Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 5
íff'SÍ’R . M&vikudagur 26. ágúst Í97Ö. Umsjón: Jón B, Pétursson. Staðan i 1. deild Vatar—AJcureyri 6:5 (3:2) Staðan I 1. deild að loknum leiknum í gærkvöldi er þessi: Akranes Keflavík Fram I<R Akureyri Valur Vestm. VSkingur 10 10 10 10 10 10 10 10 1 18:9 15 2 15:8 15 4 19:1412 3 13:12 10 4 22:18 9 5 15:18 8 6 9:19 7 8 9:22 4 / baksýn: Líð/ð / fall- hættu á ætingu Efiaust hafa á'horfendur í Laug ardal í gærkvöldi veitt athygli hópi ungca manna. sem æfði knatt- spymu af miklum móði fyrir aust an ieikvangi-nn. í>ar voru Víkingar á ferð. Þeir verða að æfa á grasbalanum þarna, því sjálfir eiga þeir ekki grasvöll. Það var ekki að sjá, að þeir veittu því athygli hvernig Valsmenn léku Akureyringa á tímabi'li, en meö því tókst Valsmönnum að skilja Vík- inga eina eftir á algjöru hættu- svæð.j varðandi fallið í 2. deild. Áfram héldu Víkingar ótrauðir og æfðu fyrir æstu atiögu, ákveðn- rr í að miða að sigri. Fyrir misskilning glímdi Sigtryggur upp á jafntefli — Reykjav'ikursveitin hafBi þegar sigrað i fyrstu Sveitaglimu Islands, þegar úrslitagliman var háð Sveit Reykjavíkur varð sigur- vegari í fyrstu Sveitaglímu ts- lands eftir hörkuspennandi keppni á sunnudagskvöldið í fé- laísheimilinu Féiagslundi í Gaul verjabæjarhreppi. Reykvíkingar hlutu samtals 14 vinninga gegn 11 vinningum Skarphéðins- manna. Það er ekki beint venjan að heyra önnur eins hvatningaróp og þau, sem hljómuðu úr salarkynn- um félagsheimilisins þetta kvöld, en heimiiið var troðfullt af áhuga- sömum áhorfendum úr nærsveit- um, og reyndar einnig úr Reykja- vik. Að vísu heyrðist minnst í Reykvíkingunum, hafi þeir hröpað meö sínum mönnum, þá hafa hróp þeirra drukknað í fögnuði austan- manna. Sveitaglíman er 5 manna sveita- keppni. í ár tóku aðeins þátt þrjú héraðssambönd, HSÞ, HSK og Glimuráð Reykjavikur. GR og HSÞ mættust fyrst á Húsavík í sumar. Hörkuspennandi keppni átti sér þar stað. Lauk svo, að báðir aðilar fengu 12% vinning, en úrslitaglíma Sigtryggs Sigurðssonar gegn Birni Ingvasyni fór svo, að Sigtryggur lagði Bjöm og tókst að tryggja Reykjavík sigurinn. í þeirri keppni hafði HSÞ forystu fram á síðustu sekúndu í fyrri glímu Björns og Sigtryggs að Sigtryggur lagði Björn og tókst að ná heilum vinn- ingi í stað jafnteflis, sem blasti við og hefði tryggt Þingeyingum sigur- inn. í úrslitunum um helgina var keppni afar hörð og spennandi og ekki útséð um sigurinn fyrr en alveg undir fokin. Sigtryggur glímdi úrslitaglímuna við Sigurð Steindórsson, og einhvern veginn áleit Sigtryggur að staðan væri 11% gegn 11% vinningi. Lagði hann allt kapp á að ná aðeins jafn tefli, sem og varð. Hið rétta var hins vegar, að Reykjavík hafði þeg ar tryggt sér sigurinn, hafði 13% gegn 10% vinningi. Sigtryggur hlaut 4% vinning í keppninni, annar maður i sveitinni Sveinn Guðmundsson hlaut aöeins 2 vinninga, sem kom á óvart, en Jón Unndórsson stóð sig mjög vél sem 3. maður með 4% v., Gunnar Ingvarsson, knattspyrnumaður úr Þrótti sýndi að hann er ekki í sem beztri æfingu um þessar mundir i glímunni, hlaut 2 vinninga, en Rögnvaldur Ólafsson, sem var 5. maöur hlaut 1% vinning. SsSvester 8 — Ricky Bruch 4 Bandarski kringlukastarinn Jay Silvester sigraði Svíann Ricky Bruch í gærkvöldi í keppni í Viborg hann kastaði 64.12 metra. Þeir Silvester og Bruch, sem er Evrópumeistari, hafa undanfar ið keppt 12 sinnum saman, — Silv ester hefur 8 sinnum farið með sig- ur af hólmi. Yeita sér allan lúxus annan en að borga sig inn PunAm-keppnin ! í Leiru um helginu ; Hin árlega Pan American-keppni j GolfMúbbs Suðurnesja verður háð ) á Hólmsvelli í Leiru á laugardag