Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 28.08.1970, Blaðsíða 14
|Í4 VTSTR. Föstudagur 28. ágúst 1970. TIL SOLU |Tii sölu stofusett (svefnsófi) kr. 110 þús, burðarrúm kr. 800 tviíbura kerra kr. 4500, einnig lopapeysur. ’ Uppl. eftir kl. 6 í síma 25970 og 135896. _______ Notað kynílitæki með innbyggð- ;um spíral, ásamt dælu, þrýstikút, ! mælum og stillitækjum kr. 17.000. Nánari uppl. i sfma 83197. Litiö reiðhjól 24” og rilm með dýnu til sölu. Uppl. í sima 33973 Grlll. Lítið notað B. B. C. Luxus ' infra grill til sölu. Sími 42457. Hnakkur til sölu. Uppl. í síma • 31027 eftir kl. 6 £ dag og allan dag inn á morgun. Selmer. Til sölu Selmer magn- ;ari, stakur á 6000 kr„ einnig 2 Goodmans 12 tommu hátalarar á 1000 kr.stk. Uppl. í síma 40838. Glæsilegt borðstofusett, sófasett, ýmislegt úr stáli og kristail og m. : fl. til sölu. Hverfisgata 108 2, hæð. Sjónvarp og isskápur til sölu. — • Simi 84521. Miöstöðvarketill. Tii sölu mið- ‘ stöövarketill fyrir einbýlishús auk iþess nokkrir varahlutir í Willys ijeppa árg. ’42. Simi 84251. 50 Itr. fiskabúr meö súrefnisút- '■ búnaði, ijósi og hreinsara, til sölu jfyrir kr. 1.200. Njörvasund 13. — Sími 36264. Sem nýr barnavagn til sölu, einn ' ig bamaróla, þurrkgrind og bama •'baöker meö borði. Uppl. £ síma j 30227. ’ Til sölu. Notað sjónvarpstæki til * sölu, 23 tommu skemur. Uppfl. í • síma 84042. Lampaskermar í miklu úrvali. ' Tek lampa til breytinga. Raftækja ' verzlun H. G. Guöjónsson, Stiga- ' blíð 45 (við Kringlumýrarbraut). • Simi 37637. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu ofnar. Ennfremur mikiö úrval af gjafavömm. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlið 45 (við ' Kringlumýrarbraut). Sími 376374 Gítar. Til sölu er af sérstökum ' ástæðum nú þegar, nýlegur raf- ‘magnsgítar £ tösku. Nánari uppl. ■4 sima 33429 í dag og é morgun. Húsmunir til sölu, 2 sófasett, . borðstofusett, radiófónn, sjónvarp, • ísskápur og sjálfvirk þvottavél o. * fl. Uppl. I símum_10571 - 32176. Vélskomar túnþökur til sölu. — . Einrýg húsdýraáburöur ef óskað er. Slmi 41971 og 36730. Útsala. Kventöskur mikið úrval, 'mjög lágt verð. Hljóðfærahúsið, leðurvömdeild Laugavegi 96. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stööum fást á Rauðarárstíg 26 Sími 10217. Til sölu: hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Túnþökur til sölu. Simar 41971 og 36730. ÓSKAST KEYPT ReiknivéL Notuð reiknivél óskast keypt. Stmi 42275 eftir kh 6. HJ0L-VAGNAR Vel með farin barnakerra með skermi óskast. Uppl. I síma 11979. Lítll stólkerra óskast. Uppl. I slma 30267. Vespn, I góðu lagi til söiu. Sími 37642. FYRIR VEIÐIMENN Laxveiðimenn! Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu að Langholts vegi 56, vinstri dyr. Sími 13956 og að Bugðulæk 7, kjallara. Sími 38033. Veiðimenn. Stór nýtíndur laxa- maðkur til sölu kr. 3 pr. stk. — Sfai 35901. Langholtsvegi 134. Veiðimenn. 3 stangir lausar I Stóm Laxá I Hreppum, á efsta svæði 1. sept. Uppl. I síma 82605 og 81954. _________ _______ Stór-stór lax og siiungsmaðkur tii sölu. Skálagerði 9, sími 38449, 2. hæö til hægri. Ánamaðkar til sölu. 11888 og 22738. — Slmar Góður lax- og silungsmaðkur til sölu 1 Hvassaleiti 27. Sími 33948 og I Njörvasundi 17, sími 35995. Verð kr. 4 og kr. 2. Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30B. Sími 22738. Stór laxamaðkur til sölu. Slmi 41369. