Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 7
VÍ S?I R . Laugardagur 26. september 1970. 7 cTVlenningarmál Heimamenn Gogols: bæjarfógetafjölskyldan. Þóra Friöriksdóttir, Guörún Guðlaugsdóttir, Valur Gíslason. Óiafur Jónsson skrifar um leiklist: DRÆMT 06 DAUFT viröist gerö af vandvirkni, smekkvísí á allan frágang og ytri brag sýningarinnar. Hitt er meira spursmál hversu djúpt risti skilningur leikstjómarinnar og leikenda á verkefninu. Hér er ekki um að ræða einasta lýs- ing svo og svo margra, svo og svo skringilegra einstaklinga, svo og svo kostulegrar atburða- rásar. Eftirlitsmaöurinn bregð- ur upp heilum smáheimi afkára- legs mannlíifs í baksýn hinna stærrj hlutverka sjálfrar at- burðarásarinnar í leiknum. I leiknum eru æöimörg liíti'l hlut- verk. ti.1 þess eins ætluð að draga upp og staðfesta þessa rangsnúnu heimsmynd sem heldur leiknum öHum saman. En eins og a'ltítt er á fjölskipuö- um sýningum í Þjóðleikhúsinu vantaði mikið á að hún kæmist til skila á sviðinu, mörg hlut- verkin virtust skipuð til mála- mynda án þess *að nýtast til neinnar hlítar og raunar án þess að tilgangur þeirra væri ljós. Ekki verður heldur sagt að björt, rúmgóð og hlutlaus sviðs- mynd Birgis Engilberts ,,í húsi bæjarfógetans" veitti leiknum styrk né aðhald raunhæfrar umhverfislýsingar né heldur fjölbreyttir búningar Messíönu Tómasdóttur, vel gerðir einn og einn, en jafn ósamiloða og sýn- ingin f hei'ld sinni. Á hinn bóg- inn sýnir t.a.m. Anna Guð- mundsdóttir, Hlopova skóla- nefndarformannsfrú, hversu mik il'l matur er í mörgum hinum minni hlutverkum nauðsyn margra útfærðra mannlýsinga, þótt smáar séu, til að veita leiknum fyliingu og líf. V7’ið:líka hák og tvískinnungur og fram kemur í hlutverka- skipun og meðferð hinna minni hlutverk kemur óhjábvæmilega niður á hinum stærri og stefnu- mótun leiksins í heild. Skvasnik bæjarfógeti Vals Giísilasonar er að sönnu dreginn klárum og klúrum dráttum, en mannlýs- ingin er furðu einhæf og þurr- leg vantar lílfsmagn hins frjóa og ferska skops sem ein gæti gætt bæjarfélag Gogols sínu rétta iífi. Sö'k ónógrar leikstjórn- ar eöa leikenda sjá'lfra? Ætlli það fari ekki saman eins og fyrri dag — að takmarkanir leikhópsins í heiild fremur en einstakra leikenda, hinn rót- gróni raunsæislegj leikmáti leik- húsanna setjj svigirúmi tei'ksins sínar þröngu skorður sem reyn- ist um megn að rjúfa á þessari sýningu eins og oft áður. Nær lagi kann Erlingur Gíslason að komast í hlutverki „eftirlits- mannsins“ sjálfs, Hlestakovs skrifstofumanns frá Pétursborg. Hann er gufustrókur i manns- mynd móts við grjóthnöiHung- inn Skvasni'k, en alskapaður birtist hann fyrst í hlutfalli við Skvasnik, við baksýn alls bæj- arins. Landeyðan Hlestakov er líkiega miklu djúptækari mann- lýsing en liggur i augum uppi: sakleysi, hrekkleysi hans, hreinn og beinn bamaskapur kann að vera kjarni hennar.