Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 7
) V f SIR . Miðvikudagur 26. ágUst J.970. Það var mikið nýnæmi íslendingum þegar Sædýrasafnið í Hafnarfirði hóf starfsemi sína. Það sýnir bezt vöxtur þess og viðgangur. í sumar eftir að dýrategundum fjölgaði að marki, hefur að- sókn verið mjög góð — og er ekki annað að sjá en að safnið ætli að dafna vel. Það er reyndar ; helzt um helgar, og þá einkum þegar veður er gott, sem fólk heimsækir safnið, þó fæstir láti i reyndar rigningu hamla því að líta hreindýr sem þessi og reyndar mörg önnur dýr. Við íslend- , ingar ættum enda að vera farnir að venjast vætunni. .sírvtiTírt 'f, (TWí1! íi.: *. Sætin standaí po’iumá túninu — regnið kemur hánni og garðávöxtum til góða, en torveldar engjaslátt j # Grænfóður og garðávextir hafa ! þotið upp í hlýindunum og rigning- í unni undanfarið. Að sögn Hjalta • Gestssonar, ráðunauts á Selfossi ;hefur regnið komið sér mjög vel ‘ fyrir háarsprettu. Hins vegar er búið að rigna full mikið fyrir engjasláttinn og víða eru beztu engjalöndin komin á flot. Uppi á Skeiðum standa jafnvel héysætin í pollum á túnunum. Bændur biðja því um þurrk þessa dagana til þess að þeir geti bjargað heyjum f hús. Fáir bændur reiknuðu með því að slá hána í sumar, en hún kem- ur sér hins vegar vel til haust- beitar. Regnið kemur sér hins vegar vel fyrir nýræktimar og garðana. í sumar hefur verið full þurrt fyrir kartöflur í sandgörðum til dæmis og nú tekur sprettan við sér í þeim. J. H. l-X-2 BSjS&SjíJEK Lr:!;ir Zi'.—'.‘S. ligúit 1070 i KB. — í A. , |Z M- z Arsenal — Mancl^ Utd. / i V r O Bláclípool — W. Bromw. t 1 3 - i Covcntry — Soutli’mpton / i / * 0 C. Pakce — Ncvrcastlc / / - 0 Dcrby C. — Stoke / 2 - 0 Ipswich — Nottli. For. * O - o IæocIs — Evcrton / .... 3 - z 0 Liverpool — Hudderafield / ¥ - Manch. City — Burnley X X £> u-io • Wcst Ilam — Chelsea 2 - 2 Wolvcs — Tottcnham 2 o . 3 Loftskeytaskórmn Nemendur verða teknir í 1. bekk Loftskeyta- skólans nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hliðstætt próf og gangast undir inntökupróf í ensku, dönsku og stærð- fræði. Umsóknir ásamt prófskírteini og sundskír- teini sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 12. september n. k. Tilhögun inntöku- prófs tilkynnist síðar. . ,;■/ Reykjavík, 24. ágúst 1970 Póst- og símamálastiórnin. Um 40 Færeyingar á fatakaupstefnuna • Meðal gesta á fata kaupstefnunni, sem verður opnuð 3. september í Laug- ardalshöllinni verða um 40 færeyskir iðnrekendur og innkaupastjórar. • Haukur Björnsson hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda sagði, að þátttaka í fatakaup stefnunni hefði aldrei verið meiri, en 24 fyrirtæki hafa skrásett sig til að taka þátt í henni. Þegar síðasta fata- kaupstefna var haldin voru fyrirtækin, sem tóku þátt í henni 18 talsins. Fatakaupstefnan stendur yfir dagana 3.-5. september og sagði Haukur að von væri á meiri þátt- töku innkaupastjóra en áður. Þá sagði hann aö Færeyingarnir kæmu til landsins að írwmkvæði Útflutn ingsskrifstofu iðnfiðarins til þesa að kynna sér ísienzkan iðnað. — Hafi tíminn, er þeir komi á, ver- ið valinn með tilliti til þess, a<J fatakaupstefnan stæði þá yfir og gert sé ráð fyrir aö Færeyingarm:' heimsæki hana. „Þótt Færeyingat séu ekki margir þá hafa þeir særni lega getumikinn markað vegna þess, aö vehnegun í Færeyjum er í þokkalegu meðallagi.“ Sú nýjung verður tekin upp I sambandi við þessa fatakaupstefnu að almenningi verður gefinn kost; ur á að sjá fatnaðinn. Verða tvær tízkusýningar haldnar á Hótel Sögu í þeim tilgangi 3. og 6. sept. kl. 8.30. —-SB VEUUM fSLENZKT ÍSLENZKANIÐNAD '.V.W ■Mi *»>:*:*&œ*: Þakventlar Kjöljárn *:❖ ❖:•:•: m m :•:•:•:• M! iþé M Kantjárn ÞAKRENNUR w.v.v «•:*:•:• J.B.PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 ^ 13125,.iaí26 MGUVéahvili 'Ui/Jfeg hvili Jta ð gleraugum frá iWllp on i a kízo. * me, Austurstræti 20. Símj 14566 GOTT OG ÖDÝRT HJft GUOMUNDI Sigtúm 3 OAGLEGÖ OP(Ð FRA KL. 6 AÐ MORGNI T(L KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDl smáréftir kaífi kökur prauö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.