Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur 31. ágúst 1970 7 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Lausar stöður 1. Starf forstöðukonu nýstofnaðs mæðra- heimilis. 2. Starf fulltrúa til þess að fara með mál afbrota- barna og unglinga. 3. Starfsmaður, karl eða kona, til þess að vinna að málum er lúta að fjölskyldu- meðferð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 10. september n. k. Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar. BÍLASKOOUN & STILLING Skúlaaötu 32. HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAa LJQSASTILLINGAfl 'ý : Simi LátiS stilla i tíiria. ^ ^ Linn Fljót og örugg þjóhustá. 1 rl u u UÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN INGAR O. FI. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka h.f. Laugavegi 178. — Sími 38000. VELJUM fSLENZKT feftlSLENZKAN IDNAÐ 1 no £ untal lll s t y.’-. ‘ ' '■ raraal - of^ ÍAH H/F. SÍSumúIa- 27 . B eylsjovík Símar 3-55-55 og 3-42-00 mJVHUllég hvili ja Jg®„ með gleraugumfrá iwi!F c'fron+i 911 Cím 1 UV Austurstræti 20. Sími 14566. ÁBENDING TIL FORELDRA ÞEIRRA BARNA, SEM NÚ ERU AÐ HEFJA SKÓLAGÖNGU: Fylgið barninu í skólann fyrsta daginn og veljið fyrir það leið, þar sem því stafar minnst hætta af umferðinni og sýniö þvi merktar gangbrautir. Rifjið upp umferöar- relgumar með bami yðar á leiðinni í s kól ann. Stuðliö að vellíðan bams yöar með því aö velja handa því réttu skóla- töskuna. Baktaska er betri en hilið- artaska. Kaupið vandaða baktösku. Látið bamið nota slika tösku helzt öll bamaskólaárin. Hún fer betur með bak bams yöar en aðrar tösk- ur og bamið venst á að ganga beint í baki. Veljið góö skriffæri handa baminu því það stuðlar að fallegri rithönd. Hjá okkur fáið þér skriffærið, sem bamiö yðar þarfnast. FORELDRAR! LEIÐBEINIÐ BÖRNUM YÐAR VIÐ KAUP A SKÓLAVÖRUM. HJÁ OKKUR ER URVALBÐ FJÖL- BREYTTAST. HAFNARSTÆTI 18 LAUGÁVEGI. 84 LAUGAVEGI178 Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST VON UR VITi WILT0N-TEPPIN Ég kem heim til yðar með sýnlshom og gerl yöur ákveðið verðtilbofi á stoíuna, á herbergin, á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fletL ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRENGJA 1 SÍMA 3128 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG. DANtEL KJARTANSSON Simi 31283.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.