Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 6
VlSIR . Þrlðjudagur 1. september 1970. L EIG A N s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og lleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI U- - SÍMI 23480 VtÐARVÖRN FÚAVARNAREFNI I'YRIR ÓMÁLAÐAN VIÐ. MARGIR LITIR PEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI OPIÐ KL 8 22 BIFREIÐ AEIGE NDUR Gúii;*Nirr'iin BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og iitlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í híólbarða. Fljót og góð aWeiðsla. Gúc±arðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Þ.ÞORGRÍMSSQN&CO áRMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ISSio Nýkomnir GlRMÓTORAR 0,8 - 1,1 og 3 kw. Mjög hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Sími 24455—24459. AUGlfftfég huili með gleraugumfiú Austurstræti 20. Simi 14566. lyli Þar sem upp- lýsingarnar eru Islenzk fyrirtæki fjallar um helztu fyrirtæki, starfsmenn þeirra, starfssvið, fram- leiöslu, umboð og þjónustu. Tilvalin bók fyrir þá, sem þurfa að nota timann. Sendum gegn póstkröfu. Frjálst framtak h.f. Símar 82300 og 82302 Suðurlandsbraut 12. JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími W600 ? mmm M (M □ Um brotajámsþjófa Einn lesandi brá við. þegar hann hafSi lesið frétt okkar í Vfsj í gær um þjófnað ð vatns- kössum af vinnuvélum Is- lenzkra aðalverktaka og hringdi tfl okkan „Það er vonum seinna, sem haift er orð á þv4 í blöðunum, hvað þeir eru sumir ófyrirleitnir sem safna brotajámi. (Það hefði þó mátt taka fram að ekkj eru endilega allir þjófóttir, sem safna brotajámi. Og það er ekki einu sinni víst, að það séu brotajárnssafnarar, sem em valdir að þessum eir- og kopar stuildum, heildur bara þjófar, sem stela brotajámi eins og þeir stela yfirleitt öllu öðra, sem fyrir þeim verður. — Það er meira að segja óMkJegt að þesis ir þjófar stundi brotajámssöfn un svona að ö®lu jöfnu. Tiil þess er hún líklega of tekjurýr fyrir Þá.) Nei, það hefðj ekki salkað þótt imprað hefði verið á því fyrr að skörin er farin að færast mikið upp á bekkinn hjá þessum piltum — og þeir em orðnir full frekir — þykir mér að minnsta kosti. En þetta virðist samt hafa við gengizt undanfarin ár. Ég kaMa það að viðgangast, þótt einhverj ir tveir eða þrir aumir smáþjóf ar séu teknir og kannski dæmd ir tl 2—3 mánaða skilorðsbund innar refsingar, sem þeir þurfa svo a'ldrei að afplána. Og það verður varia nokkurt lát á þessu, meðan efcki er grip ið til einhverra róttækari ráð- stafana. Hvemig vær; t.d. að boma á eftirliti með brotajámskaup- mönnum? Erlendis er slfkt eftir lit haft og þar em kaupmennim ir skyldugir að framvísa pappfr- um, sem sýna, hvaðan skran þeirra er fengið og af hverjum keypt o.s.frv. Því dfckj að hafa slíkt hér? Sko! Þessir piltar væm eKki að stela þessu ef þeir kæmu þvi ekki einhvers staðar f verð. Kannski smygla þeir þvi út úc landinu og forðast brotajáms- kaupmennina héma heima. En þvf þá ekki að fylgjast með skipaferðum út úr landinu? Það getur ekkj verið svo mikil fyrir höfn að láta einn lögregluþjón rölta um borð í s'kip rétt fyrir brottfarars'timdina. og renna augum um skipið, því að svona vamingur er nú ekkj auðfalinn." Vonandi reka yfirvöldin aug- un í þessar uppástungur og taka þær til athugunar. Það er illt fyrir almenning að hugsa til þess, hversu brotajárnsþjófar (eða eir- og koparþjófar) em uppvöðslusamir. Það hlýtur aö vera með eínhverjum hætti unnt að stemma stigu við þessum ófögnuðL □ Engin læknishjálp tveim tímum eftir slys „Feröalangur" hringd; til okkar i gær og hafði þetta að „Af tilviljun var ég á ferð um helgina norður 1 landi, og kom þá þar að sem fólks- bifreið hafði verið ekið út af Þjóðveginum og vom f bflnum nokkrar mannesikjur, slasaðar. Aðrir höfðu komið að á undan mér, en ég staldraðj við iíka svona tfl að sjá hvort ég gæti orðið að liði. Fyrsta verk fólks ins var að koma skilaboðum á- leiðis tl lögregluyfirvalda og leekna og sjúkraliðs héraðsins. En verri stund höfum við mörg ekki átt, sem þama vor- um, heldur en ALLAN ÞANN TÍMA, sem við biðum eftir þvf, að þessir aðflar kæmu á slys- staðinn. Það er ónotaleg tlffinn ing, sem gripur mann, þegar maður stendur yfir slösuðu fólki sem ríður á læknishjálp hið allra brdðasta en hvergi bólar á neinnj slfkri TVEIM KLUKKU STUNDUM eftir neyðarkallið. Það voru tvæ,r klukkustundir sem liðu frá þvi ég kom á stað inn og þar tl sjúkrabfllinn loiks ins birtist. En mér er vel kunn- ugt um það, að það er varla feluikkustundar akstur frá slys- staðnum að næstu sjúkrastöð. Á mánudagsmorgun þegar ég var stödd I Reykjaivík, ætlað; ég að hringja i lögregluyfirvöld i þessu lögsagnarumdæmi til þess að gefa mig fram við þau, ef þau vfldu einhiverjar upplýsing ar hjá mér fá. En frá því klutek an 9 um morguninn tfl lduikkan 11 náði ég ekk; sambandi við noklkum lögreglumann í hérað- inu — alveg sama þótt ég ham aðist þindarlaust í sÆmanum aMan timann. Hafði ég þó upp á fjóra lögreglumenn að hlaupa, sem mér vaT bent á að snúa mér tl. Ekkj vekti það mikla öryggis kennd hjá mér að búa við slíkar aðstæður, þar sem bíða veröur klukkustundum saman eftir læknisaðstoð, og ógjömingur er að ná f lögregluhjálp, þótt um liífið væri að tefla." Ferðalangur. HRINGIÐI SÍMA1-16-60 KL13-15 DftGLEGA OPIÐ FRft KL. 6 fíú MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDf kaffi kökur Braufl GOTT OG ÖDÝRT HJA GUOMUNDl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.