Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 14
u VÍSIR . Laugardagur 22. ágúst 1970. TIL SOLU i Notuð eldhúsinnrétting og stál- [vaskur til sölu. Uppl. í síma 34137. II Til sölu sænsk spónlagningar- pressa. brískipt, án hitaelimenta, staa;ð 280x125 cm. Uppl. í slma 93-1469 efttr kl. 7 á kvöldin. * Vinnuskúr, ca. 7—8 ferm. aö jstærö, til sölu að Blikanesi 21, ! Amamesi. Uppl. á staðnum á venju jlegum vinnutima._____ _ ____ Ketill og kyndltæki fyrir einbýl- jishús til að sölu aö Heiðarbæ 16. tSfmi 81856. 1 Til sölu mjög gott segulband, jgott verð. Uppl. I síma 81049. Til sölu ódýrt, drengjabuxur, dömukápur, baðker og taurulla. — Uppl. I sima 82420. j Stofuskápur, 2ja manna svefn- sófi, barskápur í hansahillu, til Isölu. Sími 36109. Til sölu gírahjól 26“ og einnig gúmmíbátur fyrir 2 menn. Uppl. í Isíma 23944. j Sem nýtt Farfisa rafmagnsorgel !án magnara til sölu aö Frakkastíg jl6. (Hljóðfæraverzlunin Rfn). i Til sölu 2ja manna svefnsófi, jgamall, mjög vandaöur, á kr. 400. Einnig gömul Thor þvottavél. — Sími 30934. *' Til sölu 200 element af notuðum jpottofnum. Á sama staö notuð baö iker. Uppl. í síma 13245 og 25897. .... 1 --------------------- ' ' j Lampaskermar i miklu úrvali. jTek lampa til breytinga. Raftækja jverzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- Ihlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). jsími 37637, ! Til sölu kæliskápar, eldavélar, Igaseldavélar, gaskæliskápar og olíu • ofnar. Ennfremur mikið úrval af ' gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við jKringlumýrarbraut. Simi 37637. j Plötur á grafreiti ásamt uppi- ístöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 110217. ______ Bflaáklæði — Bílaáklæði fyrir all ! ar bifreiðar. Lágt verð. Fjölbreytt iúrval. Fæst aðeins hjá Einkaumboð jinu, Nýlendugötu 27, Reykjavfk, jsimi 26270. Póstsendum.________ j Til sölu: hvað segir sfmsvari '21772? Reynið að hringja. >. Túnþökur til sölu. Símar 41971 tog 36730.____________ ___ ÓSKAST KEYPT j Þriggja og hálfs ferm miðstöðv- larketill með öllu tilheyrandi ósk- íast. Sími 50777. I-" — 1 Óska eftir vel með farinni bama- tleikgrind. Sími 42212. | Óskum eftir að kaupa nýlega (sjálfvirka þvottavél, borðstofuhús- j gögn og lftil gólfteppi. Uppl. í l síma 36966. (I HJOL-VAGNAR Góður Pedigree bamavagn til 'sölu. Sfmi 13072. Mjög vel með farinn Peggy oamavagn til sölu. Sími 52419. I -. -r ......-’T--------■ í Tvö karlmanns-reiðhjól til sölu. vegna flutnings. — Uppl. í síma \ 3877 kl^ 12—3 i dag. ReiðhjóL 13 ára drengur óskar eftir að kaupa hjól, helzt gírahjól. 1 Uppl. í sima 52683._____________ önnumst hvers konar viögerðir á reiðhjólum og bamavögnum. — : Saumum svuntur og skerma á ivagaa og kerrur. Reiðhjólaverk- istæðið, Skólavöröustfg 46. — Sími ! 17175. Drengjareiðhjól. Óska eftir að kaupa vel meö farið drengjareiö- hjón. Bamavagn til sölu á sama stað. Uppj, f sfma 81732. HUSGÖG Vandaðir legubekkir til sölu. —. Uppl. f sfma 14730. Leifsgata 17. Til sölu af sérstökum ástæöum nýtt hjónarúm meö dýnum, selst með afslætti. Einnig ný gerð af 2 manna svefnsófum, hornsófasett og raðstólasett. Bólstmn Karls Adolfs sonar, Grettisgötu 29, sfmi 10594. HEIMILISTÆKI 100 I Rafha suöupottur til sölu. Sími 32180. Rafha eldavél, stálvaskur og hrærivél til sölu. Uppl. í síma 33103.