Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 3
VISIR . Mánudagur 31. ágúst 1970 J í MORGUN UTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND Togstreita innan Israelsstjórnar Umsjón: Gunnar Gunnarsson. — Dayan vonsvikinn yfir framkomu USA — Abba Eban vill halda friðarviðræðum áfram ÍSRAELSKA ríkisstjórnin ákvað í gær að fresta frek- ari viðleitni við friðarvið- ræður í New York um stríð ið í löndunum fyrir Mið- jarðarhafsbotni. Fulltrúi ísraels, sem ræða átti við Gunnar Jarring í New York, og átti að vera kom- inn til New York í dag, fer hvergi fyrr en í fyrsta lagi undir næstu helgi. Sagt er, að miklar deilur séu nú uppi innan ísraelsku ríkis- stjómarinnar milli þeirra er hlynntir em friðarvið- ræðum, en þeiin stjómar Abba Eban, utanríkisráð- herra, og andstæðinga friðarviðræðnanna, sem Moshe Dayan, vamarmála ráðherra stjómar. Varnar- málaráðherrann er sagður hafa hótað því að segja sig úr stjóminni, og Golda Meir forsætisráðherra hef- ur beitt miklum fortölum til að fá Dayan til að slaka ofurlítið til. Á sunnudaginn lögðu fsraelsmenn svo fram f 7. skipti mótmæli við þvl sem þeir kalla vopnahlésbrot Egypta og segja þá vinna að því að færa eldflaugar f betri skot- stöðu nær Súezskurði. Moshe Dayan á upphaflega að hafa verið mótfalllinn vopnahlénu og hinum óbeinu friðarviðræðum, en gekk inn á friðanáætilun Banda- ríkjamanna með hálfgeröan hunds- haus, en vildi ekki sundra sam- stöðunni innan stjórnarinnar, að því er sagt er — og er hann nú mjög reiður yfir að Bandarfkin skuili ekki taka bebur undir ásak- anir fsraelsmanna á hendur Egypt- um fyrir vopnahiésbrotið. Núna á Dayan að hafa þvingað fram frestun á óbeinu viðræöun- um í New York og vill hann meö því móti verða sér úti um frekari sannanir á vopnahlésbrotl Egypta, eða hernaðarlegum tilfæringum þeirra við Súez. Á morgun verður nýr ríkisstjóm- arfundur, en þar tál hann verður haldinn veröur allt gert til aö sætta viðræðusinna og stuðnings- menn Dayans, því ef svo færi að Dayan segði af sér, þá væri stjóm Goldu Meir þar með faliin, því henni væri alveg ómöguilegt að starfa án Dayans. Hann er enda mjög svo vinsæll af borgurum fsra- els, er álitinn helzti hlekkurinn í vamarkeðju landsins og hefur mjög góð áhrif á baráttuvilja þjóð- arinnar. FJÖLMENNASTA POP- HÁTlÐ TIL endaði með skelfingu — verðmæti eyðilögð fyrir 30.000 pund Fjöimennustu pop-hátíð sem haixfin hefur verið í veröldinni fram tffl þessa dags, lauk i nótt með brauM og bramli. Lauk sam- komu þessari. sem haldin var á Wight-eyju undan Engjlandsströnd um, með því að unglingamir tiyllt ust gjörsamlega og eyði'lögðu verð mæti fyrir 30.000 pund að því er er. Mikill mannfjöldi var saman I sfðasta hippið væri þaðan farið, kominn á Wight-eyju um heig- en í morgun gat að líta langar ina, og vora íbúar eyjarinnar biðraði-r síðhærðra hippa og voru smeykir um að langt liði þar til I þeir að bíða flutnings tiil lands. Abba Eban segir að stefna Day- ans stefni þjóðinni í hreinan voða, því ef átökin haröni enn og drag- ist á ianginn, sé aldrei aö vita hve- nær ísrael veröi komið í vopna- skak við Sovétríkin — og fljót- lega muni stríöið við Egypta leiöa til frekari flugvélaskaða og kostn aðurinn eigi eftir að aukast mik- ið. Sagði Abba Eban aö ekkj dygði að súta þaö þótt Bandaríkjamenn hefðu ekki tekið nægilega hressi- lega undir ásakanir þeirra á hend- ur Egyptum — friöarviöræöunum yrði