Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 16
Virkjun Gullfoss hugsanlega á Stal bifreið föður síns og ók d Ijósastaur Lögreglan tók á laugardagskvöW j’í bifrelö, sem ekið hafði verið á ljðsastaur við Hafnarstræti, imgl- Ungspilt, sem tekið hafði bifreiðina [ófrjálsri hendi frá föður sínum. jHafði faðirinn tilkynnt lögreghmni liivarf bifreiðarinnar skömmu áður. IPiIturinn hafði ekki ökuréttindi. > — GP Teknir á j innbrotsstað íbúar í Sðlheimum sáu til tveggja manna, sem smugu inn um glugga á verzluninni KJötbúrinu, j við Sðlheima rétt fyrir kL 7 í ; gærmorgun. Gerði fólkið Iögregl- j unni viðvart og var komið að mönn ! unum inni í verzliuiinni og þeir 1 handsamaðir, áður en þeir náðu •^að stela nokkru. — GP i--------------------------------- undan framkvæmdum í Þjórsárverí — Ráðstcrfanir yrðu gerðar til þess að hleypa vatni á fossinn fyrhr ferðamenn Svo getur farið að Gullfoss verði virkjaður innan tíðar. — Ef ein- hver frestur verður á virkjunarframkvæmdum í Þjórsárverum af nátt- úruvemdarástæðum, get ur svo farið, að fyr- irhugaðar virkjanir í Hvítá verði látnar ganga fyrir að sögn Jakobs Björnssonar verk fræðings hjá Raforku- málastofnuninni. Fjórar viiikjanir eru fyrirbuig- aðar í H'vítá. Ein upp við Ábóta, önnur við Blá'fell, I svonefndri Sandártungu, þriðja við GuMfbss og sú fjórða við Haukholt. 40 tonna Reykjavfkurbátur strandaði og sökk í Ólafsvík UDP já fjórnm. i Flosi er ŒH; -4ð. ntesta bStur og hefur stundáö bqgKeSfar fyrir vest- an land. BátHrhm var að leita .vars, þegar óirappið varð. Talið er íað skipverjar hafi eöö farið rétt 'í innsigBngana. Skranda® bátiHinn svonefndum Flögum norður við hafnannyimið. Óðara var blásinn gúmbátur um borð og Mtii fór út úr Óiafsvikurhöfn seinna og náði mönmmum, .þannig að þeim var aldrei nein hætta búin. Báturinn hefur lftið laskazt, enda hefur verið blíöuveður að kalla síöan hann strandaði. Um há- flæði í gær rann hann þó fram af skermu og sökk, þannig að ekki sér í hann nema á fjöru. Menn frá Björgun hf. eru nú komnir vestur i Ólafsvfk til þess að athuga mögu- leika á að ná skipinu á flot. Flosi er smíðaður árið 1947 og er eign Friðriks Ámasonar í Reykjavík. — JH Ekki þatf að reikna með að á næstunni, en talsverðar athug anir hafa verið gerðar á þessum stöðum til undirbúnings. — JH Viðrkjuninni við GuMfoss yrði þannig hagað að stöðvarhúsið sæist ekki frá fossinum, þar sem ferðamenn koma oftast að honum. Göng yrðu gerð frá sitöðvaihúsinu i gegnum Tungu- feHstnúlla austan Hvítár upp í stffluna, sem yröi ofan við foss km. Lokumar á þessari stíflu yrðu þannig, að auðvelt væri að hleypa vatni í fossinn, yfir sum- attómann að minnsta kosti, svo að ferðamenn fengju að njóta fegurðar hans áfram. Auk þess myndi vatnsmagnið f ánni aukast nokkuð, þar sem með miðiunarmannviricjuin við Sandvatn yrði vatni sem nú reimur f Tungufljót veitt í Hvítá. Reiknað er með 100 mega- vattastöð við Gullfoss. Allstór viikjun yrði einnig við Bláfell, en hinar virkjanimar f ánni yrðu lifílar. Verður settur „ferðamanna-krani“ á Gullfoss og hleypt á fossinn, þegar ferðamenn ber að garöi? vatni aðeins Hótel „Hverfissteinn" fjölsótt — vegna mikillar ölvunar I Gangastúlka kjörin fegurðardrottning • Það var ein af ganga- ; stúlkunum á sjúkrahúsi Seyð isfjarðar, sem valin var feg- urðardrottning Norður og ) Suður-Múlasýslna á fjölsótt- \ um dansleik í Valaskjálf sl. j