Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 13
f ' V l'S IR . Mánudagur 31. ágúst 1970 73 nefna skyrtunáttföt frá Max og falegan náttlkjól í hoföbundnum stíl frá Ceres. Framleiðendur taka tiiit tUl þess að við búum í landi með rysjótta vetrar- veðráttu og nota „hlý“ efni í margar fMkumar og er það vel. Margar af yfirhöfnunum vom mjög skemmtflegar, þar má nefna „frúarikápu“ sem Fanný Jónmundsdóttir teiknaði sumar- kmmpulakfcs'kápumar, og midi- kápu úr íslenzfcu efni. Peysur voru þama af mörg- um geröum og síddum, sumar ákaflega venjuiegar en aðrar skemmtilegar t. d. strokkpeys- an og pobabuxumar við leik- skólasamfestingurinn, sem var skemmtilegasta barnaflíkin á sýningunni, midijakki með hettu, o. fl. Prjónadragtimar voru hins vegar ekki nógu vel heppnaöar. 1 lokin má segja það, að aldr ei hefur sézt eins mikill munur á fötunum, sem sýnd hafa ver- ið á sýningum íslenzkra fata- framleiðenda. og nú, en það er áberandi hvaö sumar flík- umar skera sig frá öðrum vegna þess hve skemmtflega þær hafa verið hannaðar Hönnuðu flíkurnar skáru — íslenzkir fataframleiðendur hafa ýmsar skemmtilegar nýjungar til oð koma með á markaðinn i vetur Tslenzkir fata'framleiSendur em sammáJa um aö miditízkan verði aðaínúmerið í fatatízfcunni f vetur. Áireiöantega er ekki um nein samitíök aff þeirra hálfu að ræða, þegar þeir ftestail'lir sýndu midiföt á „generaiprufu" sem haldin var á vetrarframteiösl- unnj á laugardaginn. Þeir eins og aðrir fatafrarnleiðendur í heiminum, vita að midisíddin er orðin ömgg f sessi. Þetta var ánægjuJeg fatasýn- ing að mörgu leyti. Hún sýndi það sivo ekki var um aö villast, að framteiðendur vflja fýligjaist með tfzkunni og gera það að ýmsu leyti. Fyrir utan nýju síddina, sem er hæstmóöins. En þaö, sem raqður e.t.v. úrs'litum með sýninguna að þessu sinni og þar með vetrartföt áslenzkra framleiðenda er það að aldrei hefur eins mikið borið á því að föt væm teiknuð — hönnuð með ábveðin sjónarmið fyrir augum. Tveir teiknarar voru nefndir, Bva VMhjálmsdóttir og Fanný Jónmundsdóttir, sem teiknuðu föt fyrir nokkur fyrir- tæki og eins mátti sjá að fötin frá Model-Magasíni vora teikn- uð en þar var greinitega um „kolitektion“ aö ræða, það er að Midikápa úr íslenzku efni frá Model-Magasíni. og buxur úitsniðnar aö neðan, auk þess sem hnepping hefur tekið breytingum og kraginn. Þau föt, sem báru af votu meðvitand; hönnuð. Á sýninig- unni var náttklæönaður sýndur fyrstur og var hann eingöngu fyrir kvenfólk — þannig að það mætti ætía að ístenzkir karl- menn séu ekki vanir að fklæöast náttfötum. Náttfclæðnaðurinn var af ýmsu tagi. Mikið bar á nælon- og veloumáttkjólum í fremur hefðbundnum stíl. Er- lendis era náttkjólar byrjaðir að taka miklum breytingum og fariö er að endumýja þá flík á ýmsa vegu. Á sýningunni vom þó skemmtflegar undantekning- ar frá hinu venjuilega og má þar nefna náttföt frá Max úr vel- ourefni, sem samanstóðu af bux- um og slá með kögri, þá má Safarijakki frá Model-Magasíni. segja bæði karlmannaföt og kvenföt með persónulegu hand- bragði, þótt í fjöldaframteiðslu séu, teiknuð af einni og sömu manneskjunni og eftir ákveð- inni Hnu. Kvenfötin voru meira áber- andj á sýningunni, einkum fyr- ir hönnunina, ennþá virðist ekki vera gert eins mikið í því að tei'kna sérstaklega karl- mannafötin þó þar væri undan- antekning eins og hjá Model- Magasíni. Karlmannafötin vora yfirleitt í hefðbundnum jakka- fatastíl en fylgdu nýju línunni þó, sem hefur jákka þrönga 1 ■ „Frúarkápan“ er í midisíddinni og úr skinni. Einföld, fallega hönnuð flík. Náttföt frá Max með slá — skemmtileg nýjung í náttfata- gerð, efnið er velour. Hettupeysa í midisídd, dökkblá aö lit með hvitri bryddingu. Fjölskyldan og tjeimilid ■ II Hann varð sjálfur fyrstur til að rjúifa þessa annarlegu dauða- kyrrð. Hann ákvað að teggja á fflótta. Hann sprató á fætur, starði no'kkurt andartak á bækur sínar og pappíra á borðinu, hikaði við ; að taka það meö sér, gékk út að dyrunum án þess að mæla orð af ; vömm og hélt upp í herbergið I sitt, þar sem ekkert var við að | vera, og þar stóð hann og starði út um gluggann á húsin úti fyrir. Síðustu vi'ku var eins og hann j hefði miisst alla fótfestu í lífinu. i Jafnvel orðin misstu alla merk- i ingu þegar þau voru endurtekin æ ofan í æ, einkum á næturnar, þegar hann lá í rúminu sínu og starði út í myrkriö: „Ég skal drepa hann ...