Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 7
VlSIR. rustuaagur 28. agúst 1970. / Listaverk á hvergi beinni aðgang að tilfinningastöðvum fólksins en í bankanum, skólanum, raforkuverinu eóa íþróttahöllinni. cTMenningarmál HÓP- 5 • • m m m 6 ' f FERÐA- • • • • BÍLAR ! B.S.Í. • allar stærðir • Umferðarmiðstöðinni alltaf til leigu i : Sími 22300. • e ■ m Verzlunarstarf Ungur maöur getur fengið atvinnu viö verzl- unarstörf nú þegar. stjórinn (ekki í síma) Uppl. gefur verzlunar- | Kjörbúð SS, Laugavegi 116. BÍLASKOÐUN &STILLING Skúlnqotu 32. HJÓLASTILLINGAR MÖTpRSJILLINGAB LJÚSASTILLINGAR Simi ‘ Látið stilla í tíma. 4 ^ l 1 n n : Fljót og örugg þjónusta. | í-1 U U T ofesins kom aö því að stofn- anir og meiri háttar ný- byggingar á ísiandi fóru að sækjast eftir verkum myndlist armanna. Ég man ekki eftir byiigju í líkingu við þá, sem skali yfir á síöastliönum vetri og vori Listahátíðar í Reykja- vík. Kannski er fráleitt að kalia þetta bylgju. Verkin má telja á fingrum annarrar eða beggja handa jafnvel þótt maður rýmki tímabilið aftur um eitt og hálft ár. Samt glæðist nú von okkar um átak af hálfu valdsmanna í þessu efni, vilja þeirra til að koma tii móts við sjáifsagðar þarfir höfimda og borgara. Er í raun og veru nauðsyn- legt að undirstrika jafnaug- Ijósa staðreynd: að hvergi getur listaverkið áfct beinni aðgang að tilfinningastöðvum fólksins en einmitt í bankanum eða skól anum, raforkuverinu eða íþrótta höllinni? Um leið verðum við að horfa upp á skemmdarverk og trassaskap i umgengni viö listir. Hverjir vita að myndskreyt- ing þekkts höfundar var eyði- : '■* ihn* . .j lögð þegjandi og hljóðalaust ekki alls fyrir löngu i húsnæði sjálfrar æðstu stjórnar landsins? Hafa menn tekið eftir því, að eitthvert myndarlegasta hjúkr- unar- og vistheimili í höfuðborg inni hefur ekki haft rænu á því EFTIR HJÖRLEIF SIGURÐSSON svo árum skiptir að búa sóma- samlega um fagra mynd, sem einn bezti myndhöggvari þjóðar innar færði ofangreindri stofn- un að gjöf? Á meðan sllíku heldur fram er réttast að fara variega í sakim- ar í veggskreytingarmálum. — Lausar myndir, er hengja má á stóra veggfteti, henta okkur bezt áður en við setjum haidgóö lög um vernd ldstaverka. Ann- ar kostur fyigir lausu vegg- myndunum. Þær má flytja á annan og betri stað með tíð og tíma, ef reynslan sýnir, að þær samlagást ekki umhverfinu, vinna beinlínis gegn andrúms- lofti byggingarinnar, sem þær eiga að lyfta. Hitt er svo óneit anlega sérstök reynsla að fylgj ast með myndlistarverki, sem vex hægt og bítandi út úr hoii eða útiínum fagurs skáia. En vinnubrögð af síðara taginu krefjast svigrúms og aðdrag- anda. Myndlistarmaðurinn verð ur að sitja við sama borö og arkitektinn. Að mínum dómi er ófyrirgefanleg heimska að segja við málara eöa myndhöggvara: Þarna er veggpiáss, sem þú mátt skreyta að vild en vertu nú dá- lítiö snar í snúningum — bygg- ingin verður tekin í notkun eftir þrjá mánuöi. Norðmaðurinn Sig urd Winge gerði einhverja beztu veggskreytingu sem um getur á Norðuriöndum .. í húsi Verzl- unarmenntaskóla Osióborgar. Það tók hann hvorki meira né minna en rösk sjö ár að fuilbúa verkið. Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST VON 9£R VITI WSLTON-TEPPIN Ég kem heim til yðar með sýnsshorn og geri yður ákveðið vesðtOboð á stofuna, á herbergin. á stigann, á stigahúsið og yfirieitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA í SIMA 3 í 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG. OANIEL KJARTANSSON Shm 31283 Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÖLFTEPPAGERÐIN HF. SuÖurlandsbraut 32 . Sími 84570. i VEUUM (SLENZKT •V.V*V.V«V»V«%V«*»V«.«V»VtV»*.VV«V.V®V»V«V. :&>>»>»>>>>>>:v>>»»»»»»»»»:%!>>:v»»>»»»:vM,»»:!:%:»:;:%;>:;» :g Þakventlar Kjöijárti .Íwíwr.11 m m >%T*V Kantjám ÞAKRENNUR mmrnm *>>>>>>>>*£>>> iV.VA' »»:%• *>»»»»»»»»»: l B. PÉTURSSON SE ÆGISGÖTU 4 - 7 gg tSÍ25,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.