Vísir - 31.08.1970, Blaðsíða 16
VISIR
Veltur ú næstu
vikunt hvort
uppskerun verður
góð eðu ekki
* Kartöfluspretta og grasspretta
hefur tekið mikið viö sér upp
á sfðkastið f hlýviðrinu. Garð-
ávextir hafa verið seinir á sér
einnig fram að bessu, en nú mun
vöxtur þess eitthvað vera að glæð-
ast.
Hjá sölustjóra Söluféilags garð-
yrkjumanna féikk Maðiö þær upp-
lýsingar aö miiklu minna væri af
gulrótum á markaðinuim en vant
er. ,,Það hefur aldrei komiö fyrir
í þau 16—17 ár, sem ég hef verið
hjá fyrirtæikinu, að það hafi vant-
að guilrætur í ágústmánuði eins og
nú"
Hjá Grænmeitisverziun landibún-
aðarins fékk blaðið þær upplýsing:
ar, að fyrstu íslenzku kartöflurnar,
sem eru komnar á markaðinn séu
frá Eyrarbakka og fleiri stöðum,
austan frá Landeyjuim og Skeiöum
t.d. Uppskeran hefur verið sæmi-
leg, en um fJjótisprotitnar tegundir
er að ræða. „Það veltur mikið á
næstu vifeuim hivort uppskeran
verður sæmileg éða ekk; og er það
alveg undir sol og regni komið
hivernig þetta útleiðist", sagði
skrifstofustjóri Grænmetisverzilun-
arinnar Þorgiils Steinþórsson. - SB
índurgreiBa 7,5% nfskipsverðinu
Ennftemur tollar af efni, sem notað er tíl
viðgerða — Mikil búbót fyrir skipasm'iðast'óðvar
¦ Fjármálaráðuneytið hef-
ur ákveðið að láta koma
til framkvæmda lagaheimild
um endurgreiðslu gjalda
vegna skipasmiða. Mun ráðu-
neytið endurgreiða 7,5% af
samningsverði skipa, það er
að segja verði sem skráð er
í smíðasamningij Skulu skipa
smíðastöðvar tilkynna sigl-
ingamálastjóra óski þær end-
urgreiðslu tolla. Ennfremur
mun ráðuneytið endurgreiða
tolla af innfluttu efni vegna
viðgerða á skipum, nemi við-
gerðarupphæðin meira en
100 þús. kr.
Endurgreiðslur tolla vegna ný
smiiðj skipa fara nú fram í þretn
ur áföngutn og sku'lu að fullu
greiddar þegar afhending skips
til kaupanda hefur farið fram,
eða smíði er endanlega lokið.
Hækki verð skips á smiða-
tímabilinu vegna aukins inn-
flutnings efnis og tækja fram
yfir það sem upphaflega var
samið um, mun ráðuneytið end
urgreiða tolla af því samkvæmt
endurgreiðslubeiðni.
Til þess að umsókn um toll-
endurgreiðslu verði tekin til
greina, þarf aö fylgja umsókn-
inni verklýsing, sem staðfest er
af siglingamálastjóra aö við-
gerð lokinni.
Þessar ráðstafanir munu ef-
laust auðvelda mjög rekstur
skipasmíðastöðva og gera þær
samkepþnifærari við erlend
fyrirtæki, en tollar á hráefni til
smíðanna hafa einmitt staöið
skipasmíðum hér á landi fyrir
þrifum. — JH
Prenturur veitu
verkfullsheimild
it Almennur fundur hjá Hinu
ísl. prentarafélagi i gær veittl
stjórn og trúnaðarmannaráði H.Í.P.
fullt umboð til að boða til verk-
falls.
Lagt var ti3 á funidíinum, að boö-
að yrði til verkfals með viiku fyrir-
vara á morgun, ef ökkert gengur
saman á samningafiundi meö prenit-
urum og FéHagi lel. prentsmiðju-
eigenda í dag. Ef einhver hreyfing
verður í samningunum í dag má
því búast við, að beöið verðj meö
að boða til verkfatlils. — VJ
Finna enga síld við SV-land
Slæmt útlit fyrir hausts'ildveiðarnar
• Þrjú skip hafa reynt fyrir sér
á síldveiöum hér suðvestan
lands siðustu daga, en lítið sem
ekkert hefur fundizt ennþá. Hrafn
Sveinbjarnarson frá Grindavík hóf
fyrstur síldarleitina í vikunni sem
leið og fékk fáeinar tunnur. en
sfðan ekki soguna meir. Úlai'ur Sig-
ursson frá Akranesi var að leita
alla fyrrinðtt, eri gafst upp í gaer
og hélt suður f Norðursjó.
Skarðsvík frá Hellissandi tók
nótina um borð á laugardag og er
enn aö leita. Útlitið virðist ekki
sem bezt fyrir haustsíldveiðina, þó
að öll kurl séu kannski ekki kom
in til grafar enn. Búast má við að
marga fýsi nú heim eftir sumar-
ianga útilegu í Noröursjó, þar sem
öll síldveiðiskip hafa haldið sig frá
í vor. Síldveiðin verður gefin frjáls
hér suðvestan lands eftir miöjan
september, en þangað til gilda und
ariþágur um veiði í frystingu og
niðursuöu. — JH
Englandsfari valin ungtrú
Skagafjarðarsýsla
• Hún heitir Elísabet Péturs-
dóttir, stúlkan, sem sl.
laugardagskvöld var kjörin ung
frú Skagafjarðarsýsla. En hana
krýndi sigurvegarinn frá í
Elísabet Pétursdóttir. — Hún
hyggst leggja út á leiklistar-
brautina.
fyrra, Fanney Friðbjörnsdðttír
frá Hofsosi, en hun var valin
vinsælasta stúlkan i hóni kepp-
enda um titilinn Fegurðardrottn
ing Islands 1970.