“ Hann Mustaði eftir hverju I h'ljóði. Hann hafð; ek'ki staöið i þama úti við gluggann lengur en I eins og fimm mínútur, þegar hann heyrð; eitthvert marr niðri og S'iðan fótatak, en svo létt að ekki urðu borin kennsl á það. Hann tók á öllu sem hann átti til, að hann fær; ekki niður. Dag- inn áður hafið hann gert al'lt, sem i hans valdi stóð til þess að vera lengur í bókasafninu en til klukk- an hálfsext, en engu að siður hafði honum orðið það um megn. í þetta skiptið tókst honum að hafa stjóm á sér næstu fimm miínútumar, kannski tíu, hann gat ekfceií um það sagt þvi aö hann áttj ekki úr, en þegar hann hélzt efcki lengur við, gaf hann frá sér lágt Mjóö sem líktist helzt sárri stunu. Það gat elkki hjá því farið að þau 'heyrðu fótatak hans i stig- anum, að minnsta kosti marrið í neðsta stigaþrepinu. Hann gerði ekki heldur neitt tfl þess að fóta- takið heyrðist ekki. Þegar hann kom inn í borðstofuna, var þar enginn fyrir, stóli Louise stóð auður; það gerði sem sagt engan mun þótt þau vissu af honum heima. Hann reyndi að hafa hemil á sér eins og áður, en eigi að síður var hann kominn að hurðinni áð- ur en hann gerði sér í rauninni grein fyrir því. Hann beygði sig, kraup á annað hnéð lagði augað að skráargatinu og horfði inn í herbergið, sem leit öðru visi út en áður vegna þess að tjöldin vom dregin frá gluggunum. Hann kom ekki I fyrstu auga á Michel, hann stóö utan við sjón- vídd hans gegn um skráargatið, en Louise stóð beint við honum á mflli glugganna sama sem nak- in, var aö smeygja sér úr síðustu spjörinni og lagði hana á stól. Hann hafði aldrei séö hana alls nakta áður. Likami hennar minnti helzt á líkama telpu og hún virt- ist blygðast sín vegna brjóst- anna, sem hún skýldi með lófum 29 sinum, en Rúmeninn varð ekki enn séður. Elie gat sízt skflið hvað hann hefðist að, þangað til hann heyrði smeila í gikknum á Ijósmyndavél- inni hans. Þetta hafði því verið fyrinfram ráöið. Þegar Louise hélt inn í herbergið til hans, hafði mynda- vélin staðið þar á þrífætinum. Nú færöi Michel sig með mynda- vélina, Iét ungu stúlfcuna standa nær öðrum glugganum svo birtan félli betur á líkama hennar. Hann var ber að ofan, brjóstið þakið svörtu, hrokknu hári. Áður en hann hélt myndatök- unni áfram, kveiktj hann í siga- rettu og rétt; Lousie, sem gerði klaufatega tilraun tfl að reykja hana. Svo sagöi hann eitthvaö, en svo lágt að Elie gat ekki heyrt það og stúlkan brosti við. Á svo sem hálfrj klu'kkustundu notaöi Michel tvær filmuspólur, en hún setti sig hlýðin f allar þær stil'lingar, sem hann bauð. Öðm hverju gaf hann henni tyrkneskt sælgæti. Þegar hann myndaði hana þar sem hún lá á bakið I rekkjunni, gekk hann tvf- vegis til hennar og glennti lærin betur sundur og brosti ánægju- lega. Þegar hann kom næst f sjón- mál, var hann sjálfur allsnakinn og lagðist ofan á hana. Það var þá, sem hann leit út að dyrunum, brosti hæönisitega og hivíslaði einhverju að Louise. Hienni varð þá óðara iitið út að dyimnum, en aðeins rétt sem snöggvast, svo vatt hún til höfð- inu og forðaðist að iita í áttina þangað eftir það. Þau vissu sem sagt bæöi að hann var þama. Blie þóttist þess nú fuilviss að Michel hefði vitað það strax fyrsta daginn, og að hann heföj annað hivort gert það i storkunarskyni, þegar hann lét stúlkuna setja sig f hinar Múr- ustu stfllingar, eða tfl þess að sýna hve vald hans ytfir henni væri algert. En Rúmeninn hló. Hann Mó stöðugt á meðan hann naut lík- ama stúlkunnar, en hún varaðist að Mta í átt tfl dyranna. Það var einmitt þá, þegar Blie virti þau fyrir sér að hugsunin gerði fyrst vart við sig: „Hann má ekki komast hjá refsingu“. Þetta var orðið réttíætismál. Hann gat ökki gert sér þaö fylli- lega ljóst enn, en það var eitt- bvað að brjótast um hið innra með honum, einhver byLting, sem hann gat ekki skilgreint. „Hann má ekki komast hjá refsingu“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.