Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 26.08.1970, Blaðsíða 16
_.. Mlðvikudagur 26. ágúst 1970. Rússaheifiisókn Fulltrúar ÆðstÍráðs Sovétrtkj- ■wna komu til landsins í gær í opinbcra heimsókn í A>ði Alþing- is. Munu þeir dveljast hér til 31. ágúst. S'ildarsjómenn l'ita ekki við hinni umdeildu Menn virðast ekki vera áfjáðir í að reyna síld- veiðarnar, sem leyfðar voru hér í flóanum og við suð-vesturströndina frá miðjum ágúst, því að enginn bátur hefur enn vætt nót hér úti fyrir. veiði við SV-land Þeir bátar, sem búnir era til siidveiða eru al'lir suður í Norð ursjó og engin hreytfing á þeiim heim á leið. Búizit er þó við aö einhverjir bátar reyni síidveiðar hér suð-vestan lands, þegar kem ur fram í september, en togbétar og aörir, sem verið hafa á veið um á þessum silóðum hafa ekki oröið varir við neina síld. Þær deilur, sem risu út af því að ráðuneytið sikyldi veita þessa undanþáigu til veiðanna, hafa þvl oröið atlls ómerkar og óþarfar, undanþágan verður ekki notuð að því er virðist. — JH RED ARROWS KOMA í DAG — lenda i Keflavik kl. 13,45. 0 Rauðu örvarnar koma f dag. Wenn voru fami/ að ræða það ifn á miltí, að sennilega giiti tama „reglan“ uili Rauðu örvam ftr og skemmtiferðaskipin sum sem til lslands koma, að rigning og þoka helli sér yfir landið, ef talað sé um að örvamar komi. Það verður samt af því f dag, iað þéssi fræga flugisveit komi 'Hún mun leggja upp frá Storm- ;way á Englandi klukkan 12,30 og jþvi væntanleg til landsins um 75 minútum síðar, eða klukkan 13.45. Flugsveitin lendir f Keflavík og ;var Vfsi tjáð þar í morgun, að nú væri að létta til og ekkert ætti að tvera því til fyrirstöðu að þotumar ’9 gætu lent, en þessar vélar, sem tera af gérðinni „Hawker-Siddeley Gnat“ eru sérlega viðkvæmar fyr- ir veðri, og verða að hafa góð lendingarskilyröi. — GG Á leið til Reykjavíkur af strandstað Vélibáturinn Plosi RE sem strand aði og sökk við Ólafsvfkurhöfn um helgina var kominn upp að hrygigju í Ólafsvfk lduikkan átta í gærkvöldi, óskemmdur að sjá. Björgun hf. náði bátnum á Flot og gekk björgunin eftir áætlun, enda blíðskapar veður í gær. Varðslkip lagði af stað með Plosa í eftir- dragi áleiðis til Reykjavikur í nótt. —JH • ■-■■■ S/ý....v ■-/-iji'' ■'/' ■■ .. y Ekki verra en við bjuggumst við — sagði Ingólfur Ingólfsson, formaður Vélstjórafélagsins um gerðardóminn GerðardómUf kvað á laugardag- (nn upp úrskurð um kjör yfir- tnanna á farskipum. Hljóðar dóm Urlnn upp á 15% kauphækkun og styttingu vinnutímans um 2 klst. — Það er varla vlð því að búast að stórfelldar kjarabætur fáist út úr kjaradömi, sagði Ingólfur Ing- ólfsson, formaður Vélstjórafélags Sslands í viðtali við Vísi í morgun. Vlð bjuggumst ekkl við þvf. Þar af leiðandf erum vfö ekki mjög 6- hressir yfír úrslitum dómsins. Það koma þarna fram vissir hlutir, sem við getum verið ánægðir með, svo sem stytting vinnutímans. en það var atriöi, sem mjög var staðið á mðti af útgerðarinnar hálfu f samn ingunum. Mjög alvariega horfir nú hjá kaupskipaFlotanum. þar sem aWir yfinmenn á skipunum, að skipstjór um undanskildum, hafa sagt upp samningum sínum. — Við vonum að ekki komi til þess að menn hætti þann 10 okt., þegar uppsagnimar öðlast gildi, en ástandið er vissulega alvariegt, sagði Ingölfur. Þegar menn hafa einu sinni sagt upp starfi er það nú svo að þeir fara þá að líta i kringum sig eftir öðru. Með auk- inni vinnu í landi, hafa boðizt bet ur launuð störf þar og þá fara menn I land. Ingölfur sagði, að á næstunni yrði reynt að kynna launamálin fyrir fólki og félagsfundir yrðu haldnir svo Fljótt, sem auðið yrði. Enn fremur eru viss atriði, sem Beygði pollinum þá á framhjá en rakst bifreið upp komu f samningunum sem gerðardómurinn treysti sér ekki ti'i þess að afigreiða og verður að semja um sérstaklega. —JH Játaði nauðgunarákærunni Maður nokkur var handtekinn í gærdag kærður fyrir