Vísir - 01.09.1970, Page 5

Vísir - 01.09.1970, Page 5
TÍSÍR * Þriðgudagur L september 1970. b Undanfarið höfum við verið skömmðttir um dómara, — þ.e. þá knattspymudómara, sem vilja mæta til leiks, þegar þeim hent- ar. íþróttadeild blaðsins var á tíma mfög upptekin að ræða við ýmsa, sem hringdu vegna dóm- aramálana og sýnist sitt hverj- urn. ÓþaaS ætti að vera fyrir þann etóra meirihluta dómara, sem sýna starfinu alúð að fyrt- ast viegna þessara skrifa. Allir Mj'óta að sjá, að hér er aðeins um Qtinn minni'hluta að ræða, sam seibur blett á alla stétt- ina. AITir Mjóta þó að vera sam- mála um að aftná beri slí'ka Metti sem fyrst. En það er ekkj bara dómur- um að kenna að leikjum er frestaö. Eins og sagt var frá, var leik frestað á Þróttarvelli um fyrri heigi. Dómarinn, sem dæma áltti lei'kinn, hringdi í íþrótitasíðuna. Hann sagði aö hann hefði farið í góðri trú úr borginni á föstudagskvöld en á sunnudagskvöW, þegar hann kom heim ásamt fjöflskyldu sinni, var komið bréf þar sem hann var beðinn að dæma um- ræddan leik. Póststimplunin á bréfinu var 21. ágúst, þ. e. á föstudag. Bréfið hefur því kom- ið að morgni sama dags og hann átt; að dæma. Slík vinnubrögð launaðra embættismanna eru vftaverð, og ekki er á nokkurn hátt 'hægt að álasa dómaranum fyrir að fara úr borginni, eins og ástatt var. „Ég skal koma hvenær sem er og flauta á strákana“ sagði þessi ungi dómari, ,,það verður bara að láta mig vita með betrj fyrir- vara“. Fjölmargt mætti ræða og rita um dómaramálin, en vonandi verður það til þess að eitthvað gerist í þessum má'lum. Úr því farið var að rita og ræða um þessi vandamái, t.d. mætti benda á að stundum mæta dómarar, en ekki liðin. Þetta gerðist nú fyrir nokkru. Leik var frestað, — en að nokkrum dytti í hug að benda dömaranum á það nei, það hvarflaöi víst ekki að nein- um. — JBP — ■ Þrátt fyrir að sum dagblöð- in hafi fyrir nær mánuði slegið upp þeirri „frétt“ að Breiðablik væri komið í 1. deild, þá er það því miður fyrir Kópa- vogsbúa, ekki enn orðið stað- reynd. Ármenningar áttu þegar þessi tíðindi voru á þrykk sett möguieika, svo og Selfoss og jafnvel Þróttur og Haukar. Nú er svo komið í 2. deildar- keppninin I knattspyrnu, að Breiða- blik stendur langbezt að vígi, hef- ur tapað aðeins 2 stigum, engum leik tapað, gert tvö jafntefli. Ár- mann hefur tapað 5 stigum tapað tveim leikjum og gert eitt jafntefli. Hins vegar hefur Ármann sótt mjög í sig veðrið og unnið 4 síð- ustu leikj sína, nú síðast unnu þeir ísfirðinga 1:0. Norður á Húsavík unnu Breiðabliksmenn einnig um helgina sinn leik. Ríkharður Jóns- son (kunnuglegt nafn úr knatt- spyrunni), skoraði öil þrjú mörkin í leiknum fyrir Kópavogsmenn. Breiðablik hefur þvi 20 stig eftir 11 leiki, en Ármann hefur 15 stig eftir 10 leiki. Breiðablik á þvá eftir að leika 3 leiki í deildinni og þarf að fá úr þeim 4 stig til að komast í 1. deild. Leikur Breiðabliks og Ármanns annað kvöld á heimavellj Breiða- bliks í Kópavogi verður þvi úrslita- leikur mótsins. Sigri Breiðabli'k, — er liðið þar með í 1. dei'ld, hvorki Ármenningar né önnur lið geta náð að jafna metin. Hins vegar verð ur orðið mjótt á mununum, fari svo að Ármenningar sigri. Áreiðan- lega verður margt áhorfenda bæði Ármenningar úr Reykjavík og eins heimamenn, sem hvetja liðin til dáða enda um mikið að tefla. - J'BP — Samkeppni um merki fyrir Seltjarnarneshrepp Seltjarnarneshreppur boðar hér með til samkeppni um merki fyrir hreppinn. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teiknara. Merkið skal vera hentugt til almennra nota og útfærast í skaldarformi. ' N Tillögum sé skilað í stærð 10—15 cm í þvermál á pappírsstærð Din A4 (21x29,7 cm). Tillögum skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi merktu eins og tillögur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu Seltjarnar- neshrepps fyrir kl. 17 mánudaginn 5. október 1970. Rétt til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar, Dómnefnd mun skila úrskuröi innan eins mánaðar frá skiladegi og verður þá efnt til sýningar á þeim og þær síðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samtals kr. 40.000.00. I. verðlaun kr. 25.000.00 II. verðlaun kr. 10.000.00 m. verðlaun kr. 5.000.00 Verðlaunaupphæðihni verður allri úthlutað og er hún ekki hluti af þóknun teiknara. ' Seltjarnarneshreppi er áskilinn réttur til að kaupa hvaða tillögu sem er skv. verðskrá F. í. T. Dómnefnd skipa: Frá Seltjarnarneshreppi: Karl B. Guðmundss. Auður Sigurðardóttir Frá Félagi íslenzkra teiknara: Ágústa Snæland Snorri Sveinn Friðrikss. Oddamaður: • Pálína Oddsdóttir Ritari (trúnaðannaöur) nefndarinnar er Stefán Ágústs son. Læknafélag Reykjavíkur, Læknafélag Islands Frá og með 1. september verður afgreiðslu- tími á skrifstofu læknafélaganna sem hér segir: Mánudaga — föstudaga frá kl. 14.30—16.30. Miðvikudaga einnig frá kl. 10.30—11.30. Laugardaga október—maí kl. 10.30—11.30. Stjórnir félaganna. Námskeið í lúðrasveitastjórn Áður auglýst námskeið í lúðrasveitastjórn á vegum Sambands íslenzkra lúðrasveita, hefst í gagnfræðaskólanum við Laugalæk hinn 7. sept. n.k. kl. 16. Aðalkennari verður Páll P. Pálsson, og mun kennslan fara fram eftir kl. 16 daglega til 16. sept. Enn er hægt að bæta við þátttakendum og eru þeir beðnir að snúa sér til formanns S. í. L. Reynis Guðnasonar í síma 52550, eða Páls P. Pálssonar í síma 10357. Stjóm S. í. L. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar LAUSAR STÖÐUR 1. Starf forstöðukonu nýstofnaðs mæðra- heimilis. 2. Starf fulltrúa til þess að fara með mál af- brota-barna og unglinga. 3. Starfsmaður, karl eða kona, til þess að vinna að málum er lúta að fjölskyldumeð- ferð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntan og fyrri störf berist til Félagsmálastofnnnar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir M. september n.k. Nánari upplýsingar gefar yFirmatkir fjj®- skyldudeildar. Fékk bréfið sama dag og hann átti að dæma leikinn ARMENNINGAR VINNA FJÓRA LEIKI í RÖÐ aðalátökin i 2. deild verða annað kvöld milli Breiðabliks og Armanns / Kópavogi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.