-í fari spjátr- ungsins sem Erlingur lýsti, varð að vísu vart þessara eðlis- einkenna hans, keipanna, rell- unnar, en ekki nema f hálfmót- aðri hikandi mynd. Eins og sýn- ingin í heild staðnæmdist hlut- verkið einhvers staðar í yfir- borði leiksins. Tj’ftiriitsmaðurinn er ekki ýkja löng sýning í Þjóðleikhús- inu, Liðleg að sjá á sviðinu. Engu að síður lætur hún alveg ónóga skemmtun í té. Hún er áreiðanlega lærdómsrfkari um takmarkanir en verðleika teik- hópSins sem þar starfar og mest- allur er á sviðinu í þetta sinn og nýtur þó liðsauka lítt reyndra leikenda. Það sem bezt tekst, einstök atriöi teiks, einstök heil hlutverk, verður þó eins og oft áður til marks um að leibhúsiö hefur af meira að má Þjóöleiikhúsið: Eftirlitsmaöurinn. Gamanieikur í fdmm þáttum eftir N. V. Gogol Þýðandi: Siguröur Grímsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- döttir Leikmyndir: Birgir Enigilberts Biún'in'gateibningar: Messíana Tómasdóttir jTj’infökl skýring er til á hvers vegna ekkj varö meira gam- an að sýningu Eftirlitsmanns- ins í 'Þjóðileifchúsinu en raun bar vitni á fimmtudagskvöld: teilk- húsið hafói ekki nógu frjóu og fjölvisu skopi að miðla nógu stórum höp góðra gamanleikara á að skipa tiil að ná tökum á leiknum. Gogol er í senn síð- borinn rómantískur höfundur og snemm'borinn raunsæisimað- ur, natúralistí. Heimurinn sem hann lýsir er náskyldur heimi rómantfsikra furðusagna, en fðlkið sem þann heim byggir, ódauðlegar mannlýsingar Gogols geróar úr efnivið veruleikans sijállfts, er ýikt og sfcopfærð og rangsnúin spegi'Lmynd hans eig- in samtíðar. Sjálfur stóð hann ráöþrota uppi þegar leik hans var tekið sem tóttætorj þjóðfé- lagsádeilu, afhjúpun holgraifins stjómarfars. 1' Bftirlitsmannin- um eru allar mannlýsingar nei- tevæðar, heiimur teiksins sam- seitur úr heimsku, ruddaskap og hégómafíkn. En leikinum nægir að lýsa þessu mannMfi, kveður engan dóm yfir því, höfundur Iftur sitt skringilega og átakan- tega mannlíf þrátt fyrir allt a'f umiburðaríyndi, og úr fjarska. Gamansemi leiksins ein veitir Iffmu sem hann Lýsir mannLegan brag. Og til að hún njóti sín ríður á mestu að leikurinn kom- ist tiL skila sem ærslafullur, öfgáfenginn farsi — það sem harm fyrst og fremst er. Cviósetning Brynju Benedikts- ^ dóttur í Þjóðleikhúsinu Herra og þjónn: Bessi Bjarnason og Erlingur Gislason, Hlestakov eftirlitsmaður. en sýningar þess gefa einat-t til kynna í heilu líki. Nefna má skýrar og skoplegar mannlýs- ingar Rúriks Haraldssonar og Baldvins Halldórssonair sem augljóslega megna réttri skop- færslu, öfgalýsingu sem gæti notið sín til miklu meiri hliítar i réttsköpuðu umhverfi. Og J stöku hlutverki :— Gunnar Eyj- ólfssonar, Þóru Friðriksdóttur — koma hetjur Gogols loiks al- skapaðar fyrir sjónir. Það er leik ur þeirra sem gleður og endur- nærir áhorfandann á þessari langdfegnu, daufgeröu sýningu. En mikils er á vant að hinir yngri leikendur, Jón Júlíusson, Gísli Alfreðsson, allra sízt ný- liðinn Guðrún Guðlaugsdöbtir sem alltof mifcið er á lagt, megni að svo komnu sömu eða siam- bæritegum verkum á símim stað. Og það enu því miöur tak- markanir, vanmáttur leikhóps- ins sem úr sker um efni og stefnu þessarar fyrstu sýningar Þjóðleikhússins á nýju starfsári, hversu dræmt og dauflega er af stað farið. VELJUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ Við velium punfa! §ípÍÉ • O Hi: það borgar sig öólg ■ “V ' V \ niniri - OFNAH H/F. : Síðumúla 27 . Reykjovík - Símor 3-55-55 og 3-42-00 Viljum ráða bráðlega 2—4 menn í kvötdvinwöL, m\\ 6- ákveðinn tíma. Þurfa að geta rafsoðiö. Runtal ofnar, Síðtimwte 22. Fyrirspurnwm elSÖ svarafð í siœa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.