Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 10
w
Útför konu minnar
,./
MAGNEU GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR
HjarSarhaga 21,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. september
kl. 2 e. h.
\ t Bjarni Árnason.
Jazzbaliet
Barnaflokkar, unglingaflokkar, frúarflokkar og fram-
haldsflokkar. Flokkar fyrir alla. — Innritun daglega,
sími 14081.
SIGVALDI ÞORKELSSON
EINSTAK? TÆ8CIFÆRI
Reflex myndavél Topcon Re-Super meö 50 m/m 1,8 Topcon
auto innbyggöum Ijösmæli Qg leöurtösku ennfremur fylgja
U.V. filter rafmagnsflass meö sjálfhleöslu, mifflihringir,
135/m/m 4,5 Prinz Galaxie linsa, tvöf. er breytir 135 m/m í
270 m/m gulfílter og belgur. Verð aöeins kr. 125.000. Enn-
fremur Voigtlander Vito meö innbyggðum ljósrnæli og leð-
urtösku í upprunalegum umbúðum verð kr. 4.000.oo.
Upplýsingar í síma 33271.
Skrifstofuhúsnæði
ca. 30 ferm óskast til leigu. Upplýsingar í
síma 17642.
Tilkynning
um l'ógtaksúrskurð
29. ágúst s.l. var úrskurðað lögtak vegna ógreiddra
þinggjalda, bifreiðagjalda, skemmtanaskatts, tolla,
skipulagsgjalda, skipagjalda, öryggis- og vélaeftirlits-
gjalda, rafstöðva- og rafmagnseftirlitsgjalda, gjalda
vegna lögskráðra sjómanna, söluskatts og aukatekna
ríkissjóös álagðra í Hafnarfirði og Gullbringu- og
Kjósarsýslu árið 1970.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum, að
liönum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar,
ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
róffir —
->f af 4. slðu.
einn inn fyrir. Sikagamenn áttu góð-
ar tilraunir, en Sigurður Dagsson
var ekki á þeim buxunum að hleypa
fleiri skotum inn.
Sigurður var þannig maður dags-
ins á Skaganum, en á miðjunni
voru ágætir leikmenn, Helgj Björg-
vinsson og Halldór Einarsson. Ingi
Björn Albertsson er eitt okkar
allra bezta efni og Jóhannes Eð-
valdsson sterkur leitomaður, en
einum of grófur. Valsliðiö var
furðu gott, en undarlegt Iwersu illa
hefur gengiö til þessa.
Teitur Þóröarson var beztur
Skagamanna í framlínunnj Guð-
jón og Matthías með góða spretti.
Þröstur var sem fyrr, mjög áreið-
an'legur og sterkur leikmaður.
bAKMALNING
GÓÐ UTANHÚSSMALNING
Á JÁRN QG TRÉ
PEGBID VERNDIÖ
VEL HIRT EIGN ER
VERÐM/ETARI
ZJ
VISIR
• »¦¦¦
Mánudagur 31. ágúst 1970
Akureyri —
BELLA
Nú veit ég af hverju vekjara-
klukkan hringdi ekki í morgun —
hún liggur enn niöri á götunni
síðan við hentutn henni út í gær.
VEÐRIÐ
W~>- af 4. siðu.
mu'nútunom að eiga tvö góð feni.
og á 5. mínútu átti Jón Jóhannssoi.
gott tæJ-afæri á að s'kora sigurmark
fyrir Keiíavík, var einn frammi
fyrir marki, — en datt f háilu
grasinu.
Harka var talsverð í seinni háilf-
leiknum. Tel ég aö Keflvíkingar
hafi átt upptökin meö völútfærðu
peysutoigi og ýmsutn brellum sem
þeim tófcst að leyna. Erfiðar gekk
Akureyringum, þegar þeir swöruðu
í sömu mynt, en þannig að al'líc
Mutu að sjá.
Guöni Kjartansson var langbezti
maður vaillarins í þessum leik, en
Friðrik Ragnarsson var leikinn og
fljótur, kúnstir hans við fram-
kvasmd aukaspyrna og inmköst,
hreinar truflanir, voru leiðinlegar
á að sjá.
Bakverðir AkureyrarMðisins,
Stieinþór Þórarinsson og Aöailsteinn
SigurgeiiTsson átitu ágætan Teik, en
eins og fyrr segir er það áberandi
gaftii á liðinu, Iwað allir ttfeysta á
að Hermann geri Mutjina. sem þarf,
að skora mark.
Óli Ófeen dætndi þennan leik, en
dæmdi of íítiö. Það var súrt að
fá mark eins og það sem Keílvlk-
ingar skoruöu í gær, — einkuim
eftir að Akureyri tapaði stigunum
i Keílaviík á rangstöðumairki.
-M —
Norðan kaldi
eða stinnings
kaldi, skýjað að
mestu en þurrt. ö
Hiti 7—10 stig í%
dag en 4—6 í»
nótt. !
Odýrnr gangstéffarhellur
Eigum enn lítið gallaðar hellur, 50x50, 25x50,
sexkanta og brotsteina, sem við seljum með
miklum afslætti næstu daga.
Sérstaklega gott tækifæri fyrir þá sem þurfa
að helluleggja stór svæði.
Opið frá kl. 8 til 19.
HELLUVAL s.f.
Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekiö Kársnesbraut til
vesturs og beygt niður að sjónum yzt á nesinu).
Eigum von á frysti-
kistum í næstu viku.
—• Útborgun frá 7000
kr. og eftirstöðvar á
9 mánuðum.
PFAFF
Skólavörðustíg 1,
sími 13725.
ELDHÚSVIFTUR
VERÐ AÐEINS KR.
óskust sóftar sem fyrst
7.850.-
ÓÐINSTORG h.f.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG /6 SIMI 14275
leikv S9.—S0. ágmt 1970 iíjtÍAÍw&ft^-1
tA, — Valur X z - 2
Burnley — læieds z 0 - 3
Chclsfea — Arscnal / ¦z - /
Everton —'Manch. City 12 0 1
' Hudderrfield — Derby C. X o - o
Manch. TJtd. — West Ham X 1 -. 1
Newcastle — Blackpool — 2 1 - z
Notth. For. — Wolves / V - l
Southampton — Ipswieh' / / - 0
Stoke — C. Palace X 0 - 0
Tottenham — Coventry / 1 - o
W. Bromvr. — Liverpool X 1 - 1
sunnaY^TvtmnRKA
*& S- jOrð
kÆ
- ' """-' ;. '
^Ífe,y|
Uind hins eilífa sumars.;
Paradís þeim, sem leita hvíldar og
skemmtunar.
Mikil náttúrufegurð, ótákmörkuð sól
og hvítar baðstrendur.
Stutt að fára.til stórborga Spánar, .
ttalíu og Frakklands.
Eigin skrifstofa Sunnu i Palma,
með íslenzku starfsfólki.
FÉRÐASKRIFSTOFAN SUNNA
BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070
liL
travel