Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 29.08.1970, Blaðsíða 15
V1SIR. Laugardagur 29. ágúst 1970. T5 EINKAMÁL Einkamál. Ungur maður í góöri stööu óskar eftir að kynnast góöri stúlku á aldrinum 18—24. Tilboð sendist blaðinu merkt„Smart“ fyr ir þriðjudagskvöld. TILKYNNINGAR Vil taka á leigu fiskbúð á góð- um stað í bænum frá 1. okt. Sími 93-1858. Bridge-æfing hefst 1. sept. Aö- eins fyrir fólk sem er stutt á veg komið í bridge, en vill æfa sig. Spilað verður á þriðjudagskvöld- um frá M. 8—12. Spilagjald kr. 25. Nánari uppl. í sima 20678. ÖKUKENNSLA Ökukennsla! Kenni akstur og meðferð bifreiða á fallega spánnýja Cortínu R-6767. Tek einnig fól'k i endurhæfingartíma. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33857. Ökukennsla — Æfingatímar. — ' Cortina. Ingvar Bjömsson. Slmi / 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á j kvöldin virka daga. ökukennsla. Get tekið nemend- ur í ökukennslu nú þegar. Hrólf- ur Halldórsson. Simi 12762. Ökukennsla — hæfnivottorð. Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkomirín ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423.__ _______ ‘ Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. - Sími 24032.____________________ ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina. ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. Ökukennsla. Kenni á Ford Cort ínu bifreiö eftir kl. 7 á kvöldin og á laugardögum e.h. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695. Fíat — ökukennsla — Fíat. — Viö kennum á verölaunabílana frá Fíat. Fíat 125 og Fíat 128 modei 1970. Otvegum öll gögn. Æfinga- tímar. Gunnar Guðbrandsson, sími 41212 og Birkir Skarphéöinsson, símar 17735 og 38888. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími 30841 og 22771. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guögeirsson Símar 83344 og 35180 ÞJÓNUSTA Fótaaögerðir fyrir karla sem kon- ur, opiö alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Eli- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaöi. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6. simi 16238. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og karlmenn. Kem heim ef óskaö er. Betty Hermannsson, Laugarnesvegi 74. 2. hæö, sími 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. Monark — TV. umboð — þjón usta. Sími 37921 virka daga kl. 10—14. BARNAGÆZLA VII taka að mér að gæta banls eða bama nokkur kvöld í viku i vetur. Er í Breiðholtshverfi. Uppl. I síma 36334.______________________ Get tekið 1—2 börn í gæzlu á daginn frá 8—5, frá 1. sept, er í Vogahverfi. Uppl. í síma 30015. Breiðholtshverfi. Barngóð kona óskast til að gæta ársgamals barns, meöan móöirin vinnur úti (vaktavinnu). Þarf að koma heim. Nánari uppl. í síma 52044 eftir kl. 12 á hádegi í dag.______________ Tek að mér böm í gæzlu á aldr inum 2—6 ára. Uppl. í síma 33824. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími 26097. Þurrhreinsun. Góifteppaviðgeröir. Þurrhreinsum gólfteppiog húsgögn; nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster Simi 26280. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsia fyrir að teppin hlaupi ekkj eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemlngar, gluggahreinsun. Pantið ávallt vana menn, margra ára reynsla, góð þjónusta. Tökum einnig hreingemingar úti á landi. Pantið strax. Sími 12158. Bjarni. ÞRIF — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Biarni. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO mm\ PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 Í!i. ÞJONUS Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395. Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni. Sfmi 26395. Heimasími 38569. Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar ■ Höfðatúni 2. Sími 25105. ■ Annast eftirtaldar viögeröir: Á utanborðsmótoram. Á • Bryggs & Stratton mótoram. Á vélsleðum. Á smábáta- ' mótorum. Slípum sæti og ventla. Einnig almenna jám- smföi. Sprunguviðgerðir og glerísetningar Gerum við sprungur í steyptum veggjum, með þaul- reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö- falt gler. Leitiö tilboöa. Uppl. í síma 52620. Verktakar — Traktorsgrafa Höfum til leigu traktorsgröfu 1 stærri og smærri verk, vanur maður. Uppl. í síma 31217 og 81316. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðiö Víöimel 35. ! Sprunguviðgerðir — þakrennur Geram við sprangur I steyptum veggjum með þaul- , reyndu gúmmrefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niöurföll og gerum viö gamlar ■ þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i síma 50-3-11. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprangur f veggjum með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviögerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i sima 10080. Leggjum og steypum gangstéttir bilastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypiun garðveggi o. fl. — Slmi 26611. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkiö er tekið hvort heldur I timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Simar 24613 og 38734. VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs stöðum. — Múrbrotssprengivinna Önnumst hvers konar verktaka vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — S Leigjum út loftpressur, krana, gröf r ur, víbrasleöa og dælur. — Verk stæðið, slmi 10544. Skrifstofan, sími 26230. Rfcíiir LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot sprengingar 1 húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öli vinna í tima- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Simonar Simonarssonar sími 33544 og 25544. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraöhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- aö er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292.____________ ___________________ VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur. í“l“ Síðumúla 25 sf Símar 32480 — 31080 Heimasimar 83882 — 33982 GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir meö „Slottslisten“ innfræstum varanlegum I þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ölafur Kr. Sigurösson og Co. Simi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niöur branna, geri við biluð rör o. m. fl. Vanir menn. Vaiur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymiö auglýsinguna. GANGSTÉTTARHELLUR margar gerðir og litir, hleöslusteinar, tröppur, veggplöt- ur o fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellusteypan an við Ægissíðu (Uppl. í sfma 36704 á kvöldin). Píanóstillingar — píanóviðgerðir. Tek aö mér stillingar og viögerðir á píanóum. Pöntun- I um veitt móttaka í síma 25583. Leifur H. Magnússon, hljóðfærasmiöur. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. ril sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur, ( fóðraöar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur. dömu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51. Garð- og gangstéttarhellur margar gerðir fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla , á stóram pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá M. 8—19, en auk þess er möguleiM á afgreiðslu á kvöld- in og á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogl. Heimasfmi 52467. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikiö úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Nýkomið: Balistyttur, batikkjólefni, Thai-silki indversMr ilskór og margt fleira. Einnig margar tegrmdir af reykelsi. JASMÍN Snorrabraut 22. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dinamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. wj&e6)isivu\nL* Skúlatún 4. — Simi 23621. Bifreiðaeigendur Límum á bremsuboröa, rennum bremsuskálar, tökum einnig að okkur almennar bflaviðgerðir m.a. á Hillman, Willys og Singer. Hemlastilling, Súðarvogi 14. Slmi 30135.. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sflsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið-, gerðir á eldrl bilum. Tímavinna eða fast verð. Jón J. \ Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040. , Sprautum allar tegundir bíla. Sprautum I leöurllki toppa og mælaborð. Sprautum kæli-! skápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilis- tækja Litla bflasprautunin Tryggvagötu 12. Simi 19154. ! BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látiö okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, í grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð ; ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiða. ! Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan ! Kvndill sf. Súðarvogi 34, slmi 32778._ _ j BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR j Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. — j Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn-; gangur frá Kænuvogi). Simi 33895 og réttingar 31464.1 KENNSLA JAZZBALLETTSKÓLI SIGVALDA Innritun daglega M. 1—7. Slmi 14081.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.