Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 3
•/ISIR . Laugardagur 22. ágúst 1970. cJWeð á nótunum Sætí Gumrnrs Jökuls er skipuB fyrrum Óðmunni — Olafur Garðarsson ráðinn trommuleikari TRUBROTS Nýr trommuileikari hefur ver ið ráðinn 1 staðinn fyrir Gunnar Jökul í Trúbrot, það er Ólafur Garðarsson, sem síðast var með limur hljómsveitarinnar Tilveru. Ólafur hefur vakið allmikla at- hygli fyrir leik sinn síöan hann kom fram með Óðmönnum fyrir rúmu ári og hafa margic oröið tll að lofa leikni hans við tromm mnar. Þeir félagar voru að æfa inni í Las Vegas er ég rabbaði statt lega við þá. — Mér lízt mjög vel á hann, sagði Gunnar Þórðarson, er ég rabbaöi einsílega við hann, — Óli er mjög ábiugasamur og þaö lofar vissuilega góðu um fram- haldið. Hann er rétt nýbyrjað ur að æfa með okkur, þannig, að það er engin heridarmynd komin á hljómsiveitina ennþá, ég reikna með að það taki u.þ.b. þrjár vikur að aafa okkur saman á meðan ætlum við að koma eins Mtið fram og mögulegt er, a.m.k. fyrstu vákuna. — Hvemig ætlið þið að byggja npp lagaprógrammið? — Það er setlunin að taka þeíta ððrum tökum en við höf um gert hingað tffl. Við skiptum prógramminu í tvo hluta, í fyrri hfatanum verðum við eingöngu mieð órafmögnuð hljóðfæri, svo BREZKT-ÍSL. FESTIVAL sem kassagJtara, bongó og Q. Síðari hfati prógrammsins verð ur aftur fluttur á venjulegan hátt.Við ætlum að reyna aðvera með eins mikið af eigin útsetn- ingum og við getum en það verð ur þó eitthvað takmarkað til að byrja með, en það fer því fjarri, að HHjómamenningim sé að ganga aiftur hjá okkur I Trú- broti. UMSJON BENEDIKT VIGGÓSSON Ólafur Garðarsson var greini lega mjög ánægður með að vera kominn í Trúbrot, og sagðist mundu reyna að gera sitt bezta annað hefði hann ekki að segja um þetta mál að svo stöddu. Trúbrot mun leika fyrir Kefl- vlkinga í kvöid £ Stapanum, en annað kvöld verða þeir í höfuð borginni og skemmta gestum Glaumbæjár og auðvitað með hinn nýja trommuleikara. I \7j POP-FESTIVAL >70 LP. Otg. Tónaútgáfan. Fyrsta slenzka pop-festival píatan er komin á markaðinn, en því miður stendur hún ekki undir nafninu. Að því liggja ýms ar ástæður. Fyrst er að nefna, að engin af ofckar þekktustu hljómsveitum er meðal flytj- enda og til að bæta gráu ofan á svart er eimungis ein af þeim sex bljómsveitum, sem á plöt- noni eru, starfandi um þessar mundir en þaö eru Pónik og Einar. Þá eru sex laganna flutt með brezku Mjómsveitariiði þeitita er fcvteiælaiaust vandaðasti hfati plötunnac, en slíkur innfluttur undirleikur á vart heima á fel. pop-festival plötu. Ef rétt er aö farið á slík hljómpiata að sýna þverskurðinn á Islenzkri pop hljómlist án utanaðkomandi að- stoðar. Þá oricar það mjög tvf- mælis að engin stúlka skuli vera meðal söngvaranna. Tvær af þessum sex hljóm- sveitum hafa allmikla sérstöðu, Engilbert Jensen lætur nú heyrs sér á ný á hljóm- plötumarkaðnum eftir nokk- urt hlé. en það eru „Blues company" og „Super session", en hvorug hef ur starfað eins og venjulegar „dansiballa Mjömsveitir". Eins og nafnið gefur til kynna hefur Blues company sérhæft sig f kynningu á bfaes tónJist, lagið sem þeir flytja er eftir fcvo með ltonina f „companifmu“ Magnús Eiciífcsson og Erlend Svavarsson. „Tilbrigði um rafimagns orgel no. 1“ nefna þeir lagið, en reyndar heyrist ekkert i slí'ku h’Ijóðfæri £ laginu, hvort siem það er upptökugalli eða ekki. Þefcta „ti'lbrigði" er hið áheyrileg asta, og útsetningin sérstaklega skemmtilega útifærð, þar eru Másarar í fararbroddi, en snilld ariegur giStarieikur Magnúsar fléttast þar inn í. Söngurinn er ekki ýkja beysinn, en þá rödd á Erlendur Svavarsson. Textinn er eftir Erlend, hann fjallar um geimferöir og kvennafar. „Super session", er Mjóm- sveit. sem samanstendur af ýms um hljóöfæraleikurum en þetta „session" skapaðist gagngert fcil aö flytja „Sunny" inn á þessa plötu, en þetta er eina lagið sem flufct er án söngs. Það hafa auð heyrilega valizt mjög hæfir tón listanmenn í þessa hljómsveit, enda flutningurinn hinn vand- aöasti. „Mundu þá mig“ flytja Pónik ag