Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 4
4 VISIR . Mánudagur 31. ágúst 1970 y SIGURÐUR BJARGABI VAL — Bezta markvarzla sumarsins á Skipaskaga i gær ® Sigurður Dagsson, markvörður Vals, hrein- lega bjargaði öðru stiginu í gærdag í viðureign Vals við Akurnesinga á Skipa- skaga. Markvarzla hans var eitthvað hið alira bezta, sem markverðir 1. deildarinnar í knattspymu hafa sýnt í sumar. Virðist Sigurður mjög að ná sér á strik á ný. Akurnes ingar börðust fyrir báð- um stigunum í þessum lei’k, en fengu aðeins annaö, sem veröur að töljast verðskulldað. Valsmenn skoruðu eina markiö í fyrri hálfleik. Þórir Jónsson skall- aði í stöng og inn upp úr horn- spyrnu á 30. miínútu. Annars var fyrrj hálfleifcurinn daufur, en Vals- menn öfflu aögangsharöari úti á vetlinum. Mínútu eftir markið, komst hinn stórnefni'legi leikmaður Vaiís, Ingi Björn A'lbertsson (Guö- mundssonar) innifyrir og sko-rar, en það mark var þó dærnt af. Þröstur bjargaðj á Iínu Alkranessmarksins á 12. rmínútu, en hins vegar áttu Skagamenn Ifka sin tækifæri, en hittu ekki markið, eða Siguröur bjargaöi. I seinni háffleik mætti öl'lu sprækara Skagalið til leifcs, en þá reyndist Si-gurður Dagsson al- gjörlega bjarga Valsliðinu. Einar Guöieifsson varði og vel, en var ekki eins traustvekjandi o<g Sigurð- ur í athöfnum sínum. Akranes skoraöi 1:1 á 14. mín- útu upp úr þvögu. Guöjón Guð- mundsson skoraðj markiö. Vals- menn hófu leik á ný á miðju. En þá ná Skagamenn strax knettinum, og er ekki aö orölengja það að Teitur Þóröarson óö upp og skaut af 30 metra færi hörkuskotj út við stöng I erfiðri hæð. Tófcst Sig- uröi ekkj aö koma í veg fyrir mark, enda leðja í markinu, sem geröi honum enn óhægra um vik. Valsmenn höföu lagzt í vöm og vildu verja jafnteflj tii að komast af hættusvæðinu í 1. deild. Eftir að A'kranes náði forystunni, reyndu þeir enn fyrir sér í sókninni og það gaf árangur, á 30. mínútu. A'kurnesingar skoruöu sjálfsmark etftir aö margsinnis var búiö að bjarga úr þvögunni sitt á hvað. Áður hafði Einar Guöleifsson bjargaö góðu skoti, en misst bolt- ann og Rúnar bjargaö á línunni. Skagamenn höfðu Mka skorað mark, sem dæmt var af, — Sig- uröur Dagsson hindraður, sagöi dómarinn, markverðir eru nefni- lega orönir, hinar „heilögu kýr“ knattspymunnar á ísilandi. Dómarinn gerði mikla skyssu nokkru síðar. Skagamanni tókst að gefa boltann jnn að markinu, en þar sló Páll „Benficabani" Ragnarsson knöttinn greinilega í hom, rétt við markstöngína. Auðvitað bar aö dæma víti. Þetta var gert af ráðnum hug til að bjarga liöi úr óþægilegri aðstöðu upp við markið, — dómurinn var hornspyma! Guðmundur Haraldsson, milffl- rikjadómari, var i góðri aðstööu að Tilraunastarísemi kom sigur ÆT i Akureyringar reyndu nýjungar i fyrri hálfleik sem eyðilögðu fyrir Staðan i 1. deild Eftir lei'ki helgarinnar er stað- an í 1. dei'ld eins og hér segir: ic Fram—Vestmannaeyjar 0:2 (0:2). if Akranes—Valur 2:2 (0:1). if Akureyri—Kefllavfk lrl (1:1) Ákranes 11 6 4 1 20:11 16 Keflavík 11 7 2 2 16:9 16 Fram 11 6 0 5 19:16 12 Akureyrj 11 3 4 4 23:19 10 KR 11 3 4 4 14:14 10 Valur 11 3 3 5 17:20 9 Vm.eyjar 11 4 1 6 11:19 9 Vfkingur 11 3 0 8 11:23 6 NÆSTU LEIKIR: ic Laugard. 5. sept. kl. 16 á Laugarda'lsvelffl: Vfflkingur— Vestmanna-eyjar. Þessi leifcur er mikiffl áhrifaleifcur á botninum, þvf vinni Víkingar bæöi stigin, sem affls ekfci er ófflfclegt þá getur margt gerzt. ic Laugard. 5. sept. á Akranes veffli kl. 16: Akranes— ) Fram. Áríöandi fyrfr Akranes í að halda báðum stigunum, en ^ 1 Framarar hafa reynzt erfiðir í leikjum á Skipasaga tffl þessa. k Sunnudaginn 16. sept. kl. 16 á A'kureyri: Akureyri- Vailur. Valsmenn munu leggja á- herzilu á aö komast af „hættu- svæöinu" í 1. deild. S'íðast unnu þeir í Laugardal 6:5. Þaö má búast viö spennandi leik. liðinu gegn Keflavik Hermann Gunnarsson fer víst að þekkja ýmsa sterk- ustu varnarmenn landsins æðl náið, því hann er æv- inlega lagður í einelti, og svo var einnig í leiknum á Akureyri í gærkvöldi, þeg- ar heimaliðið og Keflavík gerðu jafntefli 1:1 í 1. deild arkeppninni í knattspyrnu. Yfirieitt var einn maður haföur tffl aö gæta Hermanns, stundum voru þeir tveir. Sarnt tókst