Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 31. ágiíst 1970 8 I DAG I Í KVÖLD | I DAG 1 Í KVÖLD I I DAG j SJÓNVARP Mánudagur 31. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Söngtríóið Fiðrildi. Tríóiö skipa Helga Steinsson, Hannes Jón Hannesson og Snæbjörn Kristjánsson. 20.45 Mynd af konu. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, geröur af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 2. þáttur — Arfurinn. 21.35 Chaplin. 1 hnefaleikahringn um. 21.55 Jurmo. Finnsk mynd um lífsbaráttu fólksins á harð býlli smáey í finnska skerja- garðinum. 22.30 Dagskrárfok. ÚTVARP Mánudagur 31. ágúst 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson" oftir Jóhann Magnús Bjarna- son. Baldur Pálmason les (17). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Kári Arnórsson, skólastjóri á Húsavík talar. 19.45 Mánudagslögin. 20.20 Sameinuðu þjóöirnar. Ivar Guðmundsson flytur fjórða og síðasta erindi sitt. 20.45 Frá Noregi. Hljómsveit léttrar tónlistar leikur. 21.00 Búnaðarþáttur. Nautgripa- rækt í Svíþjóö. Ölafur E. Stefánsson ráðunautur flýtur fjórða og síðasta þátt sinn. 21.15 Gérald Souzay syngur óper íuaríur. 21.30 Útvarpssagan „Brúðurin unga" eftir Fjodor Dostoj- efskij. Málfríður Einarsdóttir þýddi, Elías Mar les (2). 21.50 Fantasia fyrir strengja sveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit Islands leik ur undir stjórn Bohdans Wodiczko. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónlist eftir Gabri el Fausé. Hljóðritað á tónleik- um í Bordeaux í maí s. L Ray- mound Gallois-Montbrun leik ur á fiðlu, Colette Lequien á lágfiðlu, André Navarra & selló og Jean Hubeau á píanó. 23.30 Fréttir í stuttu máíi. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan i Bors arspítalanum. Opin allan sðlar- hringinn Aðeins móttaka slas- aðra S!:ni S1212 SJUKRABIFREIÐ. Sími IlIOÖtí Reykjavík og Kópavogi. — Simi 51336 i Hafnarfiröi. Árnað heilla T0NABI0 íjmEM 'tslenzkux texti Þann 27. júní voru gefin saman f hjónaband i Árbæjarkirkju af séra Óskari J. Þorlákssyni, ung- frú Kristjana Valdimarsdóttir og Snorri Þór Tómasson. Heimili þeirra er að Tunguvegi 76. (Stúdíó Duðmundar) APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapöteh eru opin virka daga ttL 9—19. laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursv^ðjnu ;er j Stór- holti 1. simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudasavarzla á 'íeykiavíkur- svæðinu 29. ág. til 4. sept.: Vesturbæjar Apótek — Háaleitis Apótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. Apótek Hafnarfiarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—1 LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla Iækna uefst bvern virkan dag kl. 17 og stendur ti) kl. 8 að morgni, un> helgar frá kl. 13 á laugardegi til ki. 8 á mánudagsmorgni, simi 212 30. I neyðaitilfeHum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tekiö á tnöti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá kL 8—17 alla trirka daga nema laugardaga frá KL 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfírði og Garðahreppi: Unpl. á Iðgregluvarðstofunni i sima 50131 og á slökkvistöðinni í sfmi. 51100 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspiöld foreldra og styrktarsjóðs heyrnardaufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. vbll Minningarspjöld mirtningar- sjóðs Victors Urbancic fast i bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjarnar HafnarstrætL Minningarkort Styrktarfélagt vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félágsins að Laugavegi 11, sími 15941, i verzl Hlin Skólavörðustíg, I bókaverzl Snæbjarnar, i bökabúð Æskunn- ar og 1 Minrungabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdðttur,, Stanearholti 32, sími 22501. Gróu Guöjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahliö 49, stmi 82959. Enn fremur I bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garösapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Þann 15. ágúst voru gefin sam« an í hjónaband í Neskirkju afí séra Frank M. Halldórsson ung- * frú Helga Haraldsdóttir og Jón« Sveinsson. Heimili þeirra er aðj Tronheim, Norge. • (Stúdíó Duömundar) • „Navajo Joé" Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk-ftölsk mynd i lit uoi og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkiö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. BBJpgHBip AÍY FAIR LADY Islenzkur texti Hin heimsfræga ameríska stór- mynd f litum og Cinemascope byggð á hini|m vinsæla sðng leik eftir Alan Jay Lerner og Frederik Loewe. Aöalhlutverk: \ Audrey Hepburn, Rex Harrison, Stanley Holloway Nú er allra siðasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvikmynd, þvi hún verður send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 bg 9. NYJA BE0 Dansað til hinzta dags íslenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grísk-amerísk litaiynd í sérflokki. Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er geröi „Grikk inn Zorba". Höfundur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina í Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. LAUCARASB80 Raubi rúbminn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kHe. AðaMutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft íslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. BARNSRANIÐ Spennandi og afar vel gerö ný japönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt bams rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. Thoshino Mifuni Tatsuya Nakadai Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ii:i iMHiii Skassið tamio Islenzkux texti Heimsfræg ný amerfsk stdr- mynd f Technicolor og Pana- vision, með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBÍÓ Bonnie og Clyde íslenzkur texti. Ein harðasta sakamálamynd allra tíma, en þó sannsöguleg. Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuö innan 16 ára. Synd id. 5.15 og 9 HASROLABIÓ Mánudagsmyndin Heilsan er fyrir öllu Bráöskemmtileg frönsk satíra á nútímaþjóðfélag, þjóðfélag hávaða og hraöa og tauga- veiklunar. — Myndin er gerð af hihum heimsfræga franská leikstjóra Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frönsk verðlauna- mýnd, er gæti heitið Flagð undir fögru skinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.