í Keflavík strax. Simi 92-1471,______________ Þriggja herb, fbúð óskast til ■leigu þarf að vera alveg sér. Uppl. síma 25892 eftir kl. 18. i Svefnbekkir með afslætti. Nokkr ir lítið gallaðir svefnbekkir til sölu næstu daga. Svefnbekkjaiöjan Höfðatúni 2 (Sögin). Sími 15581. Nýr fataskápur til sölu. — Sími 36783. _ Til sölu er stofuskápur, 2 stólar, sófaborð og annaö lítið borð. — Uppl. f sfma 20901. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 32777 eftir kl. 6 i kvöld. Til sölu sófasett, árs gamalt langt eikar sófaborð og tekk komm óða. Uppl. í sfma 52478 eftir kl. 7. Til leigu 5 herb., aðgan'gur að baði, eldhúsi, geymslu og þvotta- húsi. Leigist helzt fuliorðnu fólki. Uppl. að Sigluvogi 12, neðri bjalla frá kl. 18—19 í kvöld og næstu kvöld. ______ Til leigu 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi í gamla austurbænum frá 1. okt. Sér hitaveita. Tilb. merkt „Miðsvæðis —7017“ sendist augl. Vísis fyrir n.k. föstudagskvöld. Um næstu mánaðamót er til Ieigu 4—5 herb. íbúð á Skólavörðu holti nálægt Landspítalanum. — Tilb. sendist augl. Vísis sem fyrst merkt „1. sept.—8717.“ Til leigu íbúð í Kópavogi frá 1. sept. Uppl. í síma 21927. Til leigu er fyrir reglusaman ein •takling eitt herb. og lítið eldhús í kjallara við Efstasund. Uppl. í síma 30533 eftir kl. 7. Óskum eftir að taka á leigu í vet ur 3 herb. íbúð á svæðinu innan Grensásvegar, Suöurlandsbrautar j og Snorrabrautar. Skólafólk — góð umgengni. Uppl. f síma 84277 eft- ir ki. 5 Fámenn fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sfma 35868. __ 3 herb. fbúð óskast á leigu í sept æskilegt ; vesturbænum, férnt í heimili, Vinsaml. hringið i síma 18984 eftir kl. 6 e.h, Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð með húsgögnum eða herb. með húsgögnum og aðgangi aö_baði. Uppl. í síma 23411. Geymsluherb. óskast á leigu strax eða frá 1. sept. Uppl. í síma 31467 milli kl. 19 og_2L_ 1—3 herb. íbúð óskast á leigu strax. Skýlausri reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 81991 milli ki. 5 og 8 í dag og á morgun. Tvær skólastúlkur vilja taka á leigu 1—2ja herb. íbúð, reglusemi og góð umgengni. — Uppl. í síma 12578. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax eða 1. sept. Sími 14268, Hjón með tvö börn óska eftir 2ja . tifl 3ja herb. fbúð 1. okt. eða fyrr.— ' Simi 25771 í dag og á morgun. Gott geymsluherb. óskast í ná- grenni Skólavörðustígs. Sólarfilma sf. Bjarnarstíg 9, sími 12277. Systkini utan af landi óska eftir ; 4—5 herb. íbúð, helzt i austurbæn um. Sími 31017 eftir kl. 6._____ , 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem næst Kennaraskólanum, 2 full- ; orðnir í heimili. — Uppl. í síma , 32799 eftir kl, 5 e.h. : Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja , til 3ja herb. íbúö nálægt Tækniskól ; anum. Uppl. í síma 40048 milli kl. . 4 og 7 í dag.___________________' 2 stúilcur utan af landi óska eft ir 2ja herb. ibúö sem fyrst, helzt sem næst miðbænum. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 93-7168 eða 93-7140.____________________ 2—3 herb. íbúð óskast frá og með 1. okt. Uppl. í síma 35083. Háskólastúdent óskar eftir 3ja herb. húsnæði. Æskilegt að það sé sem næst Háskólanum. Uppl. i síma 20856. Barnlaust fólk, tvennt f heimili óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð. Skilvís greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í j síma 37610. Alþingismaður utan af landi ósk- ar að taka á leigu í vetur 3ja— 4ra herb. íbúð með húsgögnum, í Reykjavík eða nágrenni borgarinn ar. Uppl. i síma 11560 f. h. 2—3ja herb. íbúð óskast frá 1. sept. eða fyrr, helzt í austurbæn- um, mætti þarfnast viðgerðar, Vin saml. hringið í síma 10196 kl. 10 í._h. til 17, eða 31089 á kvöldin. Ibúð óskast. Hjón, sem eru mikið úti á landi, óska eftir 4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða Noröurmýr- inni. Uppl. í síma 42248 eftir kl 7 á kvöldin.______ Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yður ekkj neitt. Leigu- miöstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. veittar klukk- an 18 tj] 20 Sími 10059 Reglusama fjölskyldu, fullorðiö fólk, vantar 4 herb. íbúð (3 svefn- herb.) í austurbænum. Leigutími minnst 9 mán. Uppl. í síma 4062“ milli kl_ 7 og 10 á kvöldin. 3 til 4 herb. íbúð óskast um mán aðamótin sept-okt. Þrennt í heim- ili. Reglusemi þeitið. Uppl. í síma 37168 í dag og næstu daga eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir að fá leigt herb. sem næst Nóatúni. — Uppl. í síma 25229 eftir kl. 7. KENNSLA Tilsögri í islenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði og efnafræði. Uppl. f síma 84588. 111 4 — 5 herb. fbúö á rólegum stáð óskast fyrir 2 reglusamar mæðgur sem báðar vinna úti. Uppl. í síma 40027 eftir kl. 5. Kona óskast íil aö gæta 6 mán tvíbura hálfan daginn í vetur i Þingholtunum. Uppl. í sfma 10683 Viljum ráða nú þegar 2—3 málm iðnaðarmenn, þurfa helzt að geta raf- eöa logsoðið, en þó ekki skil- yrði. — Runtal-ofnar, Síðumúla 27, Sími 35555. Konur óskast á barnaheimili í sveit, mega hafe með - sér ung- barn. Tilboð óslXst á afgr. Vísis merkt „konur-8378“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.