________________________ Stór eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 20679 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa eldavél og frystikistu. Uppl. í sfma 92-2135. ísskápur 8 cup. til sölu. Uppl að Skúlagötu 64, 2. hæð til vinstri eftir kl. 2 í dag. _ Til sölu hálfsjálfvirk Hoovermat- ic þvottavél meö þeytivindu. Uppl. í síma 20899. Til sölu „Mjöll“ þvottavél f góðu lagi og þvær vel. Uppl. í síma 339945. FATNAÐUR Ný frönsk midi-kápa til sölu. — Einnig vönduö- tækifæriskápa og tækifæris-buxnadress — mjög lítið notað. Uppl. í síma 21826 kl. 2—6 í dag. , Til sölu lítið notaðir kjólar á 300 til 800 kr., dragtir á 500—1000 kr. og kápur á 1000—2000 kr. Allt nr. 36—38. Stigahlíð 8 3. h. til vinstri. Grár kiðlingapels til sölu, stærð 40—42. Mjög lítið notaður. Sími 34670. Ódýrar terylenebuxur f drengja og unglingastæröum nýjasta tfzka. Kúrland 6, Possvogi. Sími 30138 mffli M. 2 oig 7. Stór númer. Lítið notaöir kjólar til sölu, ódýrt, no. 44—50. Sími 83616 kl. 6—8 e. h. Hettukjólar I úrvali, sfðbuxur i mörgum litum. Seljum einnig snið- inn fatnað, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Sfmi 25760. BILAVIÐSKIPTI Mercedes Benz 220 árg. ’52 til sölu, nýskoðaöur, gott kram, ný uppgerð vél. Sími 16894 eftir kl. 2 á morgrm. Til sölu Chevrolet ’52 til niður- rifs. Sími 36685 eftir kl. 6 á kvöld im____________________ Til sölu Opel Coupé ’62. Mjög sérstakur bíll. Sími 15132. Vil kaupa góðan fimm manna bíl, ekki eldri en árg. ’68. Uppl. í síma 40710. Volkswagen '63—’64 óskast. — Uppl. f sfma 84586. Skoda. Vél í Skoda óskast til kaups, þarf að vera í góðu ástandi. Uppl. í síma 20063. Til sölu Volvo Amazon árg. ’63. Uppl. í síma 34241. Tilb. óskast í Chevrolet ’48, 2ja dyra með blæju, og Buick ’56, 2ja dyra harðtopp, báðir í toppstandi og skoðaðir 1970. — Til sýnis að Kambsvegi 16, sunnudaginn 23. ág. frá kl. 1—6. Commer 606 station bíll árg. ’64 í góðu lagi til sölu, nýstandsettur. Tilboð sendist f Box 682 merkt „Commer 606“. Jeppakerra. Fremur s+ór en létt jeppakerra til sölu. U,.pl. f síma 35768, Skipasundi 14. Til sölu Volkswagen árg. ’63. — UppL í síma 52155. Til sölu Ford Falcon árg. ’60, sjálfskiptur, til greina kemur að taka jeppa f skiptum. Uppl. í síma 83092 eftir hádegi. Opei Rekord árg. ’64 2ja dyra, til sýnis og sölu í dag hjá Bílakjör viö Grensásveg. Til sölu VW ’56, skoðaður 1970, í góðu lagi. Fasteignatryggð skulda bréf koma til greina. Uppl. í síma 82796. Til sölu Plymouth árg. ’56 stati- on. Uppl. í síma 17837. Skoda 1202 árg. ’63 til sölu. — Uppl. f sfma 23821. Til sölu Taunus 12 m árg. ’63 (skemmdur eftir árekstur.) Selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. I síma 81271 frá kl. 8 e.h. og um Jielgina. Til sölu Volga ’59 í toppstandi. Skoðaður og á nýjum dekkjum. — Uppl. á Bjargarstfg 14. Mjög fallegur Taunus 12 M árg. ’66, með 15 M vél, til sýnis og sölu í bílaskála Sveins Egilssonar. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- umar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt í hurðum og hurðargúmml. 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rffa bíla. — Pantið tfma í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. KUSNÆÐI I Gott herb. til leigu í Hlíðunum. Uppl. f síma 25319.______________ Ný 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Tilb. sendist augl. Vísis fyr ir 26. ágúst merkt: „126“. Til leigu er góð 2ja herb. íbúð. Sér hiti og sér inngangur. Sími 35556. Til leigu tvö herb. og eldhús í Hafnarfirði. Uppl. f síma 51719. Góð stofa í kjallara til leigu nú þegar í Norðurmýri, fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 15764. Tvö herb., nálægt Umferöarmið stöðinni til leigu. Aðeins fyrir reglu samar konur. Uppl. í síma 14780. Ibúð til leigu. Til leigu 2ja herb. íbúð i Árbæjarhverfi. Ibúðin er á 2. hæð. Hitaveita. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Uppl. i síma 30486 eftir kl. 18 f dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 30659._________________ Hafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. búð óskast. Þrennt i heimil. Reglu semi. Sími 52419. 