Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 5
5 ý&S'lR . Laugardagur 22. ágúst 1970. þættinum hefur borizt bréf rfá Braga Kristjánssyni og er þar greint nokkuö frá fyrstu umferðum heimsmeistaramóts stúdenta í ísrael. Tap Guömund- ar gegn Lombard, Sviss, kom á óvart og Islendingar tö.puöu 1% :2%. Þama gat jafnvel far- ið verr, en Hauki Angantýssyni tókst að bjarga V2 vinningi í gjörtöpuðu tafli. Hann endurtók sama leikinn gegn Bandaríkja- manninum, en Bragi bætti þó enn um betur gegn Austurríki, er hann vann skákina eftir að hafa misst drottninguna. Slífet lán gat þó' ekki varað ul lengdar og gegn Englending- um, sem skipað hafa efsta sætið lengst af, tapaði ísíenzka sveit- in dýrmætum l/2. vinningi, þeg- ar Bragi lék sig óvænt inn í mát net i miklu tímahraki. Birtist skákin hér með skýringum Braga. Hvítt: S. Webb, Englandi . Svart: Bragi Kristjánsson Grunfeldsvöm. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Re4 5. Bh4 Tízkuafbrigði, sbr. skák Taim- anov : Savon á síðasta skákþingi Sovétríkjanna. 5 . . . RxR 6. bxR Bg7 7. e3 c6? (Of hægfara. Bezt er 7 . . . c5 8. cxd cxd. 9. cxd Dxd. 10. Rf3). 8. Rf3 0—0 9. Db3 b6 10. Bd3 Bg4! 11. Rd2 (Ekki 11. Re5? BxR! 12. Rd7). 11 .. . Dd7 12. f3 Be6 13. 0—0 c5 14. Hacl cxd 15. cxd Rc6 16. cxd Bxd 17. Da4 a6 18. Hfdl b5 19. Da3 Hfc8 20. Re4 f5 21. Rc5 Dd6 22. Rf2 (Ef þetta er bezti leikurinn, þá er hvíta staðan ekki góð.) 22. .. e5 23. e4 Rxd! 24. exb Bf8 25. f4! Dxd 26. fxe HxR 27. Bfl! HxH 28. DxH Bc5 (Tímahraksleikur.) 29. a4 (Ef 29. e6 De5!) 29... Dxe 30. Hel Dd6 31. axb axb 32. Bxb Hc8 (Með tilliti til tímahraksins var é. t. v. bezt að taka jafn- tefli með 32 .. Rf3f 33. gxR BxBf 34. KxB Dxhf 35. Kfl Dhlf o. s. frv.) 33. Bc4f Kg7 34. Khl! Bb6?? Sorgleg endalok. 35. Bg3! Db4 36. Be5f Kf8 37. d6f! Gefið. Jóhanm Sigurjónsson. i «►« I I | 'i' i % Ánægö með ferðina Sfcólahljómsveit Vigemes- sknfa í Liileström í Noregi er nú fjair nokkru komin til heima- byggðar sinnar í Lilleström, eft- ir að hafa dvalið f eina ævin- týnaflega og viðburðaríka viku í Reykjavík. Vlð nrðum fyrir svo sterkum áhrifum af öllu því sem við sfcynjuðum og upplifðum, að þaö mun Ifða langur tími, þar til við fröfum jafnað okkur af þeim, eða gleymt nokkru. Hfjómsveitin og forsvars- menn hennar vilja á þennan hátit senda hjartanilegar þakkir til allra, sem á einn eða annan hátt áttu þátt í að gera íslands- heimsókn okkar að óglevman- legum viöburði. Nefna heföi þurft mörg nöfn, en þeir aðilar, sém við höfum haft samband við og hafa hjálpað okkur, eru svo margir, að við verðum að láta okkur nægja að segja við ykkur öll: Hjartans þakkir, við munum aldrei gleyma ykkur! % 100 norrænar hús-- mæður hér í orlofi Hundrað norrænar húsmæður munu dveljast austur á Laugar- vatni næstu fimm dagana í or- lofi. Konumar komu flestar til landsins í gær, en þær eru frá öllum Noröurlöndunum. Kven- félagasamband íslands sér um móttökur hér, en þessi gagn- kvæmu viðskipti kvenfélagasam banda Norðurlandanna hafa ver ið nefnd „Norrænt húsmæðraor- lof“. fslenzkum fconum gefst svo kostur á að sækja slíkt hús- mæðraorlof til hinna Norður- landanna. Konurnar munu fara ferðir um Borgarfjörð og Suð- urland meðan þær halda til á s.r> • ’ rr ■ • 'w Laugarvatni. Þær skoðuöu þjóð- minjasafniö í Reykjavtk i morg un, en halda austur eftir hádeg- ið. £ Vinna gegn verðbólgu Fimmtudaginn 20. ágúst var haldinn fyrsti fundur fulltrúa Alþýðusambands íslands, Vinnu