Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 26.09.1970, Blaðsíða 14
74 VlSIR . Laugardagur 26. september 1070. TIL SOLU Múrsprauta til sölu. Sínii 4>1S45 eftir kl. 7. Bamastóll, bamarimlarúm meö dýnu, Pedigree bamavagn svartur og hvítur minni gerð, kvenreiðbjói gamalt, og svefnstóll til söhi. — Uppl. í síma 32213. Til sölu allar vélar á hjólbarða- verkstæði. Lítið notaðar. Uppl. í sima 93-1777 miili kl. 13 og 16 laug ardagog sunnudag.________________ Til sölu indverskur útskorinn vínskápur, tveir brons-vegglamp- ar, sex arma brons-Ijósakróna, tvö innskotsborð og wiltonteppi, 3x4 m. Til sýnis f Rauðagerði 14, jarðhæö. Sími 14529 frá kl. 7—11 'í kvöld og næstu kvöld. Tll sölu hjónarúm, góð skerm- kerra og hlaðrúm. Uppl. í síma 17573 eftir hádegi í dag. Sjónvarpstæki. Mjög gott His ■Master’s Voice sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 31414 frá kl. 6—- 8 á kvöldin. Hestar — hestar. Af sérstökum ástæöum em til sölu tveir 4 og 5 vetra folar. Uppl. í sima 84399. Góður peningaskápur til sölu. Sími 13242 eftir kl. 7 e.h. Til sölu tvöfaldur stálvaskur á- samt blöndunartæki, efri skápar úr harðplasti í eldhúsinnréttingu, einnig Rafha eldavél. Sími 83469 eftir kl. 6 næstu kvöld. Encyclopædia Britannica álfræði safn ásamt orðasafni og Atlas til sölu, hilla getur fylgt. Verð kr. 10 þús. Einnig Moskvitoh árg. ’59. — Þarfnast viðgerðar. Sími 10729. Til sölu mjög fullkomið 2ja hljóm borða (+ pedal) Yamalha orgel (D- 2 B) kr. 100 þús., ásamt Yamaha •hátalaraboxi (Tone Cabinett) kr. 50 þús. og Yamaha Mini pops-raf- magnstrommari kr. 15 þús., eftir 12 mán. notkun. Hljóöfæri þetta hannað tíl notkunar jafnt í kifkju, samkomuhúsi ellegaráheim ili. Hlutimir seljast saman eða sinn f hvom lagi. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 34843. Glæsileg palisander borðstofuhús gögn til sölu vegna flutnings ásamt kristal-ljósakrónu, antik útskorið stofuborð, 12 manna Maizen kaffi- stell, Grundig útvarpstæki með innbyggðum plötuspilara og seg- ulbandi, stáleldhúsborð meö 4 stól um ásamt fleiru. Til sýnis í Rauða- gerði 14, jarðhæð. Sími 14529 frá kl. 7—11 £ kvöld og næstu kvöld. Bæjamesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reyni'ð viö- skiptin. Verzlunin Björk, Kópavogi. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör umar komnar, keramik o. fl., gjafa vömr í úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Álf- hólsvegi 57, slmi 40439. Til sölu Massey Ferguson 205 á- mokstursvél. Sími 83321 á daginn og 32889 á kvöldin. Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, %” og >/2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hrin-gjaþv. kertal., sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið verðið. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845._________ Vélskornar túnþökur til sölu, einnig húsdýraáburður ef óskað er. Uppl. i síma 41971 og 36730. Til sölu barnarimlarúm, venju- leg stærð á kr. 1800 og annaö stærra á kr. 2300. Uppl. í síma 16246._________________________ Sófi og tveir stólar til sölu. — Einnig kvenkápa nr. 42. Grettis- gata 52. OSKAST KEYPT Píanó. Óska eftir að kaupa gott pfanó, Uppl. í síma 37280, Mótatimbur óskast ca. 3000 fet. Sími 82193. Vil kaupa haglabySsu cal 12. Að eins byssur í fyrsta flokks ásig- komulagi. koma til .greina. Uppl. í Símum 24410 og 36170. FATNAÐUR Hvítur brúðarkjóll með slöri nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 20186. Ódýrar terylenebux'- • f drengja og unglingastærðum, ný efni, nýj asta tizka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími/30138 milli kl. 2 og 7. Fatnaður. Stór númer, lítið not- aöir kjólar no. 42 — 50 keyptir. — Sfmi__83616.