laugardagskvöld. I Heirir hún Guðrún Þórelfa ) Valgarðsdóttir, 17 ára gömúl til t heimilis að Vestiurvegi 8 á Seyð [l isfirði. Faðir hennar er Valgarð 7 ur Frímann, yfirtoMvöröur en j) móðir Kolhrún Ásgeirsdóttir, Guðrún fer í 4. bekk Mennta ‘i skólans á Akureyri í vetur, en [í framhaildsmenntun er hennar mesta áhugamál, auk sunds og • t fim'leikaiðkana. >4 Sítt, brúnt hár hefur Guðrún, ,'í blá augu og málin 92 — 59—93, 7 en hæðin er 170 cm. ',1 Næstu helgi verður valin ung ;4 frú Skagaf jaröarsýsla. —ÞJM Guðrún Þórelfa Valgarðs- dóttir, hin gullfallega 17 ára stúlka, sem kjörin hefur ver- ið ungfrú N.- og S.-Múlasýsla. Hótel Hverfissteinn, eins og gistivinir lögreglunnar nefna nýju fangageymslur hennar við Hverfisgötu, var fjöLsótt um helg þka, en alls fhitti lögreglan þangað íslendingar í 5. til 6. sæti d skdk- mdtinu í Israel Lokið er Alþjóðaskákmóti stúdenta sem haldið var í Isra- el 1 sumar. Þátttakendur frá íslandi voru þeir Jón Hálfdán- arson, Haukur Angantýsson,! Bragi Sigurjónsson og Jón Torfa son, og stóðu sig með prýði. — Urðu í 5.—6. sæti ásamt Sviss lendingum, fengu 21 vinning. Bandaríkjamenn -íigruðu á mót- i inu, fengu 27Vs vinning. Næstir komu Englending: :eð 26y2 vinn ing, þó Vestur-Þjóówrjar meö 26 vinninga. lsraelsmenn voru i 4. sætd með 22 y2 vinning og svo Is- lendingar og Svisslendingar í 5. og 6. sæti með 21V2. í síðustu um- ferð tefldu íslendingar við Grikki og sigruðu með 2V2 vinningi gegn li/2. Jón Hálfdánarson gerði jafn tefii, Jón Torfason tapaði sinni skák, en þeir Bra" >:> Haukur unnu báðir sínai — GG til gistíngar 43 einstaklinga um helgina vegna ölvunar á almanna- færi. í föstudagskvöld og aðfaranótt iaugardags fram á morgun flutti lögreglan 25 manns í fangageymsl umar vegna ölvunar — fyrir utan þá, sem fluttir vom ölvaðir heim til sín. Minnast lögreglumenn varia annarrar eins ölvunar borgaranna svona á venjuiegu föstudagskvöldi. • Talsverður fjöldi sótti messur í Skálholti í gær, þrátt fyrir ^ningardumbung og leiðindaveð- Pdll Sigurðsson, f ryggingayf irlækni? skipaður rdðu* neytisstjóri Forseti Islands hefur skij d óigurðsson, tryggingayfiii. ni, ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu frá 1. sept- ember að telja. Tvær umsóknir bárust um embætt ið, frá Páli Sigurðssyni og Jóni Thors, deildarstjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Og síðdegis á laugardag voru 8* menn teknir á götum borgarinnar, fyrir ölvun á almannafæri, og færó, ir í fangageymsluna. Hins vegar var laugardagskvöldið og aðfaranótt sunnudags ósköp hversdagslegt. Aðeins 10 teknirX ölvaöir og látnir gista I Hverfis- steini, meðan 3 voru fyrir ölvunar sakir fluttir heim til sín. —GP ur. En messurnar voru lika alls sjö talsins. Byrjað var með bamaguðs- þjónustu klukkan tíu. Sfðan var messað með stuttum hléum og. hófst sú síöasta klukkan 18,15. Við allar messurnar var altaris- ganga og prédikun, en að öðru/ leyti voru þær ekki allar með sama sniði. Sumar messumar voru svokallaðar lesmessur. Fjórir prestar og einn guðfræöi- nemi predikuðu og þjónuðu við messurnar, séra Guðmundur Ói' Ólafsson i Skálholti, séra Amgrím ur Jónsson, séra Magnúr Guðjóns son á Eyrarbakka, séra Magnú: i Runólfsson í Þykk”~' >g Val geir Ástráðsson Alls er tali' ærra en 500 manns b >jónustur í Skálholts’ — JH Fjölmenni á sjö mess- um í Skálholti í gær i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.