Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Laugardagur 26. september i&30. m ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPESI ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 • Simi 21240. j Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. september. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það h'tur út fyrir að þetta veröi góð helgi dagurinn rólegur og vel til þess fallinn að þú njótir hvíldar. Þó getur kvöldið orðið nokkuð anriasamt. Mautið, 21. apciil—21. mal. Góöur sunnudagur og rólegur, fram eftir að minnsta kosti. Þú hefðir gott af að létta þér eitt- hvað upp, breyta um umhverfi og s(já ný andlit í kringum þig. Tvfburamir, 22. maí—21. júni. Þér ætti að gefast gott tóm til aö ljúka einhverju viðfangs- @fni, sem þér er hugstætt. Gættu þess samt að láta dag- drauma og óskhyggju ekki ná of sterkum tökum á þér. Krabbinn, 22. júní—23. júll. Góöur dagur aö mörgu leyti, sem þú ættir að nota til hvíldar en þó er hætt við að eitthvað komi í veg fyrir að svo verði, og sem þú vildir ekki missa af. Ljóniö, 24. júlí—23. ágúst. Einhver kunningi, þó varla ná- inn, mun setja svip sinn á seinni hluta dagsins, og senni- lega ekki á þann hátt sem þú kysir helst. Þó mun dagurinn verða ánægjulegur í heild. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú ættir að helga yngri kyn- slóöinni innan fjölskyldunnar daginn aö sem mestu leyti. Það mun verða vel þegið, og þú munt sjálfur hafa mikla ánægju af því. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það getur ýmislegt óvænt gerzt í dag, en yfirleitt mun það verða heldur jákvætt og skemmti- legt. Kvöldið verður ánægju- legast heima og í fámennum kunningjahópi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir aö þetta veröi góður dagur, og auk þess máttu gera ráð fyrir þátttöku í ein- hvers konar mannfagnaöi þegar á líöur, sem þú munt hafa ánægju af. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Það Ktur út fyrir að þú ættir ekki að hafa þíg mikið í frarnmi í dag. Kunningjarnir munu hafa nógu aö sinna og lítið taka eftir því þótt þú dragir þig hefdur í hlé. Steingeitin, 22. des— 20. jan. Þótt undanlegt ikunni að virðast er ekki ólíklegt að dagurinn i gær setji mjög svip sinn á dag- inn í dag. Þaö er ekki óifklegt að þú verðir annars hugar með köflum. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Sómasamlegur dagur, en varia hvíldardagur. Farðu gætilega í orði, það getur fariö swo að einhverjir sem þú umgengst ná- ið, verði eitthvað viðkvæmir fyrir. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Eitthvert reikningsdæmi í ó- eiginlegri merkingu gefur aöca útkomu en þú gerðir ráð fytáx, og kemur það þér ef til vsll einkennilega fyrir sjónir í bifi. Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Sekúnduvísirinn hreyfir sig hratt yfir úrskífuna... „Standið kyrr — heyrið þér eitthvað?“ „Ég heyrði tif-hljóð á sama andartaki „Skipstjórinn vildi hafa nægan tima til aö komast burtu — það er hægt að róa sem þér — en nú er þaö horl'iö aftur ...“ langt á þeim 20 nútu, sem liðnar eru.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.