Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 26. september 1970. 13 Laugardagskrossgátan u/ETT FUOrt-fl TT7?£ SÚTUP tl>a// TflTO Z_/»/vZ>Y- fl£//n/te SK&FA 22 /3 m 65 &E/ZKI nwur/fi i-LjúKf app f 32 19 U/fláJ Ö/LÐ/P fl/'/TÐ f/i'/S 25 Afb1 ’-im- UJV'& Vf-ÐJ 6 97 /7 72 SfCEL. 76 /8 FlSKUSL PPflN/T my/vr t : 'TO /9 73 91 SJÖ OflNfl DFUGUH 60 5 V£n>UR 51 /6 l52 £ND- 39 /<ry/v 5TOFP/ SKÓFT UJR '75 f 6/ SÝÐUP 32 / 30 4 '£///5 X */3 Bú-r 5KÁ/V £SP/ /VfKTflR fSFSSfl FrSKim 37 23 69 * éfl 77 fiUNDflfl /fl/N/Ð >72 /5 53 27 rumj 'SUT/N £OT> fl/fTLL. T/L- //NT/6///6 62 PVflfí&l 9 35 fY/JPP/i fflflT/// 59 » 5H lÆKKfík STÓRpj Hi 66 SP/L. /Ð 55 3/ í.... // 'OFÚS 79 26 Sfl/FT BlBYTu 5r/So P/LRN '5000- VÆ.miR T/L. 8 7/ />vfl6-fl m'flNUD H5 1 ~ L/m/P /V//Z /9 3 61 TB/T /0 52 Aýrr SK.ST. 63 5o H AÝf/Ð 20 f/óri/Ð RflT/NU n 33 A , 29 36 EFSTA TALAN 78. „HAUSTVÍSA“. „Það komu alltaf fyrir lai.'.'jar eyður í afgreiðslustörfin á n*.H- unni og sá sem var á vakt g.*t þá sett keðjuna fyrir dymar og fengið sér blund í einhverjum haeg indastólnum. Emilio tók meira að segja ailtaf af sér skóna. Þegar Chavez kom aftur fram úr borðsalnum, furðaði hann sig á því, að Elie skyldi ekki vera far- inn. „Er Emiilio veikur?“ „Nei, ég hringdi til að segja honum að hann þyrfti ekki að koma. Ég vil heldur taka nætur- vörzluna sjálfur." Celia hélt sig að baki eigin- manni sínum, og hann horfði spyrjandi á Elie. ,,Kom ykkur ekki vel saman i háskólanum í gamla daga?“ „Því spyrjið þér aö því?“ „Ég spurfii bara ...“ Það var bersýnilegt að hann hafði einhverjar áhyggjur af þvi i að þeir skyldu vera gamiir kunn- * ingjar, nýi eigandinn og af- ? greiðslumaðurinn. Það var eins ; og hann hefði hugboð um að j hann væri leyndur einhverju. En j hvað um það, hann yppti öxlum. „Jæja, þér um það. Við hjónin ætlum að skreppa í kvikmynda- húsið. Ég geri ekki ráð fyrir að þeir verði komnir aftur fyrir ell- efu.“ Chavez tók eftir því að Craig sat einn við barinn, tók undir handlegg hans og leiddi hann út að bílnum og kom honum inn í aftursætið, ætlaði að aka honum heim i leiðinni, en Celia fylgdi þeim eftir og mælti ekki orð frá vörum. Og þar sem ekki var leng ur um neina viðskiptavini að ræða, lokaði barþjónninn skápn- um og hélt á brott. Tveir af hótel gestunum komu inn og héldu th herbergja sinna. Tveir voru enn ókomnir. Gonzales og Elie voru nú einir eftir I anddyrinu. Elie hafðj lokið við að færa bækurnar. Nú beið hans einungis að sitja þarna og halda sér vak- andi næstu klukkustundirnar, kannski alla nóttina. Hann hall- aði sér aftur á bak í stólnum, hálf lokaði augunum og tók að hugsa enn einu sinni það sem hann ætl aði að segja, þegar honum gæfist loks tækifæri til að tala. Hann hafði ekki minnstu hug- mynd um hvað orðið væri um Louise, reiknaöi það út að nú væri hún orðin hálffimintug eða fjörutíu og sex, eldri heldur en Vinnið Mallorkaferð með Sunnu fyrir aðeins 10 krónœ. Sii TÓMSTUNDAHÖLLIN 3 á horni Nóatúns og Laugavegar i > k ^ ^ •> s: ^ qjVV ..... 1 Mr *- * — - --v • •- ^- uí ^ <5» V) cc Qs ^ Q. - iu •< • • ’oo iifW * >: ^ '*y >•?:’V.V > VílSCrjSQT^*. »'Ui y wTT uYVVV'ú; tu >' o'V ’tft* _______. W.".y, : w-.yrq ;• ■■■ 50 Lausn d síðuslu krossgdlu Víscm „SÁ SKÖLLÓTTI" Hugurinn allur heldur smár, höfuð gallinn ríkur. Yfir skallann örfá hár aumingja kallinn strýikur. Carlotta. Kannski var hún gift kona og átti böm? Kannski hafði hún veriö send á heilsuhæli? þótt frú Lange mætti aldrei heyra það nefnt, þá var Elie viss um að hún hefði haft berkla. Frú Lange mundi vera oröin gömul kona. Honum hefði alls ekki komið það á óvart þótt hon- um heföi verið sagt að húsið stæði enn meö sömu ummerkj- um, að lifið gengi þar sinn gamla vanagang, enda þótt leigjendurn- ir væru aðrir en forðum f ljós- rauða herberginu, gula herberg- inu, græna herberginu, og kannski leigjandinn í brúna herberginu efnaðri en þeir hinir, og kannski stóðu blóm í koparpottum þar í giugganum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.