Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ P„'.lli reiddi prikastaf, púkinn tnáttariinur. Ktistján barði kylfu með, kempan bæjar fríða, aliur votur upp á kvið áfram reyndi að stríða. Sigurjón vill sýna mátt, sáru höggin dynja, brunanauti bregður hátt, búkar niður hrynja. Að húsi Óla hamast vann hann, því sína viidi að brunanautur bíta ícann bara þegar skyldi. Hoggin dundu húsi á, hvein í axarbiaði, hurðih ekkert hopar írá, honum var þsð skaði. Berserkur þá beit í vör, blóðið hljóp í kinnar, æstist mikið álmabur, axar leit til sinnar. Horfði lengi i hennar egg, heiftin sauð í brjósti, „Þú skalt bíta bölvað hregg," bólginn kvað með þjósti. Bítur fast í blaðið kalt, bregður eftir megni. Öxin rennur inn um alt, eins og Ieadi í regni, Varast þatta vaskur ei, varð því flatur detta. Hausinn meiddi hurðárgrei. H&ppalegt var þetta. Lá við íélli óvit í eftir hurðarbrotin. Sárí er þetta sorgarský. Síðan gengur lotinn. H-,íta liðið heldur ei hefir verra fengið, sviUnn fór með Siggagrei, Sæmund grætur mehgið. Sktp stjóritan á skotaÞór skelfur ina að beini,. drekkur siðan danskah bjór úr dimmum Vikur steinii Það kemur víst i þarfir nú þýzka vínið sætá. Axel drekkur eins og ku eftir staginn mæta. óii Tórs nú ætíð ber eldhúskuta langan, þvi hræddur gerísfc hv*r sem er hann við dauða strangan. Það er ssgt að gangi ei greitt greiskinnin að bæta. Gvendur læknir gat ei neitt, galdra-hetjan mæta. Sárast er um Sigurjón, er sýna viidi krafta, höfuð nærri hreppti tjón hann við dyra rafta. Honum veitir víst ei af vizku glóru sinni, við sinn bróður vígaskraf Valpóls þrætuslinni. 15 ára drengur. Þessu fylgdi svohljóðandi bréf til ritstjórans: Svona hijóðar hið fræga áhlaup hvíta hersins með svörtu sálina og afleiðingar þess: Því er miður fyrir land og lýð, að skömm sú verður aldrei afþvegin, er þessar argvitugu búðariokur og vitlausf höíðingja hópur hefir blettað sögu lándsins með, og sá smánarblettur mun aldrei fölna, að sjá þess vit- lausu strúthæaur strunsandi um \götur bæjarins með hvítar buxur um sínar mjóu beinaspikur, æp aitdi á fefálp, ef þeir sjá smástráka talast við. Já> kvilikar prumphænurl Þettá sendi eg yður rétt til gamans, og gef yðurþað og vona að þér skellið því við fyrsta tæki- færi í blsð alþýðunraar. Þáð er mín hjartans ósk, að þessar borðaspíkur og þeirra að- standendur fái að heyra um sína frægu framgöitgu. Um ðaginn og veginn. Sparsemi auðvaldsins. Bbrg- arstjóraliðið eyddi stórfé úr bæjar- sjóði í konungssukkið i sumar Það hefir gefið lönd bæjarins sjálfu sér og gæðingum sinum. Það gaf Sighvati fyr bankastjóra 1000 kr. Það notaði hey bæjarins í þarfir hvfta liðsins. Það hefir barist œóti baðinu í barnaskólahúsinu. Það ætlaði að gefa Sigurjóni og fleir- urr» afnotaréttinn sð laugunum. Öt»l ttíargt fleirs mætti telja uppjf en þ'ess er engin þörf. Sparsemi þeirra hún er svo kunn', að ekkí þarf Íengra um hana að skrifa. Þeir eru sparsamir auðvaldssinn- arnir i bæjarstjórninni 11 Iþröttamaðnrinn í bæjarstjörn. „K.nattspyrnumaður" ritar i Mogga og sfeorar fast á íþróttamenn, að styðja að kosningu Björns Ólafs- sonar i bæjarstjórn Eínum iþrótta- manni varð að orði, þegar hann las greinina: „Mér finst það væri nær að flytja hann úr bænum, en að setja hann i bæjarstjórn.*' Eanpendnr að Yerkamannin- nm. Þeir, sem ætluðu að útvega Verkamannihum nýja kaupcndur, eru beBnir að kotsia með þau nöfn, sem þeir eru búnir að fá, á Jafn- aðarmannafél.fundinn annað kvöld. Alþýðnflokksfnndnr verður á fimtudagskvöld i Bárunni. Jafa framt vsrður Dagsbrúnarfundur í GT.húsinu niðri, en fundur hjá verkakvenfélaginu uppi. Svona á það að gangal Bragamenn eru beðnir að koma ti! viðtals í pikkhúsið hjá Sigurði f Brekkuliólti (á hafaaruppfylling- unni) kl. 6 í kvöld 1 bæjarstjórn! Heyrð.ii Jonai, við verðum endilega sð styðja hann Jónatan í bæjarstjórn, hann er umboðsmaður fyrír svo voða auðug félög i Amerfku, og svo á hann bæði hús á Vatnsstíg og höll áSólvöIIuml — Ó-já, Gvend« ur. Hann getur lánað bila og foenzSn og — — Gvendut; Já, og smurningsoliu ávarir i*orgarstjóra- Hðsim, þt'gar það þatí að leggja skatt á gleðistundir varkaiýðsiaa og flytja fátæklinga hrepptflutn- ingi. — Jonni: Jé, einmitt. Og ef Jónatan kemst að, þá hefir að minsta korti einn anginu sí ,Standard Oii Co." (steieolíufé- lagi Rockefeliers) komið i'ulltrúa i bæjarstjórn höfuðbórgar tú&ndi. í randrœðnm með Bjorn I í Morgunblaðinu sunaud. 22. jtn, er grein með fyrirsögninni: „í- þróttamenn og bæjarstjórnarkosn- ingar". Greinin gefur það fyJIiJega i skyn, að Birni Ólafssyni sé stilt upp við í hönd farandi bæjar- stjórnartro'iniogai af hálfu IþfÖttá*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.