Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 1
VISIR 00. árg. — Mlðvlkudagur 26. ágúst 1970. — 192. tbl. Fyrsta Asíubarnið komið — Annað komió til Islendinga i Svítfcfá • Fyrsta barnið af fjórum um kom til landsins fyrir börnum frá Austurlöndum, nokkru. Er það indverskt sem sótt hefur verið um ætt barn. Sömuleiðis munu ís- leiðingu á af íslenzkum hjón- lenzkir ættleiðendur, sem Lögreglurannsókn á sprengingum Mývatnsbænda I I Mývatnsósa. Landeigendur telja að stfflan geri það að verkum að silungsveiði fari stórminnkandi, I bæði í Mývatni og í Laxá vegna segir rafveitustjóri Akureyrar — Deilan um Laxárvirkjun tekur nýja stefnu — hendur látnar skipta — st'iflan i Mibkvisl sprengd D Ég reikna með að við munum biöja um lögreglu rannsókn á þessu, sagði Knútur Otterstedt rafveitu stjóri á Akureyri, þegar Vísir spurði hann í morg- un, hvaða ráðstafanir stjórn Laxárvirkjunar myndi gera varðandi sprengingar Mývatns- sveitarbænda við stíflu- mannvirkin í Miðkvísl. Alls tóku á annað hundrað manns þátt í þessarri aðför að stíflunni, flestir úr Mývatnssveit, en einnig all margir annars staðar að úr Þingeyjarsýslu. Rufu þeir 6—8 metra skörö sinn hvorum meg in stíflunnar. Stífla þessi var gerð eftir að búiö var að stífla YztukvísJ við Hversu þungur eigið þér uð veru?! ¦ Á tiniuni, þegar heilbrigðis- >• yfirviild blrta skýrslur um síversnandi likamlegt ástand al mennings, fréttir berast af alls kyns inenninearsjúkdómum og | öðru slíku, er ástæða til aö , búast tH varnar. ¦ Iþróttasamband íslands hef- ur nú boðað herferðina TRIM-íþnVttir fyrir alla. Stefnt verður að því að fá ALLA meö, allir verða að eignast sína í- þróttagreín, hver svo som hún er. Á þiinn hátt ciga nicnn að geta forðazt þa sj úkdóma, sem virðast fylgil'iskar menningar- innar og vehnegunarinnar. ¦ Á bls. 4 geta lesendur séð í töl'lu frá norska TRIM, hversu þungir þeir eiga að vera. þessarar stoíílu í MiðSavM, enda lokar hún samgönguleiö silungs milli vatnsins og árinnar. Engar skaðabætur hafa fengizt vegna þessa, né heldur samið á annan hátt við bændur um verkið. Bænd- urnir, sem unnu að því að rjúfa stifluna hafa lýst því yfir að þeir séu ábyrgir einn fyrir alla og allir, fyrir einn að verknaðinum. Knútur Otterstedt sagði að hann hefði sent menn austur að stíflunni strax í gærkvöldi þegar um þetta fréttist, til þess að fylgjast með hvað um væri að vera. Hins vegar hefði ekki verið vitað um þetta nógu tímanlega til þess aö fá menn til að stöðva þessa skemmd- arstarfsemi. — Við höfum ekki haft tíma til þess að ræöa þessi mál enn þá og engar ákvarðanir eru því enn okkar hálfu, sagði Knútur. Ég geri ráð fyrir að hægt verði- að lagfæra skemmdirnár til' bráöa- birgöa án mikite tiikóstnaðar. Þarna er um að ræða fremur litla stíflu, jarðstlflu. Augljóst er að bændur eru meö þessum aögerðuim að sýna vigtenn- urnar og kannski er það fleira en verndun urriðans, sem vakir fyrir þeim. Deilan um Laxárvirkjun virð ist hafa tekið nýja stefnu. — JH dveljas* í Svíþjóíi, hafa feng ið barn sitt nfi í hendur, en það kom frá Kóreu. Baldur Mölter ráðuneytissti. Skýröi blaðinu frá þessu og sagði um leið, að hann gerði ráð fyrir að ættteiöing hmna Kóreubarnarma væri á atfaug- unarsliigi við viðkomandi mun- aðardeysimgjastofnanir sem séu alþjóðtegar, en áður en slíkar viðræður hefjiist þurfi leyfi frá viökomandi landi fyrir því, að börnin fái að setjast að í land- inu. Þa tok Baldur það fram, að pikisborgararéttur fylgdi eikki ættteiðingunum. Þeir, sem séu fæddir úttendingar. ekki fæddir hér á landi og ékki af ístenzku Iforeldri, geti ekki fengið rSkis- boTgararétit nema meö Iðgum fcá Allþingi. —SB breytt í skipasmíðastoð Mj'ölskemmu Sildapve.rksmiðju Hlkisins á Skagaströnd Keifur nú ver ið breyitt í skipasmiíðaskála. Tíé- smiðja Guðmundar Lárussonar á Sfcagaströnd hefúr keypt skemm- una og eru breytingar á Msinu vel á veg köm'nar. yerður þessi nýja skipasmíðastöð á Skaga- strönd þess umkomin aö teggja kjölinn að fyrsta skipinu í næsta mánuði og hefur þegar verið sam ið um smíði; tiveggja báta, um 20 lesta. Möguteiki er á þvl að , smíða þarna alt upp í 100 lesta báta. Skipasmiður, sem unnið hetfur við skipasmíðastöðina í Stykfcishófaii mun haía umsjón með skipasmíö- inni en aHs munu 15—^20 manns vinna við stöðina. —JH ¦ 9* sSp>- %5 I>að verður mörgum sem blöskrar að kaupa nýja kjötið, sem kom í verzlanir í morgun. Þessi skrokkur hér á myndinni kostar t.d. 2.200 kr. .Nýja kjötiðhækkað um 78°Jo Ákveðið hefur verið smásöluverð á dilkakjötinu úr sumarslátruninni og mun kilóið' af nýju súpukjöti kosta kr. 200. ¦..-'-¦ Heilt læri mun kosta , kr..;222 hvert kíió, hryggir 1 hieilu lagi kosta kr. 226 hvert kíló og kílóið af kótelettunum kr. 247. Kjöt þetta er ekki greitt niður af ríkissjóði, eins og kjötið, sem verið hefur á markaðnum, én það kostaði kr. 116 hvert kílo af súpu- SKIN OG SKÚRIR í DAG • Það á ekki fyrir drullupoll- um borgarbúa að liggja að hverfa af siónarsviftinu í dag að minnsta kosti, að þvf er veðurfræðingar Veðurstofunnar tjáðu blaðinu í morgun, þvi þeir gera ráð fyrir skúraveðri í allan dag, en lofa bjartviðri á milli. Orkoman £ nótt mældist þó mun minni, á höfuðborgarsvæð- inu eftir nóttina í nótt, en eftir fyrrinótt. Þá spáir Veðurstofan hæg- viðri víðast um landið og vestan golu hér sunnanlands og 10 stiga hita. — WM Það er ekki öllum jafn illa við rigninguna, því að hennl fylgja pollar og þeir geta verið gletti- lega skemmtilcgir. 4 kjöti. - ! —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.