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Simca Ariane ’59 til niður rifs, nýuppgerður mótor. — Tilboö óskast. Uppl. í síma 23482. Góður bíll óskast. Vil kaupa góð an bil. Uppl. í síma 41257. VW. sem þarfnast lagfæringar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I síma 82479. _ _ ___________ 1 Tilboð óskast I Volvo station 445 módel ’60, Rambler American módel ’61, Skoda ’61, Vauxhaill ’55. Uppl. £ síma 41637 í kvöld og eftir hádegi á laugardag. Volkswagen árg. ’56 til sölu. — Uppl. I síma 35888. Renault R-4 til sölu, selst ódýrt. Sími 34970 eftir kl. 7. Driföxlar og fleira I Dodge Wea- pon, 6 og 8 cyl, mótorar og mikið af varahlutum í Dodge ’55, Dodge ’55 til niðurrifs og annar góður til sölu. Landrover ’51—’52 ósk- ast á sama stað, má vera lélegur. i Uppl. I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin.. Moskvitch árg. ’65 til sölu, ek- inn 47 þús. km„ gott útlit að utan sem innan, skoðaður 1970, verð kr. 70 þúsund. Staðgreiðsla. — Slmi 36125. Vel með farið píanó óskast keypt — öppl. í sima 93-8324. Vil kaupa gott rafmagnsorgel. — ; Uppl. I slma 15549 eftir kl._6. Noitaö mótatimbur 1x6 um 3000 , fet óskast keypt. — Uppl. í síma 14521. Afgreiðsluborð óskast keypt. — ' Uppl. £ síma 18389. _ Mótatimbur. Vil kaupa notað mótatimbur 1x6 og 1x4. — Sími ' 26914. Ópel Rekord 1955, óskráöur til sölu á 2000 kr. Uppl. I sima 41258. Benz mótor 180 til sölu. Slmi 40093.________________________ Athugið, sérstakt tækifæri. Til sölu grind með þremur hásingum og girkassa I Willys ’55. Uppl. í síma J12-8146. Grindavlk. Opel Capitan '58- 59. Vél, drif og fleira I Opel Capitan ’58—59 til sölu. Uppl. í síma 51411 eftir kl. 19. FATNAÐUR HUSGÖGN Reglusöm barnlaus hjón geta fengið leigða 2 herb. íbúð við mið bæinn, 2 mán. fyrirframgr., er æski leg. Tilboð sendist augl. Vísis með uppl. fyrir mánudagskvöld merkt „Reglusöm 9438“. Herbergi til leigu I Árbæjarhv. Teppalagt og með skápum. Uppl. í síma 84253. Til leigu við Barónsstlg ca 25 ferm. húsnæöi. 3ja fasa rafmagn, hitaveita. Sími 31224 á kvöldin. Til leigu 2 einstaklingsherbergi, annað forstofuherbergi hitt gott ris herbergi. Uppl. I síma 11529 kl. 7 til 9. Volkswagen 1963 til sölu. Nýleg vél, ný dekk, gott útlit. Skoðaður ’70. Verð 80 þús. Staðgr. Uppl. í slma 12309. HEIMILISTÆKI Þvottavél óskast til kaups. Uppl. I síma 33281. Til sölu er eldavél (Philco) 4 bellna. Selst ódýrt. Sími 50481. Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu gegn húshjálp, einnig óskast ráðskona fyrir fámennt heimili. — Nafn og slmanúmer leggist á augl. blaðsins merkt „Rólegt“.___________ Gott herbergi til leigu fyrir reglu saman skólapilt. Sími 33919. Til leigu 2ja herb. íbúð að Aust urbrún 4. Tilboð sendist augl. blaðs ins fyrir þriðjudagskvöld merkt „Útsýni". HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 flugmenn óska eftir 2—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Vin samlegast hringið I síma 37989 milli kl. 8 og 9 I kvöld. Stórt númer, lítið notaðir kjólar keyptir, no. 44—50. — Uppl. I síma 83616 kl. 6—8 e h. Skólapeysur. Síðu, reimuðu peys- urnar koma nú daglega. Eigum enn þá ódýru rúllukragapeysurnar í mörgum litum. Skyrtupeysumar vinsælu komnar aftur. Peysubúöin Hlín. Skólavörðustíg 18, sími 12779 Hettukjólar í úrvali, slðbuxur I mörgum litum. Seljum einnig sniö- mn fatnaö, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúö, Ingólfs- stræti 6. Sími 25760. SAFNARINN Notuð isl. frlmerki kaupi ég ótak markað. Richardt Ryel, Háaleitis- braut 37. Sími 84424. Hjónarúm til sölu. Verö kr. 8 þús. Uppl. f síma 37701. 3ja manna sófaset ttil sölu. — Selst ódýrt. sími 33716 eftir kl. 5.________________________________ Vandaðir legubekkir til sölu. — Uppl. í síma 14730. Leifsgata 17. KUSNÆÐI I B0ÐI Tvö lítil risherbergi eru til leigu við Laugaveginn. Uppl. 1 síma 34260. 1781 — Lemdu bara pabbi — fáðu útrás fyrir frekjuna og höml- urnar ... það auðveldar þér að losna við það úr kerfinu fc.. Kona ásamt tveimur uppkomn- um dætrum óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, fyrirframgreiösla, algjör reglusemi. — Uppl. I slma 12580. 2ja til 3ja herb. Ibúö óskast til leigu sem næst Kennaraskólanum. Tvennt fulloröið I heimili. Reglu- semi og góð umgengni. Fyrirfram greiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í sima 34673 eöa 33033. Kennaraskólanemi óskar eftir húsnæði og fæði á sama stað. — Uppl. I síma 83743 milli kl. 3 og 6 I dag. Öskum eftir 2—3 herb. íbúð. — Uppl. í síma 35698 I dag og á morgun. Stúlka utan af landi, sem stund- ar nám I Verzlunarskóla íslands, óskar eftir húsnæði og fæði á sama stað. Uppl. í síma 33970. Kennaraskólanemi. 