og ! sunnudag n.k. Keppnin hefst á laug i ardag H 13.30, en skráning kepp- í enda hefst kl. 12 í golfskálanum. ■ keppt verður í meistaraflokki, 1. log 2. flokki, án forgjafar. Pan Am Jgefur þrenn verðlaun til keppninn- >ar f hverjum flokki. Keppnin iverður opin öltam kylfingum. Þetta fólk dýrkar knatt- spyrnuíþróttina, — en vill henni þó ekki langa lífdaga a.m.k. vill það ekkert greiða fyrir þá skemmtun, sem knattspyrnumennimir veita í sveita síns andlits. Leik efitir leik húkir þessi mannskapur (eða að langmestu leyti) við báða enda Laugardals vallarins, sem bjóða því miður upp á það að þar sé horft á leiki. Þetta hefur margsinnis gent venjulegum áhorfendum gramt í geði, enda eðlilegt, því þeir vilja ógjaman borga fyrir það, sem aðrir fá ókeypis. Bkki virðist þetta utangarðs- fólk knattspyrnunnar líða neitt átakanlegan peningalega, a. m. k. em bflarnir, sem þetta fól’k ekur upp að ,,stúkunni“ sinni, margir hverjir hreint ekki þess legir að um fiárþröng sé að ræða. Á dögunum sáum við jafnvel einn bíl, sem kostac hátt í það sama og sæmileg fbúð til búin undir tréverk. í gærkvöldi var múgur og margmenni þarna, enda góður leikur í boði. Lfklega hafa þess ir áhorfendur verið vel yfir 100 talsins, þar var því um að ræða 10.000 krónur, sem fátæk I- þrófctahreyfing missti af. —JBP Sigtryggur Sigurösson í liði austanmanna var að finna 4 bræður á tímabili, þ. e. þegar Steindór Steindórsson bættist í bræðrahópinn á gólfinu. Hinir eru Sigurður, Guömundur og Hafsteinn Steindórssynir frá Haugi í Gaul- verjabæjarhreppi, en þess má geta að sama var uppi á teningnum þegar Reykvíkingar glímdu fyrir norðan, þá voru 4 andstæðinga þeirra einnig bræður. NOTAÐIR BILAR ’68 Skoda 1000 M.B.S. ’67 Skoda 1000 MBS '66 Skoda 1000 M.B.S. '65 Skoda 1000 MBS ’67 Skoda Combi ’66 Skoda Combi ’65 Skoda Combi ’64 Skoda Combi ’65 Skoda Octavia ’64 Skoda Octavia ’67 Skoda 1202 ’66 Skoda 1202 ’65 Skoda 1202 ’65 Rambler American ’65 Chevy II nova ’65 Moskvitch 403 ’56 Volvo P 445 Fólk á sportbílum, dýrum jeppum, vcl klætt. Sumir koma meö börnin með sér, jafnvel eiginkonuna. Þeir hagsýnu standa við endann á vellinum og spara sér útgjöldin. Vallargestir eru farnir að þekkja þá sem iðnastir eru við kolann. Þessi litli karl er sá sem minna á almenning á herferðina TRIM í framfcíðinni. Munu margir hafa séð honum bregða fyrir ytra, einkum í Noregi. Áður en farið er í TRIM Það fer að veröa timi til að undii búa síg fyrir TRIM-herferðina, 6- þróttir fyrir almenning, sem væm antega hefet síðar í haust, en eini og skýnt hefur verið frá, mun ÍS beita sér fyrir þvi að hecferð þess far; af stað nú. Til að fólk geti sé/ nokkur veginn, hvort það tClheyi ir þeim flokki manna eða kvenna sem er í „þungavigtinni“ birtunc við meðfylgjandi töifllu um hæð of þunga fyrir TRIMmara, eins og þeir ætla sér að verða. Þess ská getið að reiknað er með 10% frá vikum á báða bóga vegna mismun- andj líkamsbyggingar. Konur Menn hæð þyngd hæð þyngd 150 52,4 160 59,7 151 53,0 161 60,4 152 53,7 162 61,1 153 54,4 163 61,8 154 55,0 164 62,5 155 55,7 165 63,3 156 56,4 166 63,9 157 57,1 167 64,6 158 57,7 168 65,3 159 58,4 169 66,1 160 59,1 170 66,8 161 59,7 171 67,5 162 60,4 172 68,2 163 61,1 173 68,9 164 61,8 174 69,6 165 62,4 175 70,3 166 63,1 176 71,0 167 63,8 177 71,7 168 64,4 178 72,4 169 65,1 179 73,2 170 65,8 180 73,9 171 66,4 181 ’ 74,6 172 67,1 182 75,3 173 67,8 183 76,0 174 68,5 184 76,7 175 69,1 185 77,4 176 69,8 186 78,1 177 70,5 187 78,8 178 71,1 188 79,5 179 71,8 189 80,2 180- 72,5 190 81,0 191 81,7 192 82,4 193 83,1 ■’Y 194 S§8 195 S4;5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.