Einar og hafa sér til fultingis al'lviðamikið lið hljóð færaleikara og er heildarúfcköm an hin hagstæðasta. Einar JúM usson er mjög hæfur söngvari og túlkun hans á þessu lagi er hin vandaðasta. Textinn er eftir Ómar Ragnarsson. „Vonleysi", þetta er allfram- bærilegt lag etftir Magnús Kjart ansson, flutt af Júdasi, hljóm- sveitin gerir laginu veruleg góð skil, en Magnús ris greinilega ekki undir söngnum. Textinn er eftir Þorstein Eggertsson. Heiðursmenn hafa sér til að stoðar sveit strengja- og Mást urshljóðfæraleikara, þeir flytja lag eftir Þóri Baldursson, sem er rétt í meðallagi gott. Þegar maður hlustar á Þóri hefur mað ur það mjög á tilfinningunni að hann njóti sin fyrst og fremst i túikun þjóðlaga. Textinn er eftir Þorstein Egg- ertsson og er hin prýðilegasta samsetning. „Þú gafst mér svo mikla gleði" syngur Guðmundur Hauk ur með Dumbó sextett. Þetta lag er uppíhaffiega flutt ati: „Blood, sveat and tears“. Plutn ingur Dumbó er virkilega á- nægjulegur, enda er þefcta lag við þeirra hagfi þar sem aðad- máfctarstoðir sexfcettsins, saxó- fónamir, fá að njóta sín 1 rik- um mæli. Guðmundur Haukur gerir laginu sérstafclega góð skil þetfca er það fyrsta sem heyrist frá honum á Mjómpíötu og verö ur ekfci annað sagt en þessi byrj un lofi góðu. Textinn er eftir Ómar Ragn ansson og fellur ákafflega ved að laginu. Þar með er framleg íslenzku hljómsveitanna upp talið, snú- um okkur þá að brezk-ísl. flutn ingnum. Þar er Björgvin Hall- dórsson fremstur í ffiokki. „Komdu í kvödd“ er heitið á lag inu, sem hann fflytur, Björgvin hiefur skýra og þrófctmikla rödd sem hann beitir af smekkvisi í þessu lagi. Tvær raddir úr Ævin týri eru honum til aðstoðar, en fciildegg þeirra lætur illa I eyrum. . Texitinn er í hefðbundnum óska lagastfl, höfundurinn er Birgir Marinósson. „Tid bafsins". hér er Guð- mundur Haufcur affcur á ferð, hann gerjr laginu allþokkaleg skid. Textinn er eftir Ómar Ragnarsson og er prýðisvel gerð ur. „Kanntu að læöast“, er sung ið af Jónasi R. Jónssyni, þeim hinum sama Jónasi, sem söng „Slappaðu af“ inn áhljómplötu og frægt varð að endemum. En Jónas er orðinn reynslunni rikari, hann syngur þetta lag með miiklum ágætum, raddbeit- ingin er lipurleg og skýr hann leggur sig auðheyrilega i líma við að gefa texitanum lif, en þar er hann ekki öfundsverður því að þessi ballsaga Birgis Marinós sonar er alis ekki nægilega fynd in til að hitta í mark, fyrir ut an það að vera ekki í takt við tímann. „Heimurinn okkar“, Engilbert Jensen hefur oft fengið lof fyr- ir söng sinn á hljómplötum, en túilkun hans á þessu lagi stend ur flestu því framar. Hann held ur sig innan síns raddsviðs og syngur lagið aðdáanlega vel. Textinn er eftir Jóhönnu G. Eri- ingsson og er Mnn forvitnileg- asti. Ólafur Garðarsson vakti fyrst verulega athygli á sér, þegar hann kom fyrst fram með Óðmönnum, er sú hljómsveit var endurvakin fyrir rúmu ári. „Ast við fyrsfcu sýn“, það hafa aldeilis orðið endaskipti á undir leilkurunum hjá Bjarka, sem til þessa hefur notið aðstoðar frá Pódó. Flutningur Bjarka á þessu lagi sannar alláþreifanlega, að hann er vaxandi söngvari, hann nýtur sín einkar vel í þessu lagi með brezka liðsafnaðinn að bafci sér. Textinn er eftir Magn ús Benedikfcsson og er nauða- ömerkilegur. „Takmörk" þetta lag á á'kaf- lega vel við Rúnar Júlíusson og textinn einnig, sem er sá bezti á plötunni, en hann er eftir Rúnar og Þorstein. Söngur Rún ars * þessu lagi er eitt hið bezta sem ég hef heyrt frá honum á hljómplöfcu. íslenzki þátturinn £ hljóðritun þessarar Mjómplötu er ákaflega misjafn, sumt er furðu gott en annað mjög miður vel unnið. Eins og ég rakti í síðasta þætti er plötuums-lagið afar vandað og smekklegt. Það er ýmsum vandkvæðum bundið að gefa út frambærilega pop-festi val plötu en þó að þessi plata sé að mörgu leyti eiguleg, þá vantar mikið þegar Trúbrot, Náttúra, Óðmenn og Ævintýri, svo tekin séu dæmi, eru ekki á meðal fflytjenda. Rúnar Júlíusson syngur f fyrsta sinn á hljómplötu án ^ Trúbrots.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.