nauðgun þrí- tugrar konu, sem var stödd ein i íbúð, þar sem maðurinn kom í heimsókn. Kom maðurinn fram vilja sínum við konuna, þar sem enginn var nærstaddur, sem heyrt gat hjálparköll hennar eöa komið henni til hjálpar. Maöurinn var ölvaður, þegar hann var handtekinn í gær, og því ekki til frásagnar fær, en hann sat í gæzluvarðhaldi 1 fangageymslu lögreglunnar I nótt og var yfir- heyrður i morgun. Meðgekk hann að hafa komiö fram vilja sfnum við konuna með ofbeldi. — GP Margir hafa rekið upp stór augu, ef þeir hafa átt leið yfir Lækjarbrúna í Hafnarfirði, þar kem Hverfisgata mætir Öldugötu. Við getum hughreyst náttúruvemdarsinna með því að það á ekki að þurrka upp lækinn — hann fær að renna óhidrað þegar gatnagerðarframkvæmdum lýkur þarna. Lækurinn í Hafnar- firði stíflaður • Hvað em mennirnir bún- ir að gera við Lækinn? Varð mörgum á að spyrja sem síð ustu daga hafa átt leið yfir brúna á læknum í Hafnarfirði þar sem mætast Tjamarbraut og Hverflsgata. — Vísir fékk þær uppl. að þama væri verið að snyrta svolítið lækj arbakkann þar sem búið væri að leggja götuna á bakkanum varanlegri slitskán. Einhvern næstu daga verður þama komin gangstétt — rennislétt undir fæti. Öldugatan er nú öil uppgraf- in, en hana á einnig að leggja sléttri skán í haust. Núna er verið að skipta um jarðveg, þvl þama var aðeins mold sem ekki þolir neina umferð. Einnig verð ur aö skipta um allar lagnir, skolp og vatn, því leiöslumar voru lagðar 1926, og því meira og minna sprungnar. Þegar er búið aö malbika um 180 m kafla af Öldugötu upp; undir Keflavíkurvegi — og svo verð- ur væntanlega haldið áfram með að malbika Hverfisgötuna, en hún er í beinu franfhaldi af Öldugötu. Sennilega verður þó ekki af því að Hverfisgatan verði malbikuð I haust. — GG 15 FENGU YFIR 20% GREIDDRA ATKVÆÐA L Niðurstöður i skoðanakónnun fyrir prófkjór Stór forarvilpa á Laugamesvegi við Lækjarteig orsakaði í gaerdag harðan árekstur, þegar ökumaður, vur á lelð norður Laugames- veg sveigðí til vinstri, til þess að aka Wfretð sinn! fram hjá pollin- um. £3i hann sveigði of mikið til vinstri og beint f veg fyrir bif- reið, sem kom aðvffandi úr gagn- stæðri átt, og rákust framendar hílanna á. tj billnum, sem ók norður, var eiginkona ökumannsihs farþegi .1 kilrwim Qf» taill ámturur. Ut’ llláut konan smávægilegar skrámur, en drengurinn hlaut áverka á höfði, og var fluttur á silysavarðstofuna til læknismeðferðar. En meiðisli hans vora þó ekki talin alvarieg. Laust eftir Mukikan átta í morg un var umferðars'lys á mótum Laiu.gavegar og Höifðatúns, þegar bifreið sem ekið var upp eftir Höfðatúni og ;nn á Laugaveg, rakst á hjólreiðamann, sem var á leið vestur Laugaveg. Hjólreiðamaöur- inn féll í göíuna og skarst á fæti, en slapp án ailvarlegra meiðsla. — • Niðurstöður í skoðana- könnun innan Fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksis f Reykja- vík um frambjóðendur í próf kjör Sjálfstæðisflokksins fyr- ir næstu alþingiskosningar liggja nú fyrir. Jóhann Haf- stein, forsælisráðherra varð efstur að atkvæðamagni í skoðanakönnuninni, en næsl ir urðu Geir Hallgriinsson, borgarstjóri og Pétur Sigurðs son, alþingismaður. Röð annarra, sem lilutu yfir 20% greiddra atkvæða varð oft irfarandi: Ólafur Björnsson, Auður Auð uns, Birgir Kjaran, Gunnar Thor oddsen, Ragnhildur Helgadótt- ir Þorsteinn Gíslason, Guðmund ur H. Garðarsson, Ellert B. Schram, Geirþrúður Bemhöft, Sveinn Guðmundsson, Gunnar J. Friðriksson og Hörður Einars- son. Næsta stigið í undirbúningi fyrir prófkjörið er nú, að Sjálf- stæðisFlokksfélagar í Reykjavik. 18 ára og eldri hafa rétt á ao gera tillögur um frambjóðendur í prófkjörið, en þeim tniögunjt‘1 eiga að fylgja minnst 50 o/ mest 150 meömæili frá flokks- bundnum Sjálf'stæðismönnum. Frestur ti!l að skila tillögum rennur út á laugardaginn kl. 1. —VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.