veitendasambands fslands og ríkisstjómarinnar varðandi at- huganir á viðnámi gegn verð- bólgu vegna víxlverkana hækk andi kaupgjalds og verðlags og rannsókn haldbetri aöferða og reglna við samningagerð í kaup- gjaldsmálum. Ríkisstjórnin haföi óskað viö- ræðna og samstarfs framan- greindra aðila og bæði Alþýðu- sambandið og Vinnuveitenda- sambandið svarað þeirri mála- leitan jákvætt. Framhald fundahalda er ráö- gert á næstunni. ^ Ekki bráðdrepandi Meinleg prentvilla í frétt á baksíðu blaösins í gær, umsneri þvi, sem garðyrkjustjóri hafði um fugladauða af völdum úðun- ar að segja. Var haft eftir honum í frétt- inni. „að þau efni, sem úðað væri á trjágróður, væru bráð- drepandi fyrir fuglana .. o. s. frv.“ En það sem þar átti að standa var: .... að ef það væri tilfelliö, að þau efni, sem úðaö er á trjágróöur, væru bráðdrep- andi fyrir fuglana, ætti það að korna glöggt í ljós, því efnin misstu styrkleika sinn mjög fljótt eftir úðun, þannig að það væri á mjög takmörkuöu tima- bili. sem fugladauðinn ætti að eiga sér stað.“ Er garðvrkiustjóri beðinn vel- virðingar á bessu leiða rans- herrni af völdum prentvillupúk- ans. Skæruliðar — ■»)»->- af 8. síöu. engin, „þjónusta” af hvaða tagi sem er er óþekkt fyrirbæri. Styrkur frá Sovét Skæruliðar njóta einskis stuðnings annars en að Sovéí- ríkin hafa sent þeim einhverja SfflZK FYRIRTÆKI Þar sem upp- lýsingarnar eru íslenzk fyrirtæki fjallar um helztu fyrirtæki, starfsmenn þeirra, starfssvið, fram- leiðslu, umboð og þjónustu. Tilvalin bók fyrir þá, sem þurfa að nota tímann. Sendum gegn póstkröfu. Frjálst framtak h.f. Suðurlandsbraut 12. Sfmar 82300 og 82302 hefur lykilinn aS betri afkomu fyrirtœkisins. ... . . . . og viS munum aSstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. > Auglýsingadeiltt Símar: 11660, 15610 . óveru af vopnum, en nokkrir skæruliöaforingjar hafa verið þjálfaðir þar eystra. Samt leggja skæruliðar áherzlu á, aö þeir séu ekki kommúnistar. „Við eruþ þjóðleg frelsishreyfing er samanstendur af fólki með marg ar misjafnar skoðanir”, segir Neto leiðtogi, „við ætlum að byggja hér upp óháð þjóðfélag. Það er engin önnur ’eið til aö bjarga okkar fóíki. Við erum ánægðir yfir að fá hjálp frá Sovétríkjunum. En við erum eftir sem áður óháö ir. Við vonumst einnig eftir hjálp Vesturveldanna. Við berj umst nú og ætlum aö gera bylt ingu gegn því kerfi, þeirri ný- lendustefnu sem getur ekki og vil.1 ekki brauðfæða okkar fólk—GG BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTORStlLLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 ! I. DEILD Leikir í dag, laugardaginn 22. ágúst: Keflavíkurvöllur kl. 16.00: Í.B.K. - VÍKINGUR Vestmannaeyjavöllur kl. 16.00: Í.B.V. - Í.B.A. Mótanefnd Haustpróf Haustpróf landsprófs miðskóla fara fram 14. —23. september 1970. Námskeið til undir- búnings prófunum verða í Reykjavík og á Akureyri og hefjast 31. ágúst. Þátttaka tilkynnist Þórði Jörundssyni yfir- kennara, Kópavogi (sími 41751) eða Sverri Pálssyni skólastjóra, Akureyri (sími 11957) sem fyrst. Landsprófsnefnd. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun innan Hringbrautar. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Upplýsingar um fyrri störf, aldur, ásamt mynd sendist Vísi — merkt „Matvöruverzlun-1. Hafnarfjörður Unglingur, sem verður í skóla fyrir hádegi, óskast til að bera ut Dagbl. Vísi í Kinnarnar. Uppl. í síma 50641 kl. 7—8 í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.