Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 13
¥ Í SÍ R . Laugardagur 22. águst IS3BL Í3 irv.r cýWenningarmál Hjörieifur Sigurösson skrifar um myndlist: Collingwood myndir Watson er kominn hing- aB f enn eátt skiptið. Harm flytur með sér sautján vatns- litamyndir, sem W. J. Coliing- Færeysk spunakona — ein af teikningum Collingwoods úr ferð hans til Færeyja. wood — brezki rithöfundurinn og máiarirm — gerði í Færeyj- um laust fyrir aldamótin síð- ustu. Við fáum að skoða þær og kynnast þeim í Norræna húsinu í fáeina daga ... áður en hinn ötuli safnari afhendir þær Fróö- skaparsetrinu til varðveizlu. Ég efast ekki um, að Færeyingar kunni að meta gjöf Waitsons. íslendingar vita það margir, að haim hefur bjargað og safnað saman brotum úr menningar- sögu þeirra og er alls ekki hætt- ur við þetta merkilega starf. Til að mynda sýnir hann okkur nú ásamt Færeyjamálverkunum bráðskemmtilegar og forvitnileg- ar ljósmyndir úr safni Colling- woods, teknar f sveitum og þorp um Islands þegar höfundurinn fór um byggðimar ásamt dr. Jóni Stefánssyni. Ekki er óeðlilegt, aö menn skoði Færeyjamálverkin í Nor- ræna húsinu fyrst og fremst sem sögulegar myndir. En þær Ljósmynd, sem Collingwood tók á ferð sinni hér inn landið, en myndir sínar tðk hann á „rúllufilmur", eins og Ijósmynd- arar gera í dag, en f þá daga voru „plötufiimur“ algengastar. eru líka málaðar af kunnáttu og með glöggu auga listamanns. Oftast er eins og fræðimaður- inn ráði ferðinni: Htir, teikning og bygging þjóni köllun hans. Stundum fær þó pensil'linn að skálda dálítið i fjallshlíðamar, þorpskúfana og sjávarrenning- ana. Á þeirri sekúndu gliðnar hinn þungbúni veggur f simdur og litimir setjast á fremsta bekk. Gott dæmi um þessa Míð málsins er að finna f minnsta verkinu í Þórshafnarflokknum og neyndar Kiakksvík-seríunni líka. Siðastgreinda myndin leiö- ir hugatm að nokkrum verkum Kjarvals — án þess að ég ætli að fara út f samanburð þessara tweggja geró&u höfunda. Að lok um er rétt að geta þess, að Mark Watson hefur vandað mjög til umbúnaðar Færeyjamálverk- anna. Gg nö hiaart Louise að vera satzt aiftur í hægindastólinn. Hann hleyatði fleiri naddir þar niðri. ífejsrði skarað í dldholdö og Stan ^ Malewitz kom úm. Loks var ungfrú Lóla ein ókomin. Hann var í vafa um hvort hann ætfci að fara niður til þeirra. Mest af öHu langaði hann t liað gera eitthvað, sem kæmi öllum í upp- nám, en honum gat ekki hugsazt neitt þessháittar. „Monsjör Elie?“ Það var frú Lange, sem kaillaði á hann niðri í stiganum. Og honum til mikillar undrunar bætti hún við: „Ungfrú Lóla ... kvöldverður- inn!“ Og ungfrú Lóla kom fram úr herbergi sínu, þar sem hún hlaut að hafa haldið sig allan tímann. Eða öllu heldur — hún haföj ekki farfð neitt að heiman. Og það hlaut Louise að hafa vitað. Þau voru því ekki neitt sérstaklega vör um sig! Kannski höfðu þau líka heyrt til hans, þegar hann kom heim? Og ekki látið það trufla sig! Það kom einhver upp stigann. Hápíi heyrði fótatakið nálgast h^jbergisdymar. Hann settist ugp, þegar fni Lange tautaði: „Hvað emð þér að gera hér í myrkrinu?" „Hvila mig“. Og hann bættí klaufalega við: „Ég var að sálast úr höfuð- verk“. „Komið strax niður, annars fáið þér kvef .. Hann hJýddi. Hún var stöðugt að ávíta hann fyrfr eitthvað, en harm var samt sem áður ekki í neinum vafa um velvild hennar. Hún var eina manneskjan sem sýndi honum nokkurn áhuga, af þeim sem hann hafði kynnzt jafn- vel umhyggju. „Er langt áföan þér komuð heim?“ Þau voru á leiðinni niður stig- ann. Dymar inn í borðstofuna stóðu opnar. Samtal þeirra gat þvf heyrzt þangað inn. Hann hefði átt að svara spttmingumti þannig, að ha væri kominn heim fyrir stundu til þess að valda þeim nokkrum áhyiggjum, en hann þorði það ekki. „Ég kom rétt á undan yður“. Þau hin voru setzt við borðið, Louise lí'ka. Elie þorði ekki að Hta á hana góða stund, en þegar hann skotraði loks til hennar aug- unum, sá hann að hún var að öllu leyti eins og hún átti að sér, kannski ekki alveg eins föl í vöng- um. Tvisvar eða þrisvar svaraði hún spumingum móður sinnar eins rólega og ekkert hefði gerzt. „Nú er komið f rost aiftiur“, sagði móðir hennar, „og það kæmi mér ekki á óvart að nú kyngdi niöur snjó og sá snjór lægi lengi á jörð“. Svo sneri hún sér að Elie. „Spyrjið hann hvoit það snjói mikið heima hjá honum?