að sinna, hvemig sem þær veltust. Moshe Dayan. Kaupmenn flýja Kambódíu — vegna minnkandi kaupgetu landsmanna Árásir skæruliða í nágrenni höf hafi endanlegur ákvöröunarstaður uðborgar Kambódíu, Phnom Penh hafa hrundið af stað skelfingaröldu meöal Kínverja sem búa í Phnom Penh, og fara þeir nú úr landl hver sem betur má. Kínverjar þess ir eru lang flestir kaupmenn og hafa þeir siðastliðinn hálfan mán- uð flogið í hundraöatali til Macao eftir að hafa selt allar eigur sínar fyrir lítiö. Talsmaöur eins hinna stóra flug félaga sem starfsemi hafa i Phnom Penh sagöi, að hver einasta vél sem farið hefði til Hong Kong og Singapore þessa siðustu daga heföi verið fullsetin Kínverjum, og þeirra veriö nýlenduborg Portú- gala, Maoao. Einn Kínverjanna svaraði spurn ingu fréttamanns um hvers vegna hann færi frá Kambódíu á þá leið, að ástand allt væri að verða ótryggt í landinu einkum I verzlunarmál- um — „því lengur sem stríöiö stendur, þeim mun verri verður af- koman og kaupmáttur fólksins". Sprengjugnýr er alla daga í Phnom Penh, enda standa harðir bardagar milli stjómarhermanna og skæraliöa í aöeins um 10 km fjarlægð frá borginni. Lætin rnunu hafa byrjað við það að 200 hippi réðust til inngöngu á hátíðarsvæðið og komu þeir neö an úr fjafishlíð, hvar þeir höfðu haft aðsetur á háitfðinni fram til þessa, þar eð þeir áttu ekki pen- inga til að greiða með aðgangseyri. Hinir 200 berserkir rifu niður girð ingar og hfið umhverfis hátíðár- svæðið. Fóru þeir síðan um og settu eld í hvað sem fyrir var. 5000 manna lögreglufið var á staðnum, en hinir 200 berserkir tóku að slá eld í kringum sig, kornu 60 lögreglumenn til aðstoð- ar. Áður en afit fór í háaloft á Wight-eyju, hafði bandaríska pop- hljómsveitin Jimi Hendrix hleypt talsverðum hita í blóð viðstaddra. Það vora aöstandendur pop-há- tíðarinnar sem sögðu sína ágætu gesti hafa eyðil. fyrir 30.000 pund, en lögreglan neitaði þeirri fullyrö- ingu og sa-göi skemmdir ekki geta verið svo miklar. Kölluðu forsvars menn skemmtunarinnar þá I frétta menn og óku þeim um hátíöarsvæð ið í vöirubíl og sýndu þeim með eigin augum viöurstyggðina. Þeir sem að pop-messu þessari stóðu segjast nú hafa tapað 75 þús. pundum á þessu fyrirtæki sínu og hafi það afit saman verið h;ppum að kenna, „þeir þurfa allt- af aS eyðileggja afit“. Fyrst töp- uðum við tugum þúsunda á því að þeir heimtuðu að ekki þyrfti að greiða aðgang í tvo daga . . .“ Súmar-saíat) 40-60% AFSL. DÖMUDEILD: HERRADEILD: HEILAR PEYSUR, Shetlandsufi, SKYRTUR m/bindi SKYRTUR GALLABUXUR TERYLENE BUXUR STUTTJAKKAR STAKIR JAKKAR frá FOX FLAUELS JAKKAR áður kr. VESTISPEYSUR meö ermum áöur kr. 1.590 nú kr. 800 ANGÚRUPEYSUR — — 1.190 — — 790 ANGÚRUPEYSUR, Harold Ingram — — 990 — — 590 KJÓLAPEYSUR, Harold Ingram — — 1.760 — — 890 VESTISPEYSUR, án erma — — 1.390 — — 800 ULLARKÁPUR — — 3.890 — — 1.900 REGNKÁPUR — MAXI — — 2.200 —- — 1.290 PILS frá KIDAX — —- 1.990 — — 990 990 nú kr. 590 PILS — MINI — — 1.390 — — 790 1.190 550 BLÚSSUR, Jersey — — 990 — — 550 990 550 KJÓLAR—MIDI frá — 1.400 890 550 KJÓLAR—MINI frá — 600 1.695 970 ULLAR SÍÐBUXUR — — 1.390 — — 50Ó 2.700 1.500 TERYLENE SÍÐBUXUR — — 1.695 — — 970 3.690 1.990 STUTTJAKKAR — — 2.900 — — 1.500 4.200 2.200 VESKI ÚR LEÐRI — 450 Takið efftir! Það er 10% afsláttur af öllum vörum í búðinni í 3 daga m KARNABÆR Tizkuverzlun unga fólksins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.