honum að sfflta sig lausan og ógna vöm þeirra öðru hverju en lei'kur Afc- ureyringa f heffld ber þess merki að um of er treyst á Heimann. Her- mann getur bundið einn tffl tvo menn við si'g og getur opnað leið fyrir öörum en þessj möguleiki er ónýttur hjá liðinu. í gær fannst mér að Keflvíking- ar mættu þakka fyrir að fá þó annaö stigiö. Mark þeirra var aö ftestra áffltj ölöglega s'koraö. Friö- rik, Jón og Birgir höfðu fléttað sig laglega gegnum vörn Akureyringa, en sá var ljóður á að Friörik hrinti varnarmanni Akureyringa afar gróft innan vítateigsins áður en Grétar skoraði 1:1 fyrir Keflaví'k. Mark Akureyringa í þessum lei'k var skoraö á 17. mínútu leiksins. Það var Hermann Gunnarsson, sem var á réttum stað, eftir að Þor- steinn Ólafsson, hinn ágæti mark- vörður Keflavífcur, missj frá sér faist og hættulegt skot Kára. Her- mann þurftj ekki annað en að ýta knettinum inn fyrir. Akureyringar gerðu stóra skyssu í þessum leik. Þeir voru með tffl- raunir í fy-rri hállflleik sem fljótlega mátti sjá að misheppnuöust. Þeir settu Kára á kantinn, en Skúla fram. Þannig misstu þeir miðju vallarins. Nokkur tækifærj i fyrri háMteik deffldust alljafnt á liðin, en í seinni hálflei'k lagaðist leikur A'kureyringa þegar liöiö tóik sér eölfflega stöðu á ný með Pétur og S'kúla á miðjunni, Hermann náðj á eveim fyrstu »->■ bls. 10. sjá brotið, sömuleiðis annar línu- varða 'hans en meö honum voru tveir millirikjadómarar, sem munu ásamt Guðmundi, dæma erlendis á næstunni. Áður höfðu dómari og línuvörður gert sig seka um að færa brot út fyrir vftateig, alþefckt fyrirbæri úr knattspymunni hér. Yfirieitt var Guömundur smá- smugulegur í leiknum, en hér vantaöi talsvert upp á aö rétt væri dæmt. Noikfcru síðar bjargaði Einar Guö- leifsson vel, þegar Ingi Björn slapp bls. 10. Metfjöldi áhorfenda á Skaganum k Geysfflegur mannifjöldi horfðj horfði á leikinn á Akranesi í gærdag, Akraborgin kom fuffl- hlaðin upp eftir, — lá jafnvel viö að skfflja þyrflti farþega eft- ir, sem ætluðu með skipinu, svo vel var skipiö hlaðið á- hugamönnum um knattspymu. k Akutnesinigar sjálfir létu sig ekki vanta og mun þama hafa verið metfljöldi að horfa á leikinn, liðlega 2500 manns. ÞRIR SOKNARMENN A SJÚKRALISTA! -- enda gátu Framarar alls ekki skorað i leikn- um gegn IBV — Möguleikar Fram nú litlir sem engir ■ Með vonarneistann lif- andi héldu Framarar til 1. deildarleiks síns á Mela- vellinum á laugardaginn. — Þessi neisti hlýtur að hafa (tUUlkiO 1 urjóstum þeirra, pog ar þeir töpuðu fremur óvænt með 0:2 fyrir liði Eyjamanna. Það var raunar varla von á góðu fyrir Fram, þrír leik- menn þeirra eru á sjúkralista og munu vart verða meira með í sumar, Hreinn EUiða- son, Elmar Geirsson o" 'telgi Númason, allt menn úr fremstu línu. Leikurinn á laugardaginn var reyndar affls ekkj ójafn, en það voru þó Eyjamenn, sem ógnuðu, — og skoruöu. Dómaranum geta þeir Eyjamenn raunar þakkað fyrra markið, en markveröi Fram það síðara. Rétt undir miöjan fyrri hálf- leik barst knötturinn frá hægri upp að marki Fram, boltinn rann framhjá sóknar- og varn- armönnum, og hafnaðj loks á útréttrj hendi varnarmanns — greinilega óviljandi gert. Það tófc dómarann, Einar Hjartarson, nofckrar sekúndur að ákveða sig hvaö gera skyldi, og þvi miður, þegar flautan gal'l, þá var þaö enginn Salómons dómur, víta- spyma á Fram. Or spymunni Skomðu Vestmannaeyingar, Sigmar Pálmason framfcvæmdi spymuna en Þorbergur var ekki langt frá að verja skotiö. Rétt undir hálfleikslok, á 43. mínútu, skoraði Haraldur Júl- iusson meö ágætu, en fremur lausu skoti, sem skrúfaði sig niður í markhornið. Þetta mark varð til fyrir yfirsjón Þorbergs í markinu sem stóö afflt of framarlega í markinu og heföi auðveldlega átt að verja, enda skotið af 25 metra færi. Pleiri uröu mörkin ekki, en leikurinn allur var þóf eitt. nauöaómerkfflegur eftir ágæta leiki að undanfömu. Sigurinn hefur þaö að segja að Vest- mannaeyingar halda sig í hæfi- legri fjariægð frá Víkingum en leikur þeirra viö Víking um næstu helgj heflur mikiö að segja. — jbp Mynd: Sigurbergur Sigsteins- son í hörkusókn, — en Páll Pálmason slær knöttinn frá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.