“ Hann var að þvú kominn að neita. Honum fannst þetta allt svo fáránlegt, naastum því ógeðs- !egt. Andlitin kring um borðið, glamrið í hn#unum og göfflunum, húsið sjál'ft, borgin 1 kring, nokk- urt andartak var ekkert af þessu honum raunverulegt. Hvað var hann hér að vilja, svo fjarri heimili sínu og æsku- stöðvum? Á meðal fólks, sem hann þekkti ekki, sem talaði ekki á hans tungu og sem hann átti ekkert sameigiölegt með? „Ætlið þér ekki að tú3ka?“ „Jú, fyrirgefið“. Jafnvel hans eigin rödd lét hon- um framandlega í eyrum. Hvers vegna átti hann að túlka spum- ingu, sem hann gat sjálfur svarað? Michel hafði naumast svarað, þegar hún spurði: „Hvað sagði hann?“ „Hann segir að suma vetur verði snjórinn um þrjú fet á dýpt“. „Samt sem áður er heitara þar en hérna“. „Mjög heitt á sumrin, en mjög kalt á veturna.” „Ekki býst ég við að mér mundi faila það veðurfar.“ Louise virtist ekki veita sam- tali þeirra meiri athygli en venju- lega. Eins og aWtaf, þegar eitt- hvert tiiefni gafst til, tók ungfrú Lóla til máls: ,,í mínu landi, heima í Káka- sus ....“ Hvers vegna minntist hann s'jálfur aldrei á sitt eigið land? Frú Lange sagði á stundum: „Það mætti ætila að þér fyrir- verðið yður fyrir það ...“ Hann fyrirvarð sig ekki fyrir land sitt, en hana hafði ekki neina löngun samt til að hvenfia þangað aftur, vegna þess að það vonu ekki neinar góðar minnmg- ar, sem gátu seitt hann heim. „Það er eins og þér viljið aldrei minnast á foreldra yðar heldur, og þér feilduð ekki einu sinni tár þegar móðir yðar lézt. Þótti yður ekkert vænt um móður yðar?“ Hann hafðí einungis svarað: „Nei“. Frú ,Lange hafði verið kaldr- analeg í framkomu við hann f nokkrar vikur á effcir, vegna þessa svars. Þófcfci Louise vænt um móður sína? Þöbti henni vænt um Michel? Þófcti honum minnsfcu agnarögn vænt um hana. Fyrir- fannst nokkur sú manneskja í vtfðri veröld, sam var þess um- komin að elska aðra manneskju í raun og sanníeika? Hann borðaði ósjá'lfráfct og vélrænt vegna þess að hann var svangur. Hann fann að hann var rjóður í vöngum og bjóst við að húsfreyja mundi þá og þegar t spyrja hann hverju það sætti. ' Slíkt fór yfirleitt ekki fram hjá henni. En aldrei skyldi henni samt detta í 'hug að spyrja dóttur sína um hvað hún væri að hugsa, þegar hún gekk svo á vald dag- draumum stfnum, að hún tók ekki eftir neinu í kring um sig. Spurningin kom strax á eftir að Stan Ma'Ievitz hafði látið orð falla um stórkosttoga aðstöðu ti'l að iðka skautaiiþróttir t Varsjá. „Gengur nokkuð að yður, mon- sjör Elie? Ég vona að þér hafið i ekki fengið neinar slæmar frétt- ! ir?“ ■ „Nei, frú“, svaraði hann í sömu I svifum og Louise sneri sér. að honum og virti hann náið fyrir sér. Honurn svelgdist á teinu, hann 1 fék'k ákafan hósta og bar þurrk- una að vitum sér. „Þér eruð alls ekki eins og þér eigið að yður. Þér hafið ekki ver- ið það í no'kkra daga“. „Vetrarveráttan & aidrei vel við mig“. „Ef þér bara hirtuð um að safna kröfibum. Þér getið ekki haldið heilsu með þvtf að vinna og þræla eins og þér geriö og nærast sama og efcki neitt“. Það var einmitt þetta, sem olli honum mestum áhyggjum. Hún vissd að hann hafði ekki efni á að kaupa sér meiri mat. „Væri ég í yðar sporum, mundi ég alit á mig leggja tii þess. Jafn- vel sópa götumar. Þér gæfcuð tek ið nemendur í tiímakennslu, sem eru skemmra komnir en þér sjálf- ur“. Viku áður hafði hún komið með tiilögu í þvtf máli: .Jfvers vegna kennið þér mon- sjör Michel ekkj frönsku? Hann er að leita sér að frönskukenn- ara. Og hann mundi greiða það sem þér setfcuð upp, hann hefur ekki hugmynd um hvað hann á að gera við peningana sína. — Klukkustund á dag eða svo, það mundi nægja til þess að þér gæt uð keypt yður nauðsynlegan mat.“ „Nei, frú“. „Það er þetta bannsett stolt, sem, er meinið við yður. Það fer að lok um með yður í gröffina.“ Hann svaraði ekki augnati'Iiti. Louise, ef hann gerði það, hlaut hún að sjá á honum hvers hann ‘ hafði orðið áskynja. Kannski hafði hún séð það á honum. Hún virti hann enn náið fyrir sér og hann vissi ekki bvað hann átfci til bragðs aö taka, óskaði þess að einhver yrði tii að segja eifcthvað , sem dragi athygli hennar frá hon- um. Hann kærði sig ekki um að líta framan í Michel heldur, sem, stæka ilmvatnslykt lagði af yfir' borðið til hans. „Ég hef oft orðið þess vör, að ú'blendingar una sér verr þegar líð ur að jólum. Það er ósköp skil jan lega. Þeir sjá annað fólk búa sig undir að njóta sem bezfc hátíða- haldsins ásamt fjölskyldum stfn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.