Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 2
„LitfríB og Ijós- hærð" er hún stundum kölluð — Fay Dunaway kýs Evrópu fremur en Amer'iku} Blaiberg þjáðist. Philip Blaiberg tannlæknir tann(j læknir í Höfðaborg lifði lengstp allra manna með ígrætt hjarta,( eða 19y2 mánuð. í sfðustu vikuf sagði dóttir hans, Jill, sem er 22 ( ára. „Ég held að hjartafgræðslaf sé ekki þess virði að stunda\ hana. Ég sá fööur minn þjást“ Og hún ásakaði dr. Christian'j Bamard fyrir aö brýna fjölskyld/ una til að græða fé á aðgerö-j inni“. □□□□□□□□□□ Lék á dómarann og lögregluna. Fay Dunaway, bandaríska leik konan sem nú er helzt til um- ræöu I slúðurblööum f Holly- wood, er að ná miklum vinsæld um í Evrópu. Og ekkert undar legt, því kvinnan sú hellir öllu því hóli sem hún mögulega get ur fundið upp hjá sér yfir Evrópu og Evrópubúa — segist sjálf vera „fómarlamb ameríska draumsins" og hafa verið alin upp í þeirri lífsskoðun aö þegar henni hefði skolaö eitthvað áleið is í lífinu — í átt að frægðar- tindinum — yrði lífið ekkert ann að en dans á rósum eftir það. „Þetta var okkur öllum kennt. Jæja, mér vegnaði svo sem vel. Strax eftir aö ég losnaði úr gaggó, þá fékk ég hlutverk í „Maður allra tíma“, sem sýnt var á Broadway. Ég fékk námsstyrk til aö fara til Englands og nema á R.A.D.A. (Konunglegi leiklist- arskóiinn) og Elia Kazan bað mig að fara síðan og gerast með limur Lincoln Center Repertory leikhússins. Og eftir þvi sem mérX hafði verið kennt í uppeldinu, þá Á hefði það átt að gera mig hræði-A lega hamingjusama. En það gerði2 það ekki. Ég hef nefnilega aldrei^ efazt um að mér myndi ekki ( ganga vel f leikhúsinu. Ég hugsk aði nefnilega aldrei um kvik-( myndir. Ég stefndi aöeins að þvíV að gerast sviðsleikkona. Mér fund ^ ust kvikmyndir eitthvað svoV þreytandi og yfirleitt leiðinleg- x ar.“ Sl Af hverju viltu endilega verax í Evrópu — ertu ekki bandan'sk?/ „Ég er bæöi amerísk, frsk og( pínulítið þýzk. Þiö vitið — það er / eins og það gerist eitthvað und- ( arlegt innan í mér, þegar ég er/ í Evrópu. Ég finn miklu meira \ til þess hvemig ég er og hvemig V heimurinn er f kringum mig — X stórkostlegt og að hér finnst mér vera leikkona." Það gerðist í Álaborg um dag(! inn: Maður einn stal bíl, og varíj handtekinn fyrir vikið. Hann gaf lögreglunni upp nafn / síns, er hún spurði hann aö heiti,' og f nafni bróður sfns var maðj urinn dæmdur í 40 daga fangelsi., Ekki hafði hann setið inni nema/i í 14 daga, þegar bróðirinn lenti. í bílslysi. Kom þá sama nafnið(! aftur inn í skýrslubækur lög-( reglunnar. Einhver glögg lögga(j sá að þessi slasaði átti eftir þvfí sem hann bezt vissi aö sitja IV steininum. Hann fór og athugaðif málið. Og jú — mikið rétt. Þar( sat sökudólgurinn og var hreint^ ekki meiddur. Rétturinn tók málið aftur fyríj ir, og upp komisit, að enginn laga-' bókstafur var fyrir því aö dæmav manninn aftur. Maðurinn seml dæmdur hafði verið (þ. e. bróö-(í irinn) var algjörlega saklaus. Því varð að sleppa honum. En svika ■,« hrappurinn, jú — hann þénaöi^ líka sem bróðir sinn þó málið v væri komið upp, og dómaranumfí var ekki stætt á ööru en sleppaX honum. 