Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 10
VI SIR . Laugardagur 29. ágúst 1970. Verzlunarhúsnæði óskast Húsnæði óskast til leigu fyrir sérverzlun nú þegar eða 1. janúar. Þarf að vera í miðbæn- um, neðarlega við Skólavörðustíg eða við Laugaveginn. Kaup á vörulager koma til greina. Stærð á húsnæði má vera frá 30 til 150 ferm. Uppl. í síma 16960 allan daginn og einmg á kvöldin. I. DEILD § Melavöllur kl. 16.00 í dag laugardaginn 29. ágúst leika: FRAM - Í.B.V. Mótanefnd. Samvinnuskólinn Bifröst Matsveinn eða ráðskona, sömuleiðis nokkrar starfsstúlkur óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Upplýsingar í síma 18696 á mánudag, 31. ágúst og næstu daga. Samvinnuskólinn Bifröst. ATVINNA Aðstoðarmaður og aðstoöarstúlka óskast til rannsókn- starfa í efnafræði og lífefnafræði við Raunvísindastofn- un Háskólans, Sérmenntun og/eða reynsla í rannsóknarstörfum æski- leg. — Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Háskóians, Dun- haga 3 fyrir 5. sept. n.k. SJÚNVARP • ÁRNAÐ HEILLA I ANDLAT Eiríkur Eiriksson, Ránargötu 34, lézt 23. ágúst 64 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Fríkirkj- unni kl. 1.30 á mánudag. Röðuli. Hljómsveit Elvars Berg, söngvarar Anna Vilhjálms og Rúnar Gunnarsson leika og syngja laugardag og sunnudag. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Haukar og Helga leika og syngja. Lee London og Wanda MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóðs heymardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. Þann 18/7 voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Dagfríður Ingi- björg Jónsdóttir og Árni Jóhanns son. Heimili þeirra er að Háa- leitisbraut 39. (Studio Guðmundar) Þann 8/8 voru gefin saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Jónína R. Hjörleifsdóttir og Ásmundur Garðarsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 90. (Studio Guðmundar) SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 18.00 Helgistund. 18.15 Ævintýrí á árbakkanum. Fuglafræðingarnir. 18.25 Abbott og Costello. 18.35 Hrói höttur. Jólagæsin. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Fjársjóður Sorofinos. Bandarískt sjónvarpsleikrit. sviðsett og flutt af Richard Boone og leikflokki hans. 21.15 Thule. Dönsk mynd um hina afskekktu flugstöð, sem Bandaríkjamenn og Danir reka í sameiningu nyrzt í Norðvest- ur-Grænlandi. 21.45 Jane Morgan skemmtir. Bandaríska dægurlagasöngkon- an Jane Morgan syngur lög úr ýmsum áttum. Einnig kemur fram söng- og dansflokkurinn The Doodletown Pipers. 22.35 Dagskrárlok. UTVARP SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur séra Jónas Gíslason. 12.15 Hádegisúbvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son röltir um Fjöruna á Ak- ureyri með Árna Jónssyni amts bókaverði. 14J25 Miðdegistónleikar. 16.15 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með spænska gítarleikaranum Andrési Segov ia sem leikur lög eftir Fresco- baldi, Weiss, Debussy o. fl. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Harka morgunvindsins . . .“ Sigurður Pálsson og Hrafn Gunnlaugsson flytja frumort Ijóð. 19.45 Einsöngur í útvarpssal. Guðmundur Jónsson syngur. 20.10 Meistari Jón. Dagskrá á 250. ártíð Jóns Vídalíns. Lesið úr prédikunum, frásögnum úr biskupasögum og kvæði eftir Valdimar Briem og Einar Bene diktsson. Séra Gunnar Árnason valdi efnið og flytur inngangs- orð og tengingar. 21.10 Létt hljómsveitarmúsik frá Kanada. 21.20 Svikahrappar og hrekkja- lómar — VIII. Veggmyndimar í Maríukirkjunni í Lubeck“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Annað kvöld, sunnudagskvöld, flytur hinn vel þekkti og vinsæli Richard Boone ásamt Ieikflokki sínum sjónvarpsleikrit, sem hann hefur sjálfur sviðsett. Heitir sjónvarpsleikritið Fjársjóður Sorofinos og fjallar um ungan mann, sem finnur dýrmæta perluskel í f jörunni og lætur kaupmanninn í þorpinu fá hana upp í smáskuld. — Myndin hér að ofan er af Richard Boone £ Wut- verki sínu í leikritinu. Lamarr skemmta bæði kvöldin. Glaumbær. Dansleikur laugar- dag. Trúbrot leikur sunnudag. Klúbburinn. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og Kátir félagar leika í kvöld. S'unnudag leika hljðm- sveit Guðjóns Matthíassonar og Kátir félagar. Hótel Saga. Opið I kvöld og á morgun. Ragnar Bjamason og • hljómsveit leika bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks leik ur bæði kvöldin. Svanhildur syng ur. Hótel Loftleiöir. Opið í kvöld ' og á morgun. Hljómsveit Karls LMiendahl ásamt Hjördisi Geirs- dóttur. Trió Sverris Garðarsson- ar og Duo Mamy skemmtabæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansamir í ' kvöld. Rondó tríó Ieikur. fPMMTIQTAfUP Las Vegas. Opið i kvöld og á morgun. Pops leika bæði kvöld- Templarahöllin. Sóló leikur í kvöld til kl. 2. Sunnudagur, fé- lagsvist spiluð. Dansað á eftir, Sóló leikur til kl. 1. Tjarnarbúö. Óðmenn leika í kvöld. Skiphóll. Ásar leika í kvöld. 6ELLA Fyrrverandi vinur minn er far inn aö bjóða út vinkonum mín- um, svo nú eru þær líka orðnar fyrrverandi. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í ,' kvöld. Hljómsveit Þorvalds Bjöms sonar leikur til kl. 2. Sunnudag, bingó kl. 3. Lindarbær. Opið í kvöld. Hljóm sveit hússins leikur gömlu dans- ana til kl. 2. Silfurtunglið. Opus 4 leika í kvöld. \to llKVÖLDÍ I DAG B ÍKVÖLdII I DAG j ÍKVÖLD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.