Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 12
72 r V1 SIR . Laugardagur 29. ágúst 1970. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. ; Laugavegi 172 - Simi 21240. ■I Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Eitthvað, sem þú reiknaðir ekki með, getur leitt til að dagur- inn verði þér í dýrara lagi pen ingalega séð. Ekki mun þó um neikvæða atburði að ræöa. Nautið, 21. apríl—21. maí. Góður dagur heima fyrir, en gætj reynzt eitthvað viðsjárverð ur á ferðalagi. Það mun þó ekki eingöngu bundið umferð eða akstri, þótt sjálfsagt sé að gæta þar fyllstu varúðar. Tviburamir, 22. maí—21. júnl. Þetta verður þér varla hvíldar- dagur, en getur orðið þér góð- ur eigi að síður. Það lítur út fyrir að þú verðir að taka tals- vert á til aö koma vissum hlut um í framkvæmd. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Áhrilf frá deginum í gær munu segja nokkuð til sín, að því er virðist, og ekki að öllu leyti á jákvæðan hátt. Ef þú einung is gætir þess að hafa stjóm á skapi þínu, fer aMt vel. Ljrtnið, 24. júlí—23. ágúst. Þú skalt ekki kippa þér upp við nokkra gagnrýni vegna ákvarð ana þinna, þú yrðir gagnrýnd ur hverjar sem þær svo væru eins og allt er í pottinn búið. Haltu þínu striki. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir aö dagurinn muni einkennast nokkuð af ár- angurslítilli biö, eða einhverri óvissu, og þú njótir hans ekki þess vegna sem skyldi, heima eða heiman. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta getur orðiö mjög ánægju legur dagur, bæði heima og heiman, átakalaus og rólegur yfirleitt, og góður til að hvíla sig og slaka á, einkum ef þú heldur þig heima. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur ekki út fyrir að til neinna sérstakra tíðinda dragi á yfirborðinu, en samt ekki ólík- legt að eitthvaö það gerist, sem á eftir aö hafa talsverð áhrif síð ar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Einhver aðili, sem er talsvert eldri en þú, en góöur kunningi eigi að síður, virðist munu setja svip sinn á daginn. Annarsmun fátt markvert bera til tíðinda. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Hafðu gætur á öllu í kringum þig, einkum þegar líður á dag- inn. Hafðu hóf á öllu, og láttu ekki hafa neitt það eftir þér, sem valdið getur afbrýðisemi. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þér gengur ýmislegt í haginn í dag, og vinir þínir munu gera þér hann ánægjulegan, jafnvel þótt nokkurt annríki verði því samfara, — sem þú munt ekki telja eftir þér. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur, ef þú ferð þér hægt og gætilega. Einkum skaltu viöhafa alla gát, ef þú ert á ferðalagi, og hafa það í huga að ekki er alltaf að treysta við- brögðum annarra. B 82120 B rafvólaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfi dfnamóum og störturum. m Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. SÍMI 82120 Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. „Hermenn, hlaupa hingað!“ „Ég reyni „HA—!“ „Chulai! Auric! Hvað er á að sannfæra þá um að þið séuð fangar seyði? Hafið þér séð Tarzan?“ mínir“. Hver hýður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun rnimm ANNAÐ EKKI , Grensásvegi 8 — sími 30678. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIi CONSTANTINE — Heyrðu Gvendur! — Gætir þú ekki hjálp- ; að mér til að finna texta undir þessa mynd? } „Lesirf þetta og brennið það á eftir — það stendur þarna allt sem þér eigið að vita! Og svarið ekki spumingum.“ „Ef „Vogue“ er með smyglvarning I lestinni, þá er pað ég sem á að líta eftir skipstjóranum, eða er það á hinn veg- inn ....? „ .. .og hvers vegna þarf að blanda Cabot og hans „konu“ inn í þetta.... eða þá mér?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.