Vísir - 31.08.1970, Side 10

Vísir - 31.08.1970, Side 10
10 VI SIR . Mánudagur 31. ágúst 1970 VERÐ AÐEINS KR, Arsábyrgð — Psintcmír ósknst sóttar sem fyrst SKOLAVORÐUSTIG 16 "1“ n-amiMem——a Útför konu minnar ./ MAGNEU GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR Hjarðarhaga 21, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. september kl. 2 e. h. Bjarni Árnason. Jazzballet Barnaflokkar, unglingaflokkar, frúarflokkar og fram- haldsflokkar. Flokkar fyrir alla. — Innritun daglega, sími 14081. SIGVALDI ÞORKELSSON EINSTAKT TÆKIFÆRI Reflex myndavél Topcon Re-Super meö 50 m/m 1,8 Topcon auto innbyggöum Ijósmæli og Ieöurtösku ennfremur fyigja U.V. filter rafmagnsf'lass meö sjálfhleöslu, mi'llihringir, 135/m/m 4,5 Prinz Galaxie linsa, tvöf. er breytir 135 m/m í 270 m/m gulfilter og beigur. Verö aöeins kr. 125.000. Enn- fremur Voigtlander Vito með innbyggöum ljósmæli og leö- urtösku í upprunalegum umbúöum verö kr. 4.000.oo. Upplýsingar í síma 33271. Skrifstofuhúsnæði ca. 30 ferm óskast til leigu. Upplýsingar í síma 17642. Tilkynning um lögtaksúrskurð 29. ágúst s.l. var úrskurðað lögtak vegna ógreiddra þinggjalda, bifreiðagjalda, skemmtanaskatts, tolla, skipulagsgjalda, skipagjalda, öryggis- og vélaeftirlits- gjalda, rafstööva- og rafmagnseftirlitsgjalda, gjalda vegna lögskráðra sjómanna, söluskatts og aukatekna ríkissjóðs álagöra í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu árið 1970. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum, að liönum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Skólavörðustíg 1, sími 13725. Lcikir 29.—30. ágúst 1970 í-4, — Valur X z - 2 Bumloy — Loeds 2 0 - 3 Chclsoa — Afsenal / z - 1 Evcrton —'Manch. City z 0 - 1 Huddersfidd — Derby C. X o - o Manch. Utd.—West Ham X 1 - 1 Newcastle — Blackpool z 1 - z Notth. For. — Wolves / t/ - 1 Southampton — Ipswieh • / / - o Stoke — C. Palacc X 0 - o Tottenham — Covcntry i 1 - o W. Bromw. — Liverpool IX 1 - 1 l Akureyri — BELLA Nú veit ég af hverju vekjara- klukkan hringdi ekki í morgun — hún Iiggur enn niðri á götunni síðan við hentum henni út í gær. ll' 1 1 1 ( •\ ■ 1 -1 VEÐRIÐ —X \l í DAG V 1 vjiSr' 1 Norðan kaldi eða stinnings kaldi, skýjað að il 1 w, ,* mestu en þurrt. Hiti 7—10 stig í dag en 4—6 í nótt. >- af 4. síðu. miínútunum að eiga tvö <?,óð fevi. og á 5. mínútu átti Jón Jóhannssoi. gott tæljj^æri á að skora sigurmark fyrir Kerlavík, var einn frammi fyrir marki, — en datt í hálu grasinu. Harka var tálsverð í seinni hálf- leiknum. Tel ég að Keflvíkingar hafi átt upptökin meö velútifæröu peysutogi og ýmsum brellum sem þeim tólkst að leyna. Erfiöar gekk Akureyringum, þegar þeir sivöruðu í sömu mynt, en þannig að allik h'lutu að sjá. Guðni Kjartansson var laogbezti maður vallarins í þessum leik, en Friðrik Ragnarsson var leikinn og fljótur, kúnstir hans viö fram- kvæmd aukaspyma og innköst, hreinar truflanir, voru leiðiniegar á að sjá. Bakverðir Akureyrarliðsins, Steinþór Þórarinsson og Aöalsteinn Sigurgeirsson áttu ágætan leik, en eins og fyrr segir er það áberandi gaflli á liðinu, hvað allir treysta á aö Hennann geri hlutina sem þarf, að skora mark. Óli Ólsen dæmdi þennan leik, en dæmdi of lítið. Það var súrt aö fá marik eins og það sem Keflvik- ingar skoruöu í gær, — einíkum eftir að Akureyri tapaði stigunum i KeflavÆk á rangstöðumarki. — sbj — Odýrar gangstéffarhellur Eigum enn lítið gallaðar hellur, 50x50, 25x50, sexkanta og brotsteina, sem við seljum með miklum afslætti næstu daga. Sérstaklega gott tækifæri fyrir þá sem þurfa að helluleggja stór svæði. Opið frá kl. 8 til 19. HELLUVAL s.f. Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekiö Kársnesbraut til vesturs og beygt niður að sjónum yzt á nesinu). Eigum von á frysti- kistum í næstu viku. — Útborgun frá 7000 kr. og eftirstöðvar á 9 mánuðum. PFAFi Éþróftir — • >- af 4. síðu. . einn inn fyrir. Skagamervn áttu góð- * ar tiiraunir, en Sigurður Dagsson J var ekki á þeim buxunum að hleypa. fleiri skotum inn. J Sigurður var þannig maður dags- J ins á Skaganum, en á miðjunni. voru ágætir leikmenn, Helg; Björg-J vinsson og Halldór Einarsson. Ingi. Björn Alþertsson er eitt okkarj allra bezta efni og Jóhannes Eð-# valdsson sterkur leifcmaður, en. einum of grófur. Valsliðið varj furðu gott, en undarlegt hversu illa* hefur gengið tii þessa. . Teitur Þórðarson var bezturj Skagamanna í framlínunnj Guð-o jón og Matthías með góða spretti.J Þröstur var sem fyrr, mjög áreið-* an'legur og sterkur leikmaður. « . . ÞAKMALNING GÓD UTANHÚSSMÁLNIKG Á iÁRN OG TRÉ FEGRID VERNDIÖ VEL HIRT EIGN ER VERDMÆTARI travel cTklALLORKA c54 JORÐ Lánd hins eilifa sumars. m Paradis þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð. ótákmörkuð sól og hvitar baðstrendur. ' Stutt að fara til stórborga Spánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.