Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 10
V1 SI R . Laugardagur 22. ágúst 1970. to___________________________________________ IikvöldB i dag BíkvqldIi i dag I íkvöldI Sjónvarp kl. 21.20: aðalhlutverkanna I laugardagskvikmynd sjónvarpsins „Elsku Jói“. Auk Kim leika í myndinni þau Rita Hayworth og Frank Sinatra. hefur lykiiinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... .... og viS munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. Auglýsingadeild Símar: 11660/ 15610. ÚTVARP • Sunnudagur 23. ágúst. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur: Séra Magnús Guðmundsson sjúkrahúsprestur. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs son gengur um Tjamargötu meö Pétri Eggerz. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón listarhátlð í Bordeaux I maí sl. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Ungt listafólk. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika og syngja í útvarpssal. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Stjörnufákur" ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum, höfundur les. 19.50 Sigurður Bjömsson syngur í útvarpssal lög eftir Þórarin Guðmundsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 20.15 Svikahrappar og hrekkja- lómar — VII: „Vísindin trufl- uð“ Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.55 Sænsk tónlist. 21.10 Leikrit: „Stiginn undir trénu“ eftir Maxine Finster- wald. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.45 Memphiskvartettinn syng- ur ameriska trúarsöngva. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. BELLA Það er margt sem ég skil ekki. Til dæmis upphaf lífsins og hvern ig himintunglin urðu til og hvern ig á að búa til ostaídýfu. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan i Borg arspítalanutn. Opin allan sólar hringinn. Aðeins móttaka slas aðra Sími 81212 . SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 j Reykjavík og Kópavogi. — Sii.. 51336 i Hafnarfiröi: APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kk 9—19. laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkuisv-r'fiinu er I Stór holti 1. simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnuda'j,avar7ta á 'evkiavíkur svæðinu 22.—28. ágúst: Apótek Austurbæjar — Háaleitis Apótek. Opiö virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudöeum og öðrum helgidög um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir ei i síma 21230. Kvöld- og hetgidagavarzla læknf- hefst hvera virkan dag kl 17 og stendur tii kl. 8 að morgni um helgar frá kl. 13 á laugardegi ti kl. 8 á mánudagsmorgni. sitm 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næsi til heimilislæknis) er tekið á mót. vitjanabeiðnum á skrifstotu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8- 13. LÆKNAR: Læknavakí I Hafn- arfirði og Garðahreppi; Upnl. i lögregluvarðstofunni f sima 5013! og á slökkvistöðinni f sím<_ 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt ei i Heilsuvernd arstööinni (þai sem slysavarðstoi an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóös heyrnardaufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Vesturbæjarapóteki Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapöteki Soga- vegi 108,_ Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru afgreidd í verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaönum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást í bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, i verzl. Hlín Skólavörðustíg, f bókaverzl. Snæbjamar, f bókabúð Æskunn- ar og í Mimingabúöinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlíð 49, stmi 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. MESSUR • Háteigskirkja. Messa kl. 11. — Séra Grímur Grímsson messar. Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. Áspreatakall. Messa í Háteigs- kirkju kl. 11. Séra Grímur Gríms son. ' Dómkirkjan. Messa kl. 11 á sunnudag. Séra Oskar J. Þorláks- son. Hallgrímskirkja. Messa kl .11. Séra Jón Bjarman. Laugarneskirkja. Messa á morg un kl. 11. Séra Garðar Svavars- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ANDLAT Þórir Þorsteinsson, Langholts- vegi 192, andaðist 13. ágúst, 69 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Langhoitskirkju kl. 1.30 á mánudag. Sigrún Gisladóttir, Rauðalæk 13, andaðist 19. ágúst, 71 árs að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 2 á mánudag. Sigurjón Stefánsson, sjómaður, Urðarstíg 14, andaðist 16. ágúst. Mann verður jarðsunginn frá klrkju Öháða safnaðarins kl, 1.30 á máiiudag. SJÚNVARP • Sunnudagur 23. ágúst. 18.00 Helgistund. Séra Ingólfur Ástmarsson, Mosfelli í Gríms- nesi. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Keppnin við vindinn. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þuiur Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur. Yngingar- lyfið. Þýðandi Sigurlaug Sigurð ardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Allt á huldu. Bandarískt sjónvarpsleikrit sviðsett og leik iö af leikflokki Richards Boon- es. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt ir. Þrír ungir menn, sem berjast í bökkum ákveða að brjótast inn í vínstofu. 21.15 Svipmyndir frá Japan. Brezk mynd um útgáfu og starfsemi dagblaða í Japan. — Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Hawai Ho. Hawai-maður- inn Don Ho kynnir heimaland sitt og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. 22.40 Dagskrárlok. Ferðafélagsferðir. Miövikudaginn 26. ágúst: Þórsmörk, síðasta miðvikudags- ferö. Fimmtudaginn 27. ágúst: Norður fyrir Hofsjökul, 4 daga ferð. Feröafélag íslands Öldugötu . — Símar 19533 og 11798. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Rondó tríó Ieikur. Ingólfscafé. Gömlu dansamir í kvöld. Hljómsveit Þorvaldar Bjömssonar leikur. Sunnudagur, bingó kl. 3. Templarahöllin. Söló leikur í kvöld tii kl. 2. Sunnudagur: félags vist og dans á eftir. Sóló leikur til kl. 1. Lindarbær. Gömlu dansarnir í ! kvöld. Hljómsveit hússins leikur. ■ Las Vegas. Stofnþel leikur til kl. 2 í kvökb Tjarnarbúð. Pops leika i kvöld. Skiphóll. Stuðlatríó leikur í kvöld. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Bjarnason og ' hljómsveit leika bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á rnorgun. Sextett Ólafs Gauks á- samt Svanhildi leika og syngja ; bæði kvöldin. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirs - dóttur, tríó Sverris Garðarssonar og Duo Marny skemmta bæöi. kvöldin. Sigtún. Opið í kvöld og á morg ur. Haukar og Helga leika bæði kvöldin. Röðull. Opiö í kvöld og á morg un. Hljómsveit Elvars Berg og Anna Vilhjálms leika og syngja bæði kvöldin. Silfurtungliö. Trix leika i kvöld. Lokað sunnudag. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.