Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 11
n <nrSTH. Fðsíuaagur zs. ggnsr rrro. 8 í DAG lÍKVÖLDÍ Í DAG IÍKVÖLdI I DAG 1 S.IDNVARP KL. 20.30: Síbelfus Hljömlistarþættirnir. þar sem Sinfóníuhljómsveit New York- SJÓNVARP • Föstudagur 28. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Hljómleikar unga fölksins. Finnska tónskáldið Jean Sibel- ius. Leonard Bemstein stjómar Sinfóníuhljómsveit New York- borgar. Þýöandi Halldór Har- • aldsson. 21.20 Skelegg skötuhjú. Fugl hefndarinnar. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. ÚTVARP • Föstudagur 28. ágúst 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Katrín" eftir Sheila Kaye-Smith. Axel Thorsteinson þýðir og les 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flyt ur fimmta þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Frá dögum trúbadoranna. Studio der friihen Musik hljóð færaflokkurinn syngur og leik-' ur gamla söngva. 20.40 Unninn Mikligarður eftir Ragnar Jóhannesson. Höfundur flytur síðari þátt. 21.00 Píanómúsik eftir Schubert. Paui Badura-Skoda og Jörg Demus leika fjórhent a. Allegro I a moll b. Fantasíu í f moll. 21.30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ eftir Fjodor Dostojefskij Málfrfður Einarsdóttir þýddi, Elías Mar les fyrsta lestur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matthíasar Helga- sonar frá Kaldrananesi. Þor- steinn Matthíasson flytur átt- unda þátt. 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Helsinki í maí sl. Sinfóníuhljómsveitin í Helsinki leikur. Stjómendur: Jorma Panula og Neeme Jarvi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. kynntur borgar leikur undir stjórn Leon- ards Bemstein, hafa notiö mikilla vinsælda meðal sjónvarpsáhorf- enda allt frá byrjun og þá eink- um fyrir frábærlega liprar og skemmtilegar kynningar Bem- stein, sem gerir tónlist þá sem hljómsveitin flytur mun áhuga- verðari en ella, með einföldum og ofttega hnyttnum kynningum sínum. í kvöld er það finnska tónskáld ið Jean Sibelius, sem Bemstein tekur til meðferðar á „Hljómleik- um unga fólksins", og er ekki að efa, að þaö verður ánægjuleg dægrastytting í þeim þætti UTVARP KL. 21.30: Harmsaga „Þetta er ein atf fyrstu sögum hins þekkta rithöfundar Fjodor Dostojefskij, og er harmsaga í fyllsta máta“, hafði Elías Mar að segja um útvarpssöguna „Brúður- in unga“, sem hann les fyrsta lestur af í útvarpinu i kvöld, en sagan er fremur stutt, ekki nema 6 lestrar. Málfriður Einarsdóttir þýddj söguna. Elías Mar, rithöfimdur og blm. Lestur hans á útvarpssögunni .dírúöurin unga“, var hljóðrit- aður fyrir heilu árL Jean Sibelius. Árnað heilla Amþrúður Stefánsdóttir og Kristján S. Birgisson voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 22. ágúst af séra Þorsteini Bjöms syni. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 42 Kópavogi. 6RÉFASKRIFTIR m TONABIO IslenzKur texti „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk-ítölsk mynd 1 lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO MY FAIR LADY íslenzkur texti Hin heimsfræga amerfska stör- mynd í litum og Cinemascope byggö á hinum vinsæla söng leik eftir Alan Jay Lerner og Frederik Loewe. Aöalhlutverk: Audrey Hepbum, Rex Harrison, Stanley Holloway Nú er allra síöasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvikmynd, þvi hún veröur send af |^)dij§pirt ^ftir nokkra dasa- .....^ » . Endursýnd kl. 5 og 9. Púðurreykur og poppmús'tk („Ne nous fachons pas“) Sprellfjörug og spennandi frönsk gamanmynd ( litum. Danskur textl. Lino Ventura Jean Lefebure Mireille Darc Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. BARNSRÁNIÐ Spennandi og afar vel gerð ný japönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt barns rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndageröar Akiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya NakadsC Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. Skassid ramið Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd l Techmcolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl 5 og 9 KOPAVOGSBIO Bonnie og Clyde íslenzkur texti. Ein harðasta sakamálamynd allra tima, en þó sannsöguleg. Aöalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 HASKOLABIO LEXIAN Ný frönsk litmynd, sýnd hér fyrst á Noröurlöndum. Þetta er mynd fyrir þá sem unna fögru mannlífi. — Leikstjóri Michel Boisrond. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Undir gálgatré Hörkuspennandi ný amerísk mynd f litum, með Islenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJM Ferðafélagsferðir. Á föstudagskvöld: Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Á laugardag: 1. Þórsmörk 2. Langavatnsdalur. Á sunnudagsmorgun: Skorradalur — Andaklll. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3. Sfmar 19533 og 11798. „Ég er 16 ára gömul japönsk stúlka, með áhuga á tízkunni, öðrum löndum og frímerkjasöfn- un. Ég hef mikinn áhuga á að fá íslenzka, 13—16 ára gamla stúlku fyrir pennavin. Hún veröur að skrifa ensku og hafa áhuga á tízkunni." Miss Keiko Kato 22 — 18,2-Chöme, Maruyama, Nakano-Ku, Tokyo, Japan. NÁTTÚRA LEIKUR f KVÖLD KL. 9-1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.