19 ára piltur óskar eftir fæði og húsnæði 1 vet ur, Uppl. I síma 17300 eftir kl. 20. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, helzt £ Heimunum eða Vogunum. Uppl. I síma 35352 milli kl. 6 og 9._____. 4ra herb. íbúð óskast. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 19482 eftir kl, 16, Reglusöm kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I síma 12326 og 83790. Reglusöm kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 35764 eftir kl. 6. _____ Tvær ungar og reglusamar stúlk ur með 3 böm óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Vinna báðar úti, öruggar mán.greiðslur. Uppl. I síma 32025 eftir kl. 6. Tvítug skólastúlka meö hljóðfæri óskar efitir einu herbergj, O'g eld- ■ húsi, helzt nálægt Skipholti. Lítil 2ja herb. ibúö kemur til greina, ,• fyrirframgreiösla. — Uppl. I síma , 99-4177. Læknanemi óskar eftir herbergi meö baði og eldhúsaðstöðu nálægt • Landspítalanum. Æskilegt að ein, hver húsgögn fylgi. Uppl. í síma 14789 í kvöfld og á mongun. Ibúð óskast! Lítil ibúð óskast til leigu I Reykjavík. Algjör reglu- . semi. Uppl. í síma 40839 1 kvöld frá kl. 7 — 9 og frá kl. 1—4 á morg •' un._ ' Bílskúr óskast á leigu. Einnig ósk , ast barnastóll til kaups. — Slmi 32142. ---- ---- ,------- ■■■■■' i' ■ — Ung hjón með eitt bam óska eft ’ ir 2—3ja herb. íbúð. Sími 14038. 4—6 herb. íbúð óskast strax eða' 1. sept. í Rvík, Kóp. eða nágrenni.' Uppl. I síma 42530. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Lelgu miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. UppL i síma 10059. Óska eftir 2 herb. íbúð, tvennt fulloröið i heimili. Uppl. í síma 19885 eftir kl, 4. Herbergi. Reglusaman mann, I góðri atvinnu vantar herb. strax. Uppl. 1 síma 42530. _______ Ung hjón óska eftir 2—3ja herb. Ibúð. Uppl. í síma 42646. Óska eftir Mtilli 2ja—3ja herb. íbúð, þrennt í heimili. Einhver ræst ing kæmi til greina upp í húsal., fyrirframgr. ef óskað er. — Sími 33758, 2—3 herb. íbúð óskast með hús- gögnum og síma strax. Sími 13421. 3 reglusamar stúlkur óska eftir 2—3ja herb. Ibúð i Reykjavík, helzt fyrir mánaðamót. — Uppl. i sfma 41376 eftir kl. 7. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir lítilli tveggja herb. íbúð. - Uppl. I sima 36881. Ósjka eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 3603L_______ Óska að taka á leigu 4 herb. íbúð I Kópavogi, sem næst Hafn- arfjarðarveginum frá 15. sept. — Uppl. I sima 16434 kl. 5 — 8. 2ja herb. íbúð óskast í Hlíðun- um eða nágrenni. Uppl. I síma 20663.___________________________ Kennara vantar herbergi, auk þess aðgang aö eldhúsi og baði, frá 1. september, helzt sem næst Mela skóla. Uppl. I slma 10939. Litil fjölskylda óskar efíir 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. I stoa 33565. Óska eftir að taka á leigu eitt ' herbergi. Uppl. í sfaa 21453._______• Einstaklingsíbúð óskast. Uppl. I- síma 32341. Tvær mæðgur óska eftir 3ja her- bergja íbúð sem næst miðbæntKn. Uppl. f síma 18214. 3ja til 5 herb. íbúð óskast á, leigu í Hafnarfirði. Lysthafendur hringi i sfaa 82023.___________ Vil taka á leigu einbýlishús eða 4—5 herb. íbúð, sem allra fyrst, helzt í Garðahreppi, Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. i sima 25775 og 42995. TILKYNNINGAR Vil taka á leigu fiskbúð & góð- um stað í bænum frá 1. okt. Sími 93-1858. Bridge-æfing hefst 1. sept. Að- eins fyrir fólk sem er stutt á veg komið I bridge, en vill æfa sig. Spilað verður á þriðjudagskvöld- um frá k!l. 8—12. Spilagjald kr. 25. Nánari uppl. I síma 20678. .< ö • t V +' y V * -4. n. V\ A V'i 1 l ' t .t 'r 1 r « V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.