Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Föstudagur 28. ágúst 1970. Ölafía Guöný Gfsladóttir Lauga- vegi 38 B, lézt 24. ágúst, 72 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fríkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Þorvaröur Þormar, Kirkjuteigi ■18, lézt 22. ágú'st, 74 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 10.30 á morgun. fiinANDI! Þér sem byggiS sem endurnýið Sýniim in.a.: Jíldhúsíntiréttíngar Hxðaakápa. Innihurðir tllihurSir iBylriuhurðír yiðaTWœðningar SólbcTtki JJorðkrókshúsgögn Eldavélac Stdlvaska Isskápa o. m. ÍI. ÓÐINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTfG 16 SiMI 14275 Byrjað á Lagarfoss- virkjun í haust I í DAG I j KVÖLdI - Tilbúin 1972 - '73 Framkvæmdir viö Lagarfoss- virkjun munu hefjast í haust. Há- spennulína verður lögð að fossin- um á þessu ári, Orkumálastofnun- in hefur aö undanförnu unniö að því að hanna verkið og mun áætl- að að framkvæmdum verði lokið við virkjunina um áramót 1972— 1973. Hefur Jóhann Hafstein forsætis- • og orkumálaráðherra, gefið fyrir-J mæli um að Orkustofnun hraði öll-• um undirbúningi að framkvæmd-J , um. • | Virkjunin mun í fyrsta áfangaj j verða 7—8 megavött, en áætlanir* um endanlega virkjun þar eystra« | mun ekki fullbúin. — JH. • Góðviðrissýning m-> af bls. 1. himins. Leikmenn KR og Vík- ings höfðu tapað í samkeppni við Rauðu örvarnar. Mikiö umferðaröngþveiti varð skiljanlega á götum kringum flugvöllinn. Hringbrautin frá Miklatorgj allt vestur að íþrótta velli var ein samfeild bílaruna, og hafði bflum ails staöar með fram þeirri leið verið lagt uppi á gangstéttum. Viðast hvar i borginni stóðu hópar fólks á götuhornum og beindu ásjónum sínum upp í grátt og muggulegt kvöldhúmið. Er óMklegt að fleirj áhorfendur hafi fyrr séð sýn- ingu af þessu tagi hér á landi, en úti á flugvelli voru þúsund- ir manna samankomnar. Fannst mörgum að fuM lágt væri flogiö einkum þó þeim sem i Kópavogj búa, en þar flugu vélarnar hvað eftir ann að yfir í lítilli hæð. Tilkomu- mikið var þó óneitanlega að sjá vélarnar fljúga svo lágt yf ir með upplýsta trjónuna. —JBP ITT DBOTON SCHAUB-LOREN Tandberg 17 geröir sjóRvarpstækja Verð frá kr. 13.930.— Heimsþekktar gæðavörur framleiddar eftir ströng- ustu og nýjustu tækni- kröfum Electronisk In- stilling. Einnig mikiö úrval stereó - og ferðatækja Öli þjónusta á staðnum Gellir s.f. Garbastræti 11 simi 20080 ÞÉR FÁIÐ MATINN, DRYKKINN OG ÍSINN í GRILL-IFN Sendum. — Sími 82455. 9) I AUSTURVERI. HÁALEITISBRAUT 68 ATVINNA I Trésmiðir. Óska eftir tilboði í byggingu á bílskúr, mótauppslátt jeða að öllu leyti. Uppl. f síma J40498 eftir kl. 7 í kvöld og um ■helgina. iil :■■ (?' .. M ... .. ÉjÍÍlÍÉ Rauóu örvamar, brezka lístflugsveitin er enn á Keflavikurflugve lli. Til stóð aö flugsveitin færi þaöan í dag, en veðrið harnlar brottförinni. Er nú ekkert fyrir flugmennina annað að gera en biða cftir betra veðri, og munu þeir drífa sig upp í dag ef nokkur skíma verður, en ef ekki þá væntanlega á morgun. VESRIÐ Austan og siðar norðaustan stinn- ingskaldi, lítils háttar rigning i dag, ennfremur í kvöld og nótt. Hiti 7—9 stig. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóös heyrnardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. VISIR 50 fijrir áruxn BELLA Ef búðirnar eru enn opnar, hvaö viljið þið þá helzt? Pylsur, fiskibollur í dós eða ostbita? SKEMMTISTAÐIR •" Hótel Saga. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg söngvarar Anna Vilhjálms og Rúnar Gunnarsson. Sigtún. Haukar og Helga. Silfurtunglið. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar, söngvari Sverrir Guðjónsson. Tjarnarbúð. Óðmenn. Glaumbær. Tatarar. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Hótel Borg.' Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Hjördis Geirsdóttir. Tríó Sverris Garðars- sonar og Duo Marny skemmta. Las Vegas. Náttúra. Höfuðdagur er á morgun. Þaö er gömul trú, að þá skipti um tiðarfar til hins verra eða betra. Vísir 28. ágúst 1920. BIFREIÐASKOÐUN R-15601 — R-15750. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg arspítalanum. Opin allan sólar hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra Sfmi 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 111009 Reykjavík og Kópavogi. — Sliui 51336 í Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór- holti 1, slmf 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 22.—28. ágúst: Ápótek Austurbæjar — Háaleitis Apótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er j síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzia lækna hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni, uxd helgar frá kl. 13 á laugardegi ti! kl. 8 á mánudagsmorgni, simi 2 12 30 I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislælcnis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hafn- arfiröi og Garðahreppi: Uppl. 3 lögregluvarðstofunni f sima 50131 og á slökkvistöðinni f sfrnt 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er 1 Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.