____ Vestispeysurnar fyrir telpur eru nú komnar aftur, litir hvítt, rautt og blágrænt einnig hinar marg- eftirspurðu ullarsokkabuxur fyrir böm, stærðir 2—14. Peysubúðin Hl-fn, Skólavörðustfg 18, sfmi 12779. HÚSGÖGN Einfaldur fataskápur óskast keypt ur. Söni 11311. Tveir svefnbekkir og kommóða óskast. Sími 50831. Nýlegt sófaborð og 2ja manna svefnsófi til sölu. Á sama stað óskast 2 skrautfuglar í búri. Sími 82672. Til sölu sófasett, ódýrt ásamt tvíbreiðum klæðaskáp. Bergstaða- stræti 26B. Sími 14163 f dag og á morgun. _____________________ Nýlegur eins manns svefnbekkur, til sölu. Uppl. í sfma 35854. Ford Zodiac ’58. Til sölu er Zodiac eftir árekstur, selst í heilu lagi eða í hlutum. Einnig útvarp, original úr bílnum. Sími 42852. Til sölu Moskvitch árg. ’65, bíll í sérflokki. Til sýnis í dag á Bar- ónsstfg 55, eftir kl. 2.__________ Renault Dauph'ine ’62 tfl sölu. Vél nýupptekin, selst ódýrt. Uppl. i síma 36906 eftir kl. 1. Moskvitch árg. 1960 til sölu. — Uppl. í síma 84586. Einnig kven- reiðhjól. Sími 15589. Til sölu Ford árg. 1955, verð kr. 15 þús. Sími 50925. Volkswagen árg. 1963. Tilboð óskast í VW ’63 sem er í sérflokki að gæðum. Ryðlaus og öll bretti ný, nýsprautaður, ekinn 56 þús. km. Kóver á sætum. Til sýnis í dag og á morgun að Háaleitisbraut 117. Sími 31453. Anglía árg. 1961. Tilb. óskast f Ford Anglíu, ný skoðaður, en lélegt boddý, sæmileg dekk. Lág marksverö kr. 15 þús. Til sýnis aö Háaleitisbraut 117 í dag og á morg un. Sími 31453. Til sölu Opel Caravan ’55, skoð- aður 1970. Verð kr. 6000. — Sími 41440. Ársgamall eikarspónlagður fata skápur til sölu á kr. 10000. Uppl. í síma 35883. Teborð eða lítið borö á hjólum óskast. Uppl. í síma 32765. Til sölu dagstofuhúsgögn, stór sófi og sex stólar Sími 13340. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu..31,..simi 13562. Sölubörn Sölubörn Komið á morgun í barnaskólana í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit og seljið merki og blöð Sjálfs- bjargar. Einnig verða merki og blöð afhent að Marargötu 2. Sjólfsbjörg Reykjavlk Nauðungoruppboð sem auglýst var í 46. 48. og 49. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1970 á eigninni Löngufit 12, Garöahreppi þinglesinni eign Jakobs Júlíussonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís-lands á eigninni sjálfri miövikudaginn 30. 9. 1970 kl. 5 e.h. Sýslumaðtirinn í Gullbrlngu- og Kjósarsýslu Ford Anglía, árg. ’62 til sölu. Uppl. f síma 81364 í dag og 33804 á morgun. Fornmunir. Fornverzlunin er flutt á Laugaveg 133 I húsnæði Gard- inía. Það erum við sem staðgreið um munina. Hringiö, við komum strax, peningarnir á boröið. Höfum fengið nýjustu tegundir af gardínu uppsetningum. Beztu fáanlegu brúð kaupsgjöfina fáið þið hjá okkur af hinum lítt fáanlegu fornmunum, 1 sem við erum að fá af og til. — Fomverzlun og gardínubrautir. — Laugavegi 133, sími 20745. Vöru- móttaka bakdyramegin. Kjörgripir gamla tímans. Nýkom ið vinsett úr silfri, áletrað 1887, silfurskeiðar með postulamyndum, stór reykjarpípa úr rafi og fílabeini meö mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustóll með enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Vegna flutnings um mánaðamót in verður mikill afsláttur af bólstr uðum húsgögnum. — Bólstrunin Grettisgötu 29. __________ Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi, dívana, fsskápa, útvarpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fomverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu 50 lítra Raflia þvotta- i pott-ur. Uppl. í síma 1127, Kefla- ! vík. --------- - ' -—~ L i Til sölu Quisk þvottavél með suöu. Uppl. f síma 52190. Eldavé) og ísskápur. Óskum eftir að kaupa eldavél og lítinn ísskáp. Uppl. í síma 35753. Bendix sjálfvirk þvottavél meö innbyggðum þurrkara til sölu. — Uppl. hjá Þorgrími Þorgrímssyni. Hofi Skerjafirði. Sími 17385. BILAVIÐSKIPTI Volkswagen 1200 árg. 1968 til sölu. Uppl. í síma 92-2442. Strákar. Rhensh-wagon í réttirn- ar. Ford árg. ’58 station til sölu og sýnis á bilasölunni Laugavegi 90— 92. ___ Ford-mótor ’59 V-8, stærð 390 hö til sölu, einnig hús af Chevro let ’53 vörubíl. Uppl. að Skipholti sími 6511, símstöö Vogar. ’69 árg. af Scout jeppa til sölu í fyrs.ta^flýþlís stapdÍ,. Til greina koma skipti á minnl-bfl oða vel tryggðu skúldabréfi. Uppl. í síma 20640 kl. 5 — 7 í dag og á morgun. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan. — Sími 37276. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skiptiklúbbur meö úrvalsheftum óskar eftir þátt takendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, geg'n buröargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Nálægt MiklatorgL 2 samliggj- andi herb. á 2. hæð. Bað og eld- unarpláss. Uppl. f símum 14180 og 15845. Til leigu í Reykjavík tvær 4ra herb. fbúðir í Breiðholti, eitt herb. við Langholtsveg. I Kópavogi 2ja herb. fbúS við Kópavogsbraut. — Ibúðaieigan, Skólavöröuatíg 46. — Sími 17175. HUSNÆÐI 0SKAST Gott herb. óskast leigt sem næst Landspítalanum. —• Uppl. f sima 38983._________________ Hver vill leigja okloir 2ja—3ja herb. íbúð? Erum á götunni 30. sept. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitiö. — Uppl. í síma 14803. Húseigendur. Mig vantar iðnaðar húsnæði ca. 70 ferm. Uppl. í sima 34540. Hjón með þrjú böm óska eftir íbúð f nokkra mánuði. Uppl. í sima 51085._______________________ Kona með tvö stálpuð böm ósk- ar eftir íbúð sem fyrst, helzt í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiðsla. — ,Uppl. í síma 51085. Kona, reglusöm, óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. f síma 81693.___________ Skólafólk utan af landi óskar að taka á leigu 3—4 herb. íbúð, — helzt nálægt gamla Kennaraskól- anum eöa í Kópavogi. Uppl. í slma 42905. Fullorðin kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð í Keflavík eða Reykja- vík (helzt í Háaleitishverfi). Uppl. í síma 92-2774 eða 37517. Stúlka óskar eftir herb. Uippl. i síma 42495. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herb. í Heimunum eða Bú- staöahverfi. Æskilegt að fæði fylgi. Uppl. í síma 31281. Kaupum íslenzk frímerki " og fyrstadags umslög. 1971 frímerkja- verðlistarnir komnir. Frímerkjahús ið Lækjargötu 6A. Sími 11814. FASTEIGNIR íbúð til sölu. Lítil 2ja herb. ris íbúð á góðum staö til sölu, milli- liðalaust. Sími 25167 og 81046. Tll sölu 2ja herb. nýstandsett íbúö við Laugaveg, sér hiti, tvöfalt gler, teppalögð, verð kr. 590 þús- und. Góð lán áhvílandi. Fyrsti veð réttur getur verið laus. Simi 16557 eftir kl. 9. Til leigu í Hafnarfirði góð 3ja tii 4ra herb. í-búð, sér inngangur og þvottahús. Tiib. sendist augl. Vísis fyrir 29. sept. merkt „Góð íbúð—946.“ Þurrt og gott geymslúhúsnæði, ca. 26 ferm. í vesturbænum til leigu. Uppl. í síma 23762 og 10031. Til leigu 3ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 93-7232.____________ Gott herb. til leigu í vesturbæ fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í síma 10417 eftir kl. 13 í dag og á morgun. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópa vogi. Sími 41163. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir fbiið, eins eða tveggja herb. helzt sem næst miðbænum. Er Iítið heima. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 22545. Kennaraskólanemi óskax eftir fæði og herb. með húsgögnum, — sem næst Kennaraskötenom. — Uppl. í síma 19158. Ungur bakari óskar eftír herb. í austurbænum, strax. Uppi. f sfma 37909, 4ra til 5 herb. íbúð eða lftSS em býlishús óskast á leigu strax. — Þrennt fullorðið í heinnK. Uppl. i síma 16722 miffi kL 2 og 7 í dag og á morgun. Ung hjón óska eftír 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13506 eftir kL 6. Kópavogur. Kona með 4 böm óskar eftir fbúö á leigu (Mzt I austurbæ). Uppl. í síma 41531. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. nálægt Sjómannaskólan um^Uppl. í síma 35112. Hafnarfjörður — Garðahreppur. i 4ra herb. íbúð eða ein-býlishús ósk j ast til leigu. Fyrirframgr. ef óskað í er- Uppl- í sima 42661. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá miðjum nóv. n.k., helzt f Laugar- neshverfi. Uppl. f síma 31005. Ungt par með ungbarn óskar að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 30435. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæðí yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæði. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 17175. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekkj neitt. Leigu miðstöðin Týsgötu 3. Gengi® inn frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.