3ja herb. íbúð óskast strax. — Fyrirframgr. ef óskaö er. — Uppl. í síma 82698. = Háskólastúdent óskar eftir her bergi til leigu í nágrenni Háskól- ans. Aðstoð viö heimanám kemur til greina. Eldunaraðstaða æskileg. Uppl. í sfma 32928. _______^ Góð 2ja til 3ja herb. íbúö ósk- ast, þrennt i heimili. Uppl. í síma 34723.____________________________ 2ja herb. búð óskast á leigu, helzt f Laugarneshverfi. Uppl. i síma 34492. — Nei, ég get ekki hækkað kaupið yðar, Jensen, en ef yður kemur einhvern tíma til hugar að kaupa olíuskip, þá skal ég gefa yður 10% afsiátt! Óska eftir 2ja herb. búö fyrir 1. okt. Reglulegar mánaðargreiðslur og algjör reglusemi. Uppl. í síma 37738 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð frá 1. okt. til vors. — Uppl. í sima 31082. Halló! Tveir ungir menn óska aö taka á leigu 2—3 herb. búö sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Æskilegt ef íbúðin væri nálægt Iönskólanum, en þó alls ekki skilyrði. Fyrirframgr. — Gjörið svo vel að hringja í síma 34914. _ . Hver vill leigja ungun) hjónum með eitt barn 3ja herb. íbúð strax? Helzt í Noröurmýrinni eöa ná- grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 13368 eftir kl. 2. Óska eftir 8—10 hesta hesthúsi með hlöðu í nágrenni Reykjavíkur. Uppk í síma 41483 eftir kl. 7.___ Vandaður og reglusamur maður getur fengiö gott herb. með hús- gögnum, aðgang aö síma og sjón varpi. Eldunarpláss getur komið til greina. Mjög lágt verð. — Uppl. í síma 10459. ______ íbúð óskast strax til leigu. — Bamlaus hjón óska strax eftir 2ja herb. fbúð með stórri geymslu, eða 3ja herb. fbúð í mið- eða austur- borginni. Uppl. í síma 36960 á laug ardag e.h. og sunnudag eftir kl. 4. Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð, vinna bæði úti, örugg greiðsla. Sími 25631. __ _______ Ung hjón með eitt barn óska eft ir 2ja til 3ja herb. búð, helzt í Breiöholtshverfi. — Uppl. í síma 26468. Herbergi. Vélstjóri óskar eftir forstofuherb., má vera í kjallara. Uppl. í síma 41341. Skúr óskast. Óska eftir að fá leigöan lítinn skúr við Rauðarár- stíg eða nágrenni. Uppl. f síma 12069. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Háaleitishverfi. — Uppl. f síma 83092 eftir hádegi. Óska aö taka á leigu fjögurra til fimm herb. fbúð. Uppl. í síma 81446.___________________________ Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. Gjaman ná- ; lægt Borgarspítalanum, þó ekki sMlyröi. Uppl. í síma 19874. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á ■ leigu. Tvennt fullorðið í heimili — Uppl. í sírna 20830. Einhleyp reglusöm kona óskar ' eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í sfma JÍ1442. Hjón með 2 stálpaðar telpur i óska eftir íbúö strax. Maöurinn er f millilandasiglingum. Sími 25595. i Hver vill leigja okkur 3ja herb. 1 íbúð fyrir 1. okt. eða fyrr? Erum 3 ; fulloröin í heimili. Uppl. f sfma 34005.___________________________ Framkvæmdastjóri óskar eftir góðri 3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 18420.__________________ ; Okkur vantar húsnæði. Ung, ' barnlaus hjón, sem bæði stunda framhaldsnám, óska eftir 1—3ja herb. fbúð sem fyrst. Reglusemi og ■ góðri umgengni heitið. Vinsamleg- ast hringið í síma 17158. » Reglusöm miðaldra hjón utan af : landi óska eftir 2—3 herb. íbúð ’ frá 1. eða 15. sept, helzt f Klepps- • holti. Uppl. í síma 15581 til kl. 8' á kvöldin. ATVINNA OSKAST Tvítug stúlka óskar eftir vinnu til 1. okt. Talar ensku og dönsku. — Hvers konar vinna kemur ti! greina. Uppl. í síma 38841. FELAGSIIF K.F.U.M. — Almenn samkoma f húsi félagsins við Amtmannsstíg' annað kvöld kl. 8.30. — Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Sigurður Gizurarson lögmaður, simi 15529 Bankastræti 6 Viðtalstími kl. 4—5 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.