Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 10
V í SIR . Mánudagur 24. ágúst 1970. IX. LANDSÞING Satnband íslenzkra sveitarfélaga veröur haldið dagna 8., 9. og 10. september n.k. að Hótel Sögu (súlnasal) Reykjavík. Þingið verður sett mánudaginn 8. september kl. 10 árdegis að lokinni skráningu fulltrúa. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Sémi 10350 RöstHölf 1079 Reykjavik Höfum opnað bíla- og rafvélaverkstæði að Ármúla 7. Sími 81225. Sveinn Viðar Jónsson i rafvélavirkjameistari Ingibergur Viggó Jensen ! bifvélavirkjameistari Friðrik Þórhallsson bifvélavirkjameistari j Rafsuðumaöur óskast á verkstæði. Uppl. í síma 40530. Hannyrðavörur í miklu úrvali. Einnig jóladúkarnir að koma á markaðinn. HANNYRÐAVERZLUN ÞURÍÐAR SIGURJÓNSDÓTTUR Aðalstræti 12 . Sími 14082 Tilboö óskast i hjólhýsi skemmt eftir veltu, sem er til sýnis í Bíla- verkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi. Tilboðum skal skilað til Ábyrgðar h.f., Skúla- götu 63, fyrir kl. 17 miðvikudaginn 26. þ. m. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR IVIOTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Saup á — M—>■ aí bls. 1. Ökumaður hins bílsins sagðist. hafa veitt eftirtekt hinni bifreið- inni nokkru áður en áreksturinn varð, og sýndist honum henni vera hratt ekið. Dró hann því sjálfur úr hraðanum og vék bifreiðinni eins langt út í vegarkantinn og honum var unnt. En það kom fyrir ekki. Bifreiðin frá Geithálsi rakst á vinstri hliðina á Reykjavíkurbíln- um og hélt síöan áfram. „Viö heyrðum síöan mikið brak, ég og farþegi minn, og flýttum okkur út að gæta að, hvað hefði skeð,“ sagði ökumaður Reykjavík- urbílsins. „Þá sáum við að hinn bíllinn hafði oltið út af veginum og niður í skurð, en ökumaður- inn hljóp út úr bílnum og frá veg- inum, óð út í ársprænu upp í hné, en sneri síðan við aftur og kom til okkar.“ Meiðsli urðu ekki alvarleg á mönnunum. Þó voru báðir öku- mennirnií fluttir á slysavarðstofu, og þurfti að taka nokkur saum- spor í skurð, sem Reykjavíkurbíl- stjórinn hafði hlotið á ennið. En báöir bílarnir skemmdust mjög mikiö. — GP Siguröur Gizurarson lögmaöur, sími 15529 Bankastræti 6 Viötalstími kl. 4—5 e.h. 1 Í DAG B IKVÖLD BELLA Bréfið er næstum tilbúiö — ég er bara að slappa af áður en ég skrifa „effektiviserings-koffici- ent“. BIFREIÐASKOÐUN • R-15301 - R-15450. SKEMMTISTAÐIR • ÞórScafé. B. J. og Mjöll Hólm. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms. VEÐRIÐ \m Suðvestan kaldi skýjað og hætt við smá skúrum. Hiti um 12 stig. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan I Borg- arspítalanuin. Opin allan sólar- nringinn Aðeins móttaka slas- aðra Sími 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 ii Reykjavík og Kópavogi. — Síu- 51336 f Hafnarfirði. APÓTEK Kðpavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvwðinu er 1 Stór- holti 1. símt 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunmidanavarzla á ^eykjavíkur- svæðinu 22.—28. ágúst: Apótek Austurbæjar — Háaleitis Apótek. Opið virka daga tíl kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnaríjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, simi 2 12 30. 1 neyöartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á mðti' vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn-. arfirði og Garðahreppi: Uppl. a. lögregluvarðstofunni i síma 50131 og á slökkvistöðinni f síms. 51100- Tannlæknavakt Tannlæknavakt er f Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. VISIR ■ 50 jyrir énnn Vísir hefir sannfrétt, að einn heildsala hér í bænum hafi tekið: það upp, að krefjast greiðslu á vörum I dönskum krónum eða _ lagt gengismun á reikningsupp- hæðina. Visir 24. ágúst 1920. ANDLAT k _______' ' Eiríkur StephenSen fyrrverandi, forstjóri, Höröalandi 18, lézt 16. ágúst, 73 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Þ.ÞORGRÍMSSQN&CG SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 Sb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.