Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 24. ágúst 1970, n I Í DAG 1 IKVÖLDI I DAG I Í KVÖLD | I DAG I j ; \ t% i t } t t í T0NABI0 Árnað heilla Systkinabrúðkaup. — Föstudaginn 14. ágúst voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Kristín Dúlla Jónsdóttir og Ólafur Rúnar Þorvarðarson, Sigríður Jóna Clausen og Gunnlaugur Jónsson. Hörkuspennandi og vel gerö ný amerísk-ítölsk mynd í lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóðs heymardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. Minningarspjöld Bamaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Vesturbæjarapóteki Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags íslands eru afgreidd f verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld minningar S sjóðs Victors Urbancic fást !• bókaverzlun tsafoldar, Austur- • stræti, aðalskrifstofu Landsbank-J ans og bókaverzlun Snæbjarnar • Hafnarstræti. • Minningarkort Styrktarfélag? vangefinna fást á eftirtöldurr stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, simi 15941, 1 verzl Hlfn Skólavörðustig, f bókaverzl Snæbjamar, I bókabúð Æskunn ar og f Mirrtingabúðinni Lauga vegi 56. Minningarspjöid Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdottur. Háaleitisbraut 47, simi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahifð 49, sími 82959. Enn fremur f bókabúðinni Hlíðar, Mikiubraut 68. Mjög skemmtileg og falleg ný, frönsk kvikmynd í Iitum og Cinema Scope, en framieidd af Jacques Demy, en hann fram- leiddi myndina „Stúlkan með regnhlífamar“. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Cathérine Deneuve Frangoise Dorléac Gene Kelly. Sýnd kl. 5 og 9. LAliGARASBIO Popsöngvarinn Ný amerisk nútimamynd i lit um, með Poul Jones og Jean Shrimton i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. KQPAVOGSBIO ,Elska skaltu náunganrí Dönsk grínmynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Walter Giller Ghita Norby Dirch Passer. Endursýnd kl. 5.15 og 9. RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16*00 ÚTVARP O Mánudagur 24. ágúst 15.00 Miðdegisútvaip. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Pálmason les (15). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um oaginn og veginn. Eyjólfur Sigurðsson prentari talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Sameinuðu þjóðimar. Ivar Guðmundsson flytur þriðja er- indi. 20.45 Píanósónata nr. 10 i G-dúr op. 14 nr. 2 eftir Beethoven. Wilhelm Kempff leikur. 21.00 Búnaðarþáttur. Ylræktar- ráðstefnan og heimsókn danskra sérfræöinga. Síðari þáttiur, Óli Valur Hansson ráðu nautur flytur. 21.15 Prelúdía og fjórar kaprísur eftir Ruben Varga, höfundur leikur á fiðlu. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan“ eftir August Strindberg. Magn- ús Ásgeirsson þýddi, Erlingur E. Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJQNVARP • Mánudagur 24. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veðurfregnir. 20.30 Keflavíkurkvartettinn. Haukur Þórðarson, Jón M. Kristinsson, Ólafur Guðmtmds son og Sveinn Pálsson syngja lög og ljóð eftir Jón Múla Áma son og Jónas Ámason. Magnús Ingimarsson og hljómsveit leika með. 20.45 Mynd af konu. Nýr fram- haldsmyndaflokkur í sex þátt- um, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 1. þáttur — Kvonbænir. Leik- stjóri James Cellan Jones. Þýð- andi Silja Aðalsteinsdóttir. 21.30 Komi það yfir oss og böm vor. Brezk mynd um fram- leiðslu eiturefna til hemaöar og þær hættur, sem af þvi kunna að leiða i nútíð og fram tíð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. • 22.40 Dagskrárlok. Islenzkui texti „Navajo Joe" MTTO h jðlbarðar eru nú fyrirliggjandi f flestum gerSum og stærðum. Aðalútsölustaðír: 8 Hjólbarðaviðgerð Vestur- i bæjar v/Nesveg Hjólbarðaviðgerð Múla v/Sufturlanrtsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Braufarholti 16 Slmi 15485 imiw. Brúdur Dracula Sérlega spennandi ensk lit- mynd, eins konar framhald af hinn frægu hrollvekju „Dracula" Peter Cushing Freda Jackson Bönnuð börnum tnnan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. ]anni Skassió tamib fslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd l Technicolor og Pana- vision. meö heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burtoru Sýnd ki. 5 og 9. NYJA BI0 islenzkur textí 7. vika. Þegar frúin téklc flugu Vegna mikilla vinsælda verð ur myndin sýnd enn 1 nokkra daga. kl. 5 og 9. KEffl Mánudagsmyndin Heilsan er fyrir óllu Bráðskemmtileg frönsk satira á nútfmaþjóðfélag, þjóðfélag hávaða og hraða og tauga- veiklunar. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga franska leikstjóra Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frönsk verðlauna- mynd, er gæti heitið Flagð undir fögru skinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.