Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 4
Hér er eitt hinna atvika í leiknum milli Syndaflóð afmörkum! I — afleiðing af „syndum" varnarmanna Vals og Akureyrar í l „StÓrkostlegt“, það var 'ættun 01 Reykjavflcur með tveim flugvélum Tryggva Helgasonar. : sarndoma allt vallargesta, Marbtækifærin tóku að bjóðast ; sem fyiltu stúku Laugar- 'dalsvallar í gærkvöldi. — ‘ Leikurinn var líka einstak- i tiega skemmtilegur frá upp l'hafi til enda, og vailargest hr hreyfðu sig ekki fyrr en Jdomari flautaði af, venju- tlega fer fylkingin að riðl- ast 5—10 mín. fyrir leiks- !ok. ! Leikirnir undafarið hafa reynd- Íar verið svo skemmtitegir að 6- sennEegt er aiinað en að nú fari va'llargestir að herða aðsóknina aö mun. Galdurinn við að laða (fðlk að veilinum er svona einfald íur, — að sýna skemmtitegan leik. { Valur þurflti að bíða mó-therj- janna í háiftíma áður en hægt var fað hefj-a lei'k. Þeir voru á eftir á- þegar snemma í leiiknum. o-g á 11. mín. björguðu Atoureyringar á markiínu við á'kaiflega „dramatá-sk ar“ aðstæður. Akureyringar borg uðu fyrir sig með stangarskoiti frá Áma, útherja, en Si-gurður Dagsson bjargaði glæsilegum skailabolta frá Hermanni í hom strax upp úr því. Á 17. miín. s-koraði Skúli Á-gústs son efltir glæsilegan aðdraganda, se-m hann átti upphaf-iö að. Hann komst inn í geysistóra eyðu, sem lofaði reyndar ebki of milklu um vörnina hjá Val. Jó'hann-es Eðvaldsson jafnaði 4 m-ín. síðar, sikoraði laglega úr þröngu færi. Bbki nerna mín. síðar, á 22. miín. stoorar Ste'tli enn, Kári var salla- rðlegur með knöttinn í vítateign- u-m og rennir á S-kúla, sem kemur á fleygiferð o-g neglir í n-etið aíf mibl-um krafti. Jóhannes Eðvald-sson, ungur o-g efnilegur sóiknarmaður, jafnar með öðru marki sínu á 36. mín. 1-eiks- ; Hér er enn ein mynd af frábærri marltvörzlu Sigurðar Dagssonar ! í gær. 'ins, hann skal-laöi laglega, lúm-skur bolti, og hið taktfasta Vals-tolapplið tók e'kki við sér fyrr en Akureyr ingar tóiku að greiða knöttinn úr netum sínum, engum virtist detta í hug að þarna hefði orðið mark. Enn var bjargað í ógunl-egri þvögu við mark Atourey-rin-ga o-g Sig-urður bja-rgar enn öðrum skalla frá Hermanni út fyri-r endamörk, en í bæði skiptin var um að ræöa skalla niðri við j-ö-rð og úti í blá- homi martosi-ns. Valsmenn áttu eftir að ná flor- ystunni, Ingi Björn Albertsson s-kor aði með iagle-gu skoti, vörnin virt- iat sannarl-ega ekkj gæfulegri Ak- ureyrarmegin. Þetta var á 41. mín. 1 seinni hálflleik héizt sami hraði áfram í leiknum, og þess skal getið jafniframt að samileitour allur var til fyrirmyndar hjá liðunum báðum. E. t. v. vom sóknarmenn of góð- ir fyrir varnirnar, aila vega er það ví-st að það voru þeir, sem mest bar á í þessutn hraða og ske-mmti 1-ega leí'k. Var engu líbara en horft væri á ens-ka kna-ttspymu eins og hún er í sjónvarpinu, munurinn ba-ra sá að margfalt stoemmtilegra er að horfa á slíka lei'ki á vellin- um S'jálfum. Á 5. mín. bættu Vaismenn við, Aliexand-er o-g I-ngvar filéttuðu sig la-glega gegnum vamarm-iðjuna, og Atexander skoraði örugglega. Henmann átt-i skömmu síðar gott ■stoot, sem lenti í stönginni hjá féilö-g- um hans fyrrverandi. Hann virtist ei-ga erfitt méð að skora, énda' þótt oft skyili hurð nærri hælum. Með þesisu vann hann þeim auðvitað það gagn (óviljandi væntanlega) aö Va-lsmenn þokuðust burtu af mes-ta hættusvæðinu í 1. deiild, frá botn inum. Á 12. miínútu skorar Alexander enn, 5:2. geysiifaltegt skot af víta teiig uppi í marfcvintolinum, en sann arlega voru norðanmenn