7 OÞOLANDI LEIÐINLEGÍ □□□□□□□□□□ Nixon styður kvinnur. Á meðan konur í New York( héldu upp á 50 ára afmæli at- kvæðisréttar síns með þvi að( krefjast enn frekari réttinda til( jafns við karlmenn og brenndu í' þeim tilgangi pfnupils, brjósta-( hðtd og annan kvenklæðnað f eldi, sýndi Nixon forseti velvilja! sinn f garð þessarra kvenna með. því að ráða í lífvörð sinn 7 kon ( ur. Konur þessar bætast við ör-, vggisvörð Hvíta hússins, en fram( il þessa hafa aðeins konur starf^ að við hann. Konur fóru mikla kröfugöngui um götu New York, berandi^ hvers konar kröfuspjöld og fána.( Fremstar í flokki fóru konur semi tilheyra hreyfingu sem ber hið( virðulega nafn „Bitch“, sem ekki f) þýðir annað en „Tík“ og „Witch' sem að sumu leyti merkir nom.j en sumir leggja dýpri merkingu' í orðið og segja það merkja „al-f þjóðlegt hryllingssamsæri kvennaj frá helvíti". Eflaust hafa menn haldið að írska skólastúlkan, Dana, hafi orðið himinlifandi kát þegar hún, aöeins 18 ára gömul, sigraði í Eurovision söngkeppninni, sem haldin var í marz s.l. Og kannski hefur sú verið raunin fyrst í stað, en núna segir hún: „Mjög oft óska ég þess, að það hefði aldrei gerzt“. „Mér datt aldrei f hug að það væri eitthvert sældarbrauð að vera atvinnumanneskja í skemmti iðnaðinum, en mér hefur aldrei leiözt svona mikið um ævina, eða liðið jafnilla. Ég er ekki aö ýkja — þetta hefir verið sársauka fullur og óumræðilega leiðinlegur tfmi. Enginn ætti að baða ailltaf í rósum, og ég fór ekki út í ske.mmtanaiðnaðinn blinduö af skæmm fyrirheitum, en ég bjóst ekki við að þetta yrði svona leið- inlegt. Mér er sama um púlið, en þetta er farið að fara í taugamar á mér“. Dana sigraöi í söngkeppninni, og venjulegast ber mikið á þeim skemmtikröftum sem það gera, en Dana hefur dregið sig inn í skel sína. Auðvitað hefur borið mikið á henni í hljómplötuþátt- um, einkum syngjandi „All kinds og evrything"1. en hún hefir ekki komið fram nema í tveimur sjón- varpsþáttum og komið fram í tveimur klúbbum f Norður-ír- landi. Dana kemur sjaldan til Eng lands, heldur sig mest í írlandiJ og er vonsvikin yfir að finna ekkil umboðsmann við hæfi — eða svoíj segja þeir sem hugðu gott til glóð 1 arinnar að fjárfesta f henni fc vor. COOKY GRENNIR COOKY i hvert eldhús. Hreinni' eldhús. Auðveldar uppþvott, —1 COOKY fyrir þá, sem forðast* fitu. Nancy og Frank Sinatra. Hún segir hann þjást af blóðsjúkdómi, sem hann sjálfur haldi stranglega leyndum. Pabbi er alvarlega veikur — fólk verður að fyrirgefa honum gallana Frank Sinatra, bandaríski söngv arinn og leikarinn, sem fyrrum var dáður, er nú svo umdeildur, þjáist af ólæknandi blóösjúk- dómi, og læknar hans segja aö sjúkdómurinn geti hvenær sem er leitt til þess að hann verði að eyða ólifuðum árum sínum i hjólastól. Nancy Sinatra, dóttir Franks hefur skýrt frá þessum veikind um hans í viðtali sem tekið vat við hana í ítalskt sjónvarp. „Ég segi frá veikindum föður míns án hans leyfis. Mér finnst aö sannleikurinn eigi aö segjast. Svo fólk viti hvers vegna faðir minn kemur stundum fram svo lftið geövondur og innilokaöur“, sagöi Nancy. Frank er 55 ára, og hefir sjálf ur ekki viljaö skýra frá sjúk- dómi sínum. Hann hefir krafizt algjörrar þagmælsku um þetta mál af fjölskyldu sinni, nánustu vinum og ættingjum. Og hann hefur haldið leyndum mörgum feröum sínum til lækna og sér- fræðinga um alla Evrópu. Og frásagnir af þessum sjúk- dómi ber einmitt upp á. þegar Frank vinnur meira en nokkru sinni fyrr. Á söasta ári söng hann inn á 3 LP plötur og hann er að undirbúa nokkrar kvik- myndir í viðbót.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.