Vísir - 28.08.1970, Page 1

Vísir - 28.08.1970, Page 1
Valdi Nauthólsvík þótt bannað væri að synda þar • Óvenju gróf haustrigning f gærkvöldi hamlaöi því ekki að Rauðu örvarnar héldu flug sýninguna fyrir Reykvíkinga. Þeir gerðu jafnvel meira, en búizt var við, sýning þeirra var „góðveðurssýning" af fullri lengd. • Óhætt mun að fullyrða að Reykvíkingar hafi flykkzt út á götur borgarinnar tugþús- undum saman, ýmist vel varð tr gegn rigningunni eða jafn vel sportklæddir. Jaifnvel á Laugardalsvellin- um, þar sem spennandi teíkur fór fram í 1. deildinni, sneru menn öfugt úti í hliðum stúk- cmnar og horfðu í vesturátt tiil m-+ bls. 10. Gódvidrissýnmg i hnustrigningunni örvarnar flugu i húsgörðum Reykv'ikinga Flugmenn Rauðu örvanna létu haustveðrið ekki á sig fá, þegar á reyndi, heldur sýndu eins og á góðviðrisdegi. Islendingarnir sögðu allir upp hjá Luxair • íslenzku piltamir sem réðu sig í sumar í vinnu hjá Luxair í Luxemburg hafa nú sagt upp vinnu sinni og eru flestir komnir heim, einum mánuði fyrr en áætlað var. Ástæðan fyrir þessum fyrir varalausu uppsögnum pilt- anna eru þær, að einum þeirra var sagt upp vinnu einn daginn fyrir litlar eða engar sakir að þeirra sögn. Tóku þá íslenzku piltarnir sig til og sögðu ailir upp. Piltamir, sem þarna unnu voru flestir námsmenn, tíu saman. Komu sumir heim í gær, en aðrir fóru til Kaup- mannahafnar í leiðinni og eru væntanlegir á næstunni. Ástæðan fyrir uppsögn þessa eina, var sú að hann var svo óheppinn að mæta einum af „bossunum“ þegar hann ætlaði að koma fötum sínum heim í skála og hafði tii þess skroppið frá vinnunni. En heitt var í veðri og ætlaðj hann að vinna fá'klæddur úti við. Yfirmaður- inn hélt að þarna væri um vinnusvik að ræða og rak pi'lt inn á stundinni. Piltamir voru ráðnir í þessa vinnu fyrir milligöngu Loftleiða og áttu að vera út september, eða þar til stólar hæfust í haust. —JH Það voru aðeins 3 metrar á milli þotanna, þegar þær mættust nokkrar mannliæðir ofan mannfjöldans. uu. árg. — Föstudagur 28. ágúst 1970. — 194. tbl. segir fallhlifarstökkvarinn, er strákar i Siglingaklúbbi Kópavogsfiskuðu upp „Ekki get ég nú sagt, að ég hafi orðið skelkaður, þegar ég sá hvert stefndi“, svaraði Þórð ur Eiríksson, við blaðamann Vís- is í morgun, varðandi það óhapp á flugsýningunni í gærkvöldi, er Réttur settur i Mývatnssveit á mánudag: Þarf að leiða 150 menn fyrir rétt? — Deilan er hlaðin dynamiti □ És reikna með. að ur Gauti Kristjánsson, byrja rannsókn málsins strax á mánudag, en ég mun halda norður á laug ardag, sagði Steingrím- fulltrúi bæjarfógeta í Hafnarfirði, en Stein- grímur hefur verið skip- aður í stað Jóhanns Skaftasonar sýslu- manns Þingeyinga, til þess að rannsaka sprengjumálin þar nyrðra. Það er haett viö aö þetta verði umfangsmikil málsrannsókn — sagði Steingnímur. Einhver nefndi 150 manns, þ. e. a. s. að sá fjöldi hiefði verið viðriðinn málið. Annars kemur þettaekki í ljós fyrr en farið er að rann- saka málið. Réitturinn verður sem sagt settur í þinghúsi Mývetninga í Skjólbrekku á mánudag. Búast má viö að þar sé margt ótalað. Að sögn Jóns Haraldssonar, stöðvarstjóra Laxórvirkjunar, sem Vísir hafði samband við í morgun er ekekrt farið að huga að viðgerðum á stíflunni og verður ekki alveg á næstunni, en starfsmenn virkjunarinnar eru rétt að kanna möguleika á viðgerðum. — Við verðum að vinda bráðan bug að þessu fyr- ir haustið, sagðj Jón. Starfsmenn Laxárvirkjunar ha'fa neitað því að dynamitið, sem notað hafi verið við að sprengja upp stífluna, sé frá Laxárvirkjun. Sagði Jón að þótt svo ólíklega hefði viljað til aö sprengiefni hefði fundizt í fór um virkjunarinnar hefði það orðið fyrir löngu ónýtt, þar sem það væri orðið svo gam- alt. — Bændur segja hins vegar að þeir hafi um langan tfma haft greiðan aðgang að sprengi efni hjá Laxárvirkjun, enda sé dynamitið þaöan. Þetta og ým- islegt fleira á málsrannsókn eft ir að leiða í ljós. —JH hann endaöi fallhlífarstökk sitt úti í Skerjafirðinum, en ekki á fyrirhuguðum lendingarstað á flugvellinum. „Ég hafði Mka 4 til 5 mínútur til að átta mig á hlutunum og velja á milli, hvort ég viHi heldura lenda á húsþökum eða loftlínum í íbúða- hverfinu í Skerjafirðinum eða þá að taka þann kostinn að koma niður f Nauthólsvíkinni — þó að þar sé raunar bannaö að synda,“ sagði Þórður ennfremur. „Það liggur ekki alveg ljóst fyrir, hvað gerði það að verkum, að við misreiknuðum lendingarstaðinn svona hrapallega út“, hélt hann á- fram máli sínu. „Rétt fyrir stökk ið höfðum við látið falla úr vél inni yfir fyrirhuguðum lendingar- stað nokkuð, sem við köllum „strími“, en það á að falla með sömu afleiðingum og fallhlíf. Þessi „strímir" okkar lenti í sjónum svo að ég stökk úr vélinni því lengra inni yfir landinu. Hvort sem það svo stafaði af misvindum veðurguð anna eða misreikningum okkar, þá fór ég sömu leið og strímirinn. Sem betur fór hafði verið gert ráð fyrir, að svona óhapp gæti átt sér stað, svo að ég var í björgunar- vesti og gúmmíbátur frá Flug- björgunarsveitinni tilbúinn til hjálpar. Það voru þó strákar á bát frá Siglingaklúbbi Kópavogs, sem tóku mig upp.“ —ÞJM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.