ekki heppnir. Og enn stoeHa Valsmenn marki á mótherja sína. Ingi Björn leikur stónglæsifega á alla vömina, og skorar örugglega. Staðan 6:2 er ekkj vænteg til aö jafna, en Akur eyringar voru ekki á sama máld. Þeir sóttu nú af kappi, en laun enfiðis þeirra komu í einni bendu á 15 síöuistu mínútum leitosins, — oig sannariega skalil hu-rð nærrj hæl um. Hiermann á-tt-i tækifæri á sdð- ustu sekúndum að skora 6:6. Boilt inn hröklk örskammt framhjá markinu. Skúli skoraði 6:3 á 29 mínútu og Þormóður mínútu síðar úr horn- spyrnu með sikalila. Si-gurður Dags- son bjargaði sdðan tvívegis m-eist- aratega frá Kára, en Áki sfcoraði á 43. mín. af stuttu færi. —JB P ! og Vals í gærkvöldi. Það er Árni, hinn ungi útherji Akureyrai',, sem sækir þama. Hermann „Akureyringur“ i hópi fyrvrerandi félaga aftar á myndinni. Eitthvað snýr Siguröur Dagsson skringi-, lega í markinu. Skúli Ágústsson, hinn marksækni Akureyringur, sækir hér Valsmarkinu, en Sigurður Dagsson grípur vel inn I. Til vinstri ej,. Bergsveins Álfonssonar en Halldðr Einarsson virðist á leið tíj, fósturjarðarinnar. Uppistaðan er úr Vals og Framtiðum; — kvennalandsliBib leikur á Norðurlandamóti i Moss i nóvember Axel hættir hjá HSI „Það kemur maður í manns stað“, sagði Axel Ein- arsson, formaöur HSÍ £ gær- dag, þegar hann tilkynnti blaðamönnum þá ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir HSÍ, en ársþing HSÍ verður haldið 17. október n.k. í Ðom us Medica og þar verður sam kvæmt þessu stærsta mál þingsins að græða það sár, sem brottför svo mikilhæfs leiðtoga, sem Axel hefur ver ið HSÍ undanfarin ár, er. Axel kvaöst vilja taka það skýrt og greinilega fram, að hann kysi að hverfa af sjónar- sviðinu í handknattleiknum af persónulegum ástæðum, en ekki vegna neins konar ágreinings innan stjórnarinnar, eða' ýfirteitt innan handknattleiksins. Þar værj allt í bezta lagi. Þá sagði Axel að hann teldi ekki ráðlegt að starfa neitt að ráði á öörum sviðum handknatt leiksins, — en þó hefur hann tekið að sér að sitja í mikilvægri nefnd, sem undirbýr Norður- landamót pilta, sem fer fram hér á landi í marz á næsta ári, en allar Norðurlandaþjóðirnar senda hingað lið til keppninar, sem verður 26.—28. marz. Með Axel í þeirri nefnd eru þeir Jón Ásgeirsson og Rúnar Bjarnason. Norðurlandamót kvenna fer fram í Moss í Noregj dagana 6.—8. nóvember 1970. Öll Norðurlöndin I senda lið til keppninnar að þessu sinni. Land-slið-snefnd tovenna, sem skip uð er þeim Heinz Steinmann, Guð- laugu Kristinsdóttur og Guðmundi F'rim-anns'syni h-efur valið þær 14 stúlbur, sem ta-ka þátt í beppninni fyrir íslands hönd. Stúlkurnar eru þessar: Björg Guðmund'sdó-ttir Val Ragnhéiður Bl. Láru-sdóttir Val Sigrún Guðmundsdóttir Val Sigrún Ingólflsdóttif Val Sigurjóna Sigurðardóttir Val Arnþrúður Karisdóttir Fram Halldóra Guðmundsdóttir Fram Jónína Jónsdóttir Fram Oddný Sigursteinsdóttir Fram Regnna Magmísdóttir Fram Sylvía Hallsteinsdóttir Fram Jýj'jsiin Harðardótfir Áxm, * f KR« Víking’ er Heinz1) Hansína Melsteð Guðrún Helgadóttir Þjálfari stúlknanna Steinma-nn, en um úthaldsþjál-fun^ heflur Guðmundur Harðarson, sund" maður og íþróttakennari séð. -------- I Ensk knnft- spyrnn í gær Úrslit í ensku knattspymunni > í gærkvöldi urðu þessi í 1. deild: Arsenal—Huddersfield 1—0 Bumley—Manch. Utd. 0—2 Coventry—Wolves 0—1; Liverpool—C. Palace 1—1 Southampton—Tottenham 0—0 Þá sigraði Darlington Doncast; er í 1. umferð League Cup meði 3—1, og mætir næst Fulham íi 2. uraferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.