Elísabet er 18 ára gömul og
hefur gagrifræöaprófsmenntun.
Aö afloknu gagnfræöaprófi hélt
hún til Englands, þar sem hún
var yið vinnu og nám í eitt ár,
og er svo að segja nýkominn
hekn þaðan. Núna vinnur hún
011 algengustiu sitörfin á búi for-
eldra sinna Péturs Guðmunds-
sonar og Rósu Pálmadóttur á
Hraunum í Fljótum.
Áhugamál Elísabetar eru
mörg og margvísleg, en þar ber
einn hæst áhugi hennar á íþrótt
um og hljómlist, en hún spilar
sjálf á gítar og píanó. Þá hefur
hún einnig haft mikinn áhuga á
leiklist og hefur sent inn um-
sókn í einn leiklistarskóla höf-
uðborgarinnar.
Augu Elísabetar eru dökkblá
og hárið Ijósbrúnt. Hæð hennar
er 168, en önnur rnál 96-64-96.
Næsta sýslukeppni fer ekki
fram fyrr en um síðustu helgi
næsta mánaðar, en þá verður
kjörin ungfrú Árnessýsla. Verö
ur þaö 11. keppnin í rööinni af
18. - ÞJM
Fyrsta ís/. hljómplatan, sem
hljóðrituð er á hljómleikum
— með heimasmíðuðum upptökutækjum
ur hjá útvarpinu annast upptöku
plötunnar og notar hann til þeirra
hluta ný hljóðritunartæki, sem
hann hefur sjálfur sett saman með
Mjóðritaanir á Mjómleikuim sérstak
lega fyrir augum og veröur þetta í
fyrsta skipti, sem hann notar þessi
tæki. Honum til aöstoðar mun svo
veröa magnaravörður sjónvarpsins
Jón Þór Hannesson.
Þaö er hljómplötudeild Fálkans,
sem stendur að útgáfu þessarar
merku plötu og er fyrirhugað að
koma henni á markaðinn fyrir jól.
—ÞJM
Spiluð fyrir
únæijunu
„Við blásum aðallega fyrir á-
nægjuna — enda er hún talsvert
mikil" sagði JÖn Múli Arnason í
Lúðrasveit Verkalýðsins er viö
ræddum viö hann eftir tónleika
hljómsvéitarinnar á Austurvelli í
gær. Jón sagði að Mjómsveitin
fengj ekkert fyrir að koma svona
fram og skemmta borgurunum, en
væri styrkt af Alþýðusambandinu
og borginni.
„Við spiluðum jóíasállmana svo
Snemma f næsta mánuöi verður
hljóðrituð fyrsta 12 laga hljóm-
plata hins vinsæla Rfó tríós, sem
um leið verður fyrsta íslenzka
Mjómplatan, sem Mióðrituð er á
hljómleikum.
Hefur veriö ákveðið að halda
hljómleikana í Háskólabíói og mun
Pétur Steingrímsson magnaravörð-
Reku í dúvænur
lúður út uf Gróttu
Tregt fiskirí hefur verið hjá
Faxaflóabátum að undanförnu. Suð
urnesjabátar voru flestir f fríi yfir
helgina, bæöi þeir sem hafa lög-
boðið fri og eins hinir sem máttu [
róa. Algjör ördeyða hefur verið í ¦
dragnót, nema stöku sinnum smá-:
reytingur af ýsu.
Skakbátur kom inn til Reykja-
víkur eftir þriggja daga útivist
með um 10 — 12 tonn, aðallega af
ufsa og karfa. Annars hefur verið
tregt hjá skakbátum, einkum trill-
unum, sem lítið komast frá. Þó
hafa sögur farið af sæmil. reyt-
ing; hjá smáitrillum grunnt undan
Gróttu, og þá aðallega að menn
hafi rekið þar á dávænar lúður.
— JH
] vel fyrir utan borgarstjómaiisikrilf-
i stofurnar í fyrra, að styrkurinn var
hæ'kkaður um notekur þúsund krón-
uir", sagði Jón. Meðliimir Mjóm-
sveitarinnar eru flestir iðnaöar-
menn, skólakrakkar og opinberir
starfsmenn (a.m.k. einn", sagði
Jón), og eru þetta 20—25 talsins,
„fjölgaöi upp í 30 í fyrra &r við
fengum einkennisbúningana — áö-
ur vorum við í sloppum sem litu
út eins og skæru'liöaforingjar í
Alsír notuðu — fenlega Ijótit".
í sumar spilaði hljómsveitin að-
aiHega 1 Ölfusborgum, sumarbú-
staöahverfi A.S.i. „En ég gat ekki
verið með", sagði Jón, „því ég var
í vor skorinn upp við svoileiðis
sjúkdómi, að hafandi hann getur
maður ekki blásið". — GG
úsataugaveikin
réna á Suðureyri
— fólkið sem veikfist á batavegi
Jt „Þessi niðurgangspest sem hér
hefur verið í sumar er nú að
ganga mikið niður", sagði Atli
Dagbjartsson, héraðslæknir á ísa-
firði í morgun, ^og þessi fjölskylda
sem veiktist af taugaveikibróður er
nú á batavegi".
Atli sagði aö fólkið hafði aðeins
veriö einangrað að takmörkuðu
i leyti, þ.e. í sambandi við þrifnað
| og annað þess tótitar. Hann kvaöst
; ekkj fylilega sáttur viö að kalla
þetta músataugaveiki heldur eiitt
j afbrigði taugaveikibróður (par-
| athypus), en af þessu yrði ekkert
| að frétta fyrr en niðurstööur rann